Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 190
Sigurjón Hjartarson. Sat SVS 1975—77. F.
3. 8. 1958 á Eyrarbakka, uppalinn þar, í
Keflavík og Kópavogi, en frá níu ára aldri
á Djúpavogi. For.: Hjörtur Guðmundsson,
f. 10. 1. 1934 á Djúpavogi, kaupfélagsstjóri
Kf. Berufjarðar, og Guðný Ema Sigurjóns-
dóttir, f. 14.1.1937 á Eyrarbakka, húsmóð-
ir. — Stundaði nám við Héraðsskólann að
Reykholti 1973—75. 1 framhaldsdeild SVS
1977—79. Tvo mánuði í sumarskóla á Eng-
landi. Var við ýmis sumarstörf á Djúpa-
vogi. Afgreiðslumaður í byggingarvöru-
verslun Kf. Berufjarðar sumarið 1973 og
1974 og á skrifstofu kaupfélagsins sumrin
1975 til 1979. Er nú innkaupafulltrúi Borg-
arspítalans í Reykjavík. Hefur tekið þátt í
ýmsum félagsstörfum á Djúpavogi. Faðir,
Hjörtur Guðmundsson, sat skólann 1954—
55.
Sigþór Bogi Eiríksson. Sat SVS 1975—77.
F. 30. 3. 1952 á Akranesi og uppalinn þar.
For.: Eiríkur Þorvaldsson, f. 22. 2. 1918 á
Akranesi, símaflokksstjóri hjá Pósti og
síma á Akranesi, og Guðrún Finnbogadótt-
ir, f. 24. 5. 1924 í Reykjavík, húsmóðir. —
Tók gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla
Akraness 1969, síðan í framhaldsd. Gagn-
fræðaskólans og í fimmta og sjötta bekk
á verslunarkjörsviði 1969—71. Hóf störf
hjá Landsbanka Islands á Akranesi í des.
1971 og vann þar með námshléum fram í
apríl 1980, varð þá bókari hjá Útvegsþjón-
ustunni sf. á Akranesi og vann þar til mars
1981, en hóf þá aftur störf hjá Landsbank-
186