Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 189
Sigurður Skúli Bergsson. Sat SVS 1975—
77. F. 21. 5. 1959 að Bæjarskerjum í Mið-
neshreppi, uppalinn í Sandgerði. For.:Berg-
ur V. Sigurðsson, f. 4. 3. 1916 að Skálholti
í Biskupstungum, verkstjóri hjá Miðnesi
hf. í Sandgerði, og Pálína Theodórsdóttir,
f. 29. 5. 1921 að Bæjarskerjum, húsmóðir.
— Tók landspróf frá Gagnfræðaskóla Kefla-
víkur 1974, nám í framhaldsdeild SVS 1977
—79 og hóf þá nám í lagadeild Háskóla Is-
lands. Vann sumrin 1967—76 í fiski hjá
Miðnesi hf., sölumaður hjá Innflutnings-
deild SlS sumarið 1977, verkamaður sum-
arið 1978, en hefur frá 1979 verið á sumr-
um tollvörður á Keflavíkurflugvelli.
Sigurður Jóhannesson. Sat SVS 1975—77.
F. 20. 12. 1957 á Sauðárkróki, uppalinn að
Egg í Hegranesi. For.: Jóhannes Ingimar
Hannesson, f. 21. 8. 1913 í Skagaf., bóndi,
og Jónína Sigurðardóttir, f. 30. 4. 1914 í
Skagafirði, húsmóðir. — Tók gagnfræða-
próf frá Gagnfræðaskóla Sauðárkróks 1974
og 5. bekkjar próf frá framhaldsdeild Gagn-
fræðaskóla Akureyrar 1975. Nám í ensku
við Inlingua School of Languages í Bright-
on í Englandi 1977—78. Nám í flugvirkjun
við Spartan School of Aeronautics í Tulsa,
Oklahoma í Bandaríkjunum 1980—81, nám
í viðhaldstjórn flugvéla og viðskiptafræði
við Southeastern Oklahoma State Univer-
sity í Durant, Oklahoma 1981—82. Verka-
maður í Sandsöy í Noregi sumarið 1978.
Gjaldkeri hjá Hötel KEA á Akureyri 1978
—80. Aðaláhugamál: flugmál og tónlist.
185