Fréttablaðið - 16.05.2015, Blaðsíða 49
| ATVINNA |
Fyrirtæki í hátæknilausnum leitar að árangursdrifnum og öflugum söluráðgjafa sem ber ábyrgð á
þjónustu við stóra viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf, kynningar og
þarfagreiningu fyrir fyrirtæki, ásamt tilboðs- og samningagerð og eftirfylgni. Einnig sér hann um að
viðhalda viðskiptatengslum og afla nýrra.
Æskilegt er að viðkomandi hafi brennandi áhuga á sölumálum og tæknilausnum ásamt því að hafa
hæfileika til tengslamyndunar.
Upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 25. maí nk.
Umsókn um starfið þarf að fylgja
ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf
og þarf umsækjandi að geta sýnt fram
á hreint sakavottorð.
Farið verður með allar fyrirspurnir
og umsóknir sem trúnaðarmál og
þeim svarað.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Menntun og reynsla
• Menntun sem nýtist í starfi
• A.m.k. 2ja ára reynsla af
sölustörfum skilyrði
• Þekking á tölvu-, hugbúnaðar- og
netlausnum æskileg
Eiginleikar
• Kraftur og frumkvæði
• Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
• Þjónustulund, snyrtimennska og reglusemi
• Sjálfstraust og skipulagshæfni
• Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
• Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni í spennandi umhverfi
Söluráðgjafi
Orkubú Vestfjarða ohf. óskar eftir að ráða starfsmann í stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs.
Upplýsingar veita:
Kristján Haraldsson orkubússtjóri
Sími 450-3211
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 31. maí nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsókn um starfið þarf að
fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf.
Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu
hefur verið tekin.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Starfssvið
Starfið er krefjandi og felst m.a. í
fjármála- og skrifstofustjórn ásamt
tilheyrandi mannaforráðum.
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs á
sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af fjármálastjórn skilyrði
• Stjórnunarreynsla
• Hæfni í samskiptum
• Frumkvæði og fagmennska
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Aðalskrifstofa Orkubús Vestfjarða er á Ísafirði.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess ov.is.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Rauði krossinn á Íslandi leitar að verkefnisstjóra til að stýra verkefnum á hjálpar- og
mannúðarsviði félagsins. Um er að ræða fullt starf.
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 26. maí nk.
Umsóknir ásamt ferilskrá og
fylgigögnum óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Helstu verkefni
• Undirbúningur, stjórn og eftirlit verkefna á
áherslusviðum félagsins
• Samskipti við systurfélög á vettvangi
hjálparstarfs, einkum í Afríku,
Miðausturlöndum og Austur-Evrópu
• Samskipti við aðra innlenda og erlenda
samstarfsaðila
• Fjárhagsumsjón, skýrsluskrif og fræðsla
um verkefnin
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af alþjóðlegu hjálparstarfi
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta; kostur að tala frönsku, rússnesku
og/eða arabísku
• Skilningur á neyðaraðstoð, alþjóðlegri verkefnastjórn og þróunarsamvinnu
• Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Reynsla af dvöl og/eða starfi erlendis, óþrjótandi þolimæði, skilningur á
mismunandi aðstæðum fólks og brennandi áhugi á að láta gott af sér leiða
Verkefnisstjóri
Á hjálpar- og mannúðarsviði félagsins er m.a. sinnt aðstoð við
hælisleitendur og flóttafólk, en aðalverkefni sviðsins er fjölbreytt
þróunar- og uppbyggingarstarf Rauða krossins erlendis.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
www.hagvangur.is
LAUGARDAGUR 16. maí 2015 9