Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 193
Valur Arnórsson. Sat SVS 1975—77. F. 8.
12. 1958 í Reykjavík og uppalinn þar. For.:
Arnór Valgeirsson, f. 9. 8. 1932 í Dýrafirði,
deildarstjóri, og Elísabet Hauksdóttir, f. 12.
3. 1939 í Reykjavík, skrifstofumaður. —
Tók landspróf frá Vörðuskóla 1975. Nám í
Tryggingarskólanum 1979 og 1981. Vann
í sumarafleysingum í Birgðastöð SlS 1973
—75. Hjá Byggingarvörudeild SlS 1977—78,
síðan hjá Samvinnutryggingum. I fulltrúa-
ráði NSS 1978, varamaður í hússtjóm
Hamragarða 1981. I stjóm FSSA 1981.
Faðir, Arnór Valgeirsson, sat skólann 1950
—51. Aðrar heimildir: Amardalsætt.
Vigfús Kristinn Hjartarson. Sat SVS 1975
—77. F. 25. 6. 1956 í Reykjavík, uppalinn á
Hellissandi. For.: Hjörtur Jónsson, f. 28.
10. 1902 á Hellissandi, hreppstjóri þar, d.
10. 8. 1963, og Jóhanna Vigfúsdóttir, f. 11.
6. 1911 á Hellissandi, starfar við Heilsu-
gæslustöðina á Hellissandi. Maki 12. 7.
1980: Bryndís Sigurðardóttir, f. 10. 6. 1959
í Keflavík, húsmóðir. Bam: Jóhanna, f. 28.
4. 1980. — Tók gagnfræðapróf frá Héraðs-
skólanum að Skógum 1973, 5. og 6. bekk
framhaldsdeildar á Selfossi 1974—75. Við-
skiptabraut við Haugetun Folkehögskole í
Noregi 1973—74. Bankafulltrúi í útibúi
Landsbanka Islands á Hellissandi frá 1978
og umboðsmaður fyrir Brunabótafélag Is-
lands frá 1. 7.1980. Var í stjórn HSH, Hér-
aðssamband Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu, 1978—79.
189