Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2015, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 16.05.2015, Qupperneq 44
| ATVINNA | RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Rannsóknarstofan í Glæsibæ óskar eftir að ráða einstakling með viðeigandi fagnám til starfa við blóðsýnatöku. Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00. Starfsmaður í blóðsýnatöku Hæfniskröfur · Menntun á sviði sjúkraliða, lífeindafræði, hjúkrunarfræði eða sambærilegt · Nákvæm og vönduð vinnubrögð · Rík hæfni í mannlegum samskiptum RANNSÓKNARSTOFAN GLÆSIBÆ Vegna aukinna umsvifa vantar starfsmann í vöruhús HEKLU. Starfssvið • Ber ábyrgð á tiltekt á vörum, pökkun þeirra og sendingu sé í samræmi við staðla framleiðenda. • Ber ábyrð á móttöku vara inn á vörulager. • Ber ábyrgð, ásamt umsjónarmanni vöruhúss, að allt starf innan vöruhús sé í samræmi við staðla framleiðenda. • Vinnur eftir gæðakerfi HEKLU og fylgir í hvívetna handbókum, stöðlum og fyrirmælum framleiðenda. • Önnur tilfallandi verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni. Hæfniskröfur • Reynsla af starfsemi vöruhúsa er kostur. • Þekking á vörum fyrirtækisins æskileg. • Þjónustulund, áreiðanleiki og stundvísi. • Nákvæm vinnubrögð. • Góð almenn tölvuþekking. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðjón Ingi Guðmundsson í síma 590 5000 eða gigu@hekla.is Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Heklu, www.hekla.is Starfsmaður í vöruhúsi HEKLU HEKLA hf er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar bifreiðar og hefur verið söluhæsta bifreiðaumboðið á Íslandi undanfarin ár. HEKLA er með fimm söluumboð á Íslandi – á Akureyri, Selfossi, Reykjanesbæ, Akranesi og Ísafirði. Höfuðstöðvar félagsins eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Um 100 manns starfa hjá HEKLU hf. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Stolt Sea Farm Iceland hf Vaktmaður í fiskeldi Stolt Sea Farm, alþjóðlegt, leiðandi fiskeldisfyrirtæki óskar að ráða starfsmann í eldisstöð fyrirtækisins á Reykjanesi. Fiskeldið verður stærst sinnar tegundar í heimi og er því um krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf að ræða. Starfsmaður þarf að hafa bifreið til umráða. Starfssvið og ábyrgð: - Almenn fiskeldisstörf. - Vakta– og bakvaktavinna. Hæfniskröfur: - Reynsla úr fiskeldi, fiskvinnslu eða sambærilegu. - Skipulögð og öguð vinnubrögð. - Góð íslensku- og enskukunnátta. - Reykleysi og reglusemi. - Hreint sakavottorð. - Lágmarksaldur 25 ár. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2015. Umsókn og ferilsskrá sendist á íslensku á netfangið ssficeland@stolt.com merkt „Vaktmaður í fiskeldi“. Góð laun í boði og möguleiki á starfsframa fyrir réttan aðila. Laus störf hjá Akraneskaupstað Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Leikskólinn Garðasel Starf leikskólakennara eða þroskaþjálfa í Leikskólanum Garðaseli.• Leikskólinn Teigasel Starf leikskólakennara í Leikskólanum Teigaseli.• Brekkubæjarskóli Störf umsjónarkennara á yngsta stigi, tvær 80% stöður til fastráðningar.• Starf myndmenntakennara, 73% afleysingastaða til eins árs.• Starf umsjónarkennara á yngsta stigi, 60% afleysingastaða til eins árs.• Störf umsjónarkennara á miðstigi, tvær 80% afleysingastöður til eins árs.• Starf umsjónarkennara á miðstigi, 80% afleysingastaða vegna • fæðingarorlofs frá og með 1. október 2015. Tónlistarskóli Akraness Starf fiðlukennara, 100% staða.• Starf píanókennara, 100% staða.• Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Allar nánari upplýsingar má finna á www.akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 5 Sölumaður óskast í verslun okkar í Kópavogi. Í boði er spennandi og skemmtilegt sölumannsstarf Menntun og reynsla: Hæfni í mannlegum samskiptum - Stundvísi - Áreiðanleiki - Reynsla af sölumennsku er æskileg en ekki nauðsynleg - Þekking á pípulagnaefni og hreinlætistækjum kostur. Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 23 ára aldri. Starfið felur í sér að afgreiða í verslun okkar í Kópavogi. Umsóknafrestur til: 29.05 2015 - um er að ræða sumarstarf með möguleika á framlengingu (framtíðarstarfi). Vinnutími: 9.00 - 18.00 alla virka daga og einhverja laugardaga. Launakjör: Samkomulag Starfið er laust nú þegar - nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri Tengis - Árni Birgisson Umsóknir óskast sendar á atvinna@tengi.is Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 www. tengi.is tengi@tengi.is ið uvegi pav gi i 1 1000 aldursnesi kure ri i 1 1050 16. maí 2015 LAUGARDAGUR4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.