Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 192
f. 28. 5.1933 að Flugumýrarhvammi, bóndi.
— Stundaði nám við Unglingaskólann í
Varmahlíð og tók landspróf frá Héraðs-
skólanum að Reykjum í Hrútafirði. Sat
framhaldsdeild SVS 1977—79 og tók þaðan
stúdentspróf. Félagsmálafulltrúi Kf. Skag-
firðinga 1981. Hóf nám við Kennaraháskóla
Islands haustið 1981. Var við alm. sveita-
störf fyrir skóla. Á skrifstofu Kf. Skag-
firðinga sumrin 1976—78, vann á búi for-
eldra sinna sumarið 1979. Við bókhald og
skrifstofustörf á Fræðsluskrifstofu Norð-
urlandsumdæmis eystra á Akureyri 1979—
80.
Trausti Jóel Helgason. Sat SVS 1975—77.
F. 21. 10. 1958 í Reykjavík, uppalinn í
Skagafirði, fyrst í Fljótum og síðan á Sauð-
árkróki. For.: Helgi Rafn Traustason, f.
18. 4. 1937 á Patreksfirði, kaupfélagsstjóri
á Sauðárkróki, d. 21. 12. 1981, og Inga Val-
dís Tómasdóttir, f. 31. 8. 1937 í Reykjavík,
húsmóðir. Unnusta: Ásta Aldís Rúadóttir,
f. 29. 11. 1955 á Sauðárkróki, afgreiðslu-
stúlka. Stjúpsonur: Kristinn Vilhjálmur, f.
2. 3. 1976. — Stundaði nám við Barna- og
gagnfræðaskóla Sauðárkróks. Vann ýmis
störf fyrir skóla. Hóf starf á skrifstofu
bilaverkstæðis Kf. Skagfirðinga 1977 og
vann þar til hausts 1978, utan veturinn
1977—78 við vinnu í Englandi. Hefur frá
1. 9. 1978 starfað á skrifstofu Kf. A.-Skaft-
fellinga á Höfn. Varaformaður í stjórn
Starfsmannafélags KASK 1979—80. Faðir,
Helgi Rafn Traustason, sat skólann 1954—
55.
188