Fréttablaðið - 16.05.2015, Blaðsíða 44
| ATVINNA |
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.
Rannsóknarstofan í Glæsibæ óskar eftir að ráða einstakling með viðeigandi
fagnám til starfa við blóðsýnatöku. Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00.
Starfsmaður í blóðsýnatöku
Hæfniskröfur
· Menntun á sviði sjúkraliða, lífeindafræði, hjúkrunarfræði eða sambærilegt
· Nákvæm og vönduð vinnubrögð
· Rík hæfni í mannlegum samskiptum RANNSÓKNARSTOFAN
GLÆSIBÆ
Vegna aukinna umsvifa vantar starfsmann í vöruhús HEKLU.
Starfssvið
• Ber ábyrgð á tiltekt á vörum, pökkun þeirra og sendingu sé í samræmi
við staðla framleiðenda.
• Ber ábyrð á móttöku vara inn á vörulager.
• Ber ábyrgð, ásamt umsjónarmanni vöruhúss, að allt starf innan vöruhús sé í
samræmi við staðla framleiðenda.
• Vinnur eftir gæðakerfi HEKLU og fylgir í hvívetna handbókum, stöðlum og
fyrirmælum framleiðenda.
• Önnur tilfallandi verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Hæfniskröfur
• Reynsla af starfsemi vöruhúsa er kostur.
• Þekking á vörum fyrirtækisins æskileg.
• Þjónustulund, áreiðanleiki og stundvísi.
• Nákvæm vinnubrögð.
• Góð almenn tölvuþekking.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðjón Ingi Guðmundsson í síma 590 5000 eða
gigu@hekla.is
Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Umsækjendur eru vinsamlegast
beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Heklu, www.hekla.is
Starfsmaður í vöruhúsi HEKLU
HEKLA hf er leiðandi
fyrirtæki í innflutningi,
sölu og þjónustu við
nýjar bifreiðar og
hefur verið söluhæsta
bifreiðaumboðið á Íslandi
undanfarin ár.
HEKLA er með fimm
söluumboð á Íslandi
– á Akureyri, Selfossi,
Reykjanesbæ, Akranesi
og Ísafirði. Höfuðstöðvar
félagsins eru við Laugaveg
170-174 í Reykjavík.
Um 100 manns starfa hjá
HEKLU hf. Félagið er með
umboð fyrir Volkswagen,
Audi, Skoda og Mitsubishi
og annast þjónustu við
þessar tegundir.
Stolt Sea Farm Iceland hf
Vaktmaður í fiskeldi
Stolt Sea Farm, alþjóðlegt, leiðandi fiskeldisfyrirtæki óskar
að ráða starfsmann í eldisstöð fyrirtækisins á Reykjanesi.
Fiskeldið verður stærst sinnar tegundar í heimi og er því
um krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf að ræða.
Starfsmaður þarf að hafa bifreið til umráða.
Starfssvið og ábyrgð:
- Almenn fiskeldisstörf.
- Vakta– og bakvaktavinna.
Hæfniskröfur:
- Reynsla úr fiskeldi, fiskvinnslu eða sambærilegu.
- Skipulögð og öguð vinnubrögð.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Reykleysi og reglusemi.
- Hreint sakavottorð.
- Lágmarksaldur 25 ár.
Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2015.
Umsókn og ferilsskrá sendist á íslensku á netfangið
ssficeland@stolt.com
merkt „Vaktmaður í fiskeldi“.
Góð laun í boði og möguleiki á starfsframa fyrir
réttan aðila.
Laus störf hjá Akraneskaupstað
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
Leikskólinn Garðasel
Starf leikskólakennara eða þroskaþjálfa í Leikskólanum Garðaseli.•
Leikskólinn Teigasel
Starf leikskólakennara í Leikskólanum Teigaseli.•
Brekkubæjarskóli
Störf umsjónarkennara á yngsta stigi, tvær 80% stöður til fastráðningar.•
Starf myndmenntakennara, 73% afleysingastaða til eins árs.•
Starf umsjónarkennara á yngsta stigi, 60% afleysingastaða til eins árs.•
Störf umsjónarkennara á miðstigi, tvær 80% afleysingastöður til eins árs.•
Starf umsjónarkennara á miðstigi, 80% afleysingastaða vegna •
fæðingarorlofs frá og með 1. október 2015.
Tónlistarskóli Akraness
Starf fiðlukennara, 100% staða.•
Starf píanókennara, 100% staða.•
Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar
á þar til gerðu eyðublaði.
Allar nánari upplýsingar má finna á www.akranes.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5
Sölumaður óskast í verslun okkar í Kópavogi.
Í boði er spennandi og skemmtilegt sölumannsstarf
Menntun og reynsla: Hæfni í mannlegum samskiptum - Stundvísi - Áreiðanleiki - Reynsla af
sölumennsku er æskileg en ekki nauðsynleg - Þekking á pípulagnaefni og hreinlætistækjum kostur.
Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 23 ára aldri. Starfið felur í sér að afgreiða í verslun okkar í
Kópavogi.
Umsóknafrestur til: 29.05 2015 - um er að ræða sumarstarf með möguleika á
framlengingu (framtíðarstarfi).
Vinnutími: 9.00 - 18.00 alla virka daga og einhverja laugardaga.
Launakjör: Samkomulag
Starfið er laust nú þegar - nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri Tengis
- Árni Birgisson
Umsóknir óskast sendar á atvinna@tengi.is
Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 www. tengi.is tengi@tengi.is
ið uvegi pav gi i 1 1000 aldursnesi kure ri i 1 1050
16. maí 2015 LAUGARDAGUR4