Fréttablaðið - 16.05.2015, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 16.05.2015, Blaðsíða 51
| ATVINNA | Staða skólastjóra við tónlistarskólann í Sandgerði er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Leitað er eftir jákvæðum, skapandi og metnaðar- fullum einstaklingi með góða færni í mannlegum samskiptum. Aðrar hæfnis- og menntunarkröfur: • Menntun og hæfni í hljóðfæraleik • Reynsla af skólastjórnun og kennslu • Mikill áhugi á velferð barna og ungmenna • Frumkvæði og skipulagshæfni • Faglegur metnaður Staðan er laus frá 1. ágúst 2015. Umsóknarfrestur er til 22. maí 2015. Umsóknir berist rafrænt til Sandgerðisbæjar á netfangið sandgerdi@sandgerdi.is Nánari upplýsingar veitir staðgengill bæjarstjóra Elísabet Þórarinsdóttir, elsa@sandgerdi.is sími 420-7500. Skólastjóri tónlistarskólans í Sandgerði Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Bernhard óskar eftir að ráða vanan bifvélavirkja við bilanagreiningar, viðgerðir og þjónustu á Honda og Peugeot bifreiðum. Eingöngu vanur maður kemur til greina, sem getur hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 100% starf þar sem vinnutími er mánudaga til fimmtudaga milli kl. 08:00 og 16:45 og föstudaga milli kl. 08:00 og 16:00. Samheldinn hópur starfsfólks er í fyrirtækinu, góð vinnuaðstaða og fyrirtækið er reyklaust. Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins, www.bernhard.is/storf eða send ferilskrá á netfangið halli@bernhard.is Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. BIFVÉLAVIRKI Píanókennari/meðleikari Gítarkennari Málmblásturskennari/tónfræðikennari Tónlistarskóli Árnesinga óskar ef tir að ráða til starfa ef tir talda kennara: Selfoss: - Píanókennari í 60 % afleysingastarf, sem getur sinnt jöfnum höndum hefðbundinni píanókennslu og meðleik. Selfoss – Hveragerði - Þorlákshöfn: - Gítarkennari í 60% starf. Selfoss – Hveragerði - Þorlákshöfn: - Málmblásturskennari og tónfræðikennari í 75% starf. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 482-1717 eða 861-3884. Umsóknarfrestur er til 30. maí 2015. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti t il tonar@tonar.is. Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlist arskólum landsins með starfsemi á 12 kennslu stöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og starfa 30 kennarar við skólann. Brammer er eitt af leiðandi fyrirtækjum í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstarvöru, með yfir 50 ára reynslu. Brammer er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónustu okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Brammer á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, verslun og söluskrifstofu í Hafnarfirði og skrifstofu í Reykjavík. Brammer er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um 40 starfsmenn hérlendis. Sölumaður verkfæra Brammer Ísland leitar að starfsmanni til að sjá um verslun fyrirtækisins í Hafnarfirði. Bókari Brammer Ísland leitar að bókara á skrifstofu fyrirtækisins í Borgartúni. Helstu verkefni: • Umsjón með verslun, afgreiðslu og sölu • Innkaup og val á verkfærum • Sjá um að halda uppi framúrskarandi þjónustustigi í verslun • Þjónusta við viðskiptavini • Þátttaka í umbótastarfi Hæfniskröfur • Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Gott frumkvæði • Hæfileikar til að geta unnið undir álagi • Áhugi á sölumennsku og almenn þekking á verkfærum kostur • Mjög góð almenn tölvukunnáttu • Góða samskiptafærni á íslensku og ensku Helstu verkefni: • Bókun innkaupareikninga • Samskipti við innlenda og erlenda birgja • Afstemmingar • Eftirfylgni vinnuferla • Önnur tilfallandi verkefni í bókhaldi Hæfniskröfur • Viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun æskileg • Reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði • Góð almenn tölvufærni • Góð kunnátta í Excel • Mjög góð enskukunnátta • Nákvæmni og tölugleggni • Sjálfstæði og samskiptafærni Nánari upplýsingar um starfið veitir Edilon Hreinsson, útibússtjóri í síma 864 6284. Nánari upplýsingar um starfið veitir Tinna Fenger, fjármálastjóri í síma 864 6264. Áhugasamir umsækjendur sendi ferilskrá til Brynju Vignisdóttur, mannauðsstjóra, á netfangið brynja.vignisdottir@brammer.biz, fyrir 22. maí 2015. kopavogur.is Helstu verkefni og ábyrgð Forstöðumaður dægradvalar stjórnar skipulagi daglegrar starfsemi í dægradvöl og ber ábyrgð á faglegu starfi. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólanám í tómstundafræði, uppeldisfræði eða sambærilegum greinum sem nýtast í starfi. • Reynsla af stjórnun og skipulögðu starfi með börnum æskileg. • Hæfni í mannlegum samskiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni. • Frumkvæði og metnaður í starfi. Forstöðumaður dægradvalar óskast í Álfhólsskóla Í Álfhólsskóla eru um 680 nemendur í 1.–10. bekk og 140 starfsmenn. Í Álfhóls- skóla fer fram skapandi starf með fjöl- breyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins. Í stefnumótun dægradvala grunnskólanna í Kópavogi er lögð áhersla á að efla og styrkja enn frekar faglegt starf sem fram fer með börnum. Markvisst verður unnið að því verkefni á næstu árum og gegna forstöðu- menn dægradvala lykilhlutverki í þeirri þróun. Skipulag dægradvala miðast við aldur og þroska barna frá 1.–4. bekk. Í daglegu starfi dægradvala er lögð áhersla á frjálsan leik og óformlegt nám barna með virkri þátttöku í tómstundastarfi í öruggu umhverfi. Dægradvalir eru í miklu samstarfi við íþrótta- og tómstundafélög. Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 570 4150 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. PA R\ A R\R\ PI PA R PI PA R A A A W A W A WWWWWBWBWBBTBTBTTTTT •• SÍ A S ÍA SÍ A SÍ A SÍ A S • 15 23 838 1 51 77 Nánari upplýsingar á heimasíðu Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar. LAUGARDAGUR 16. maí 2015 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.