Fréttablaðið - 19.04.2017, Page 10

Fréttablaðið - 19.04.2017, Page 10
Gildi–lífeyrissjóður Ársfundur 2017 Dagskrá ndarins Venjuleg árs ndarstörf. Tillögur til breytinga á samþykktum. Önnur mál, löglega upp borin. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á árs ndinum með málelsi og tillögurétti. Sérstakt lltrúarráð, að jöfnu skipað lltrúum stéttarfélaga og samtaka atvinnurekenda sem að sjóðnum standa, fer með atkvæði á árs ndinum. Tillögur til ályktunar sem taka á ­rir á árs ndi þurfa að berast stjórn sjóðsins eigi síðar en viku ­rir árs nd. Stjórn Gildis–lífeyrissjóðs. 1. 2. 3. Grand hótel Reykjavík, mmtudaginn 27. apríl kl. 17.00 www.gildi.is Superb er stærri, rúmbetri og útbúinn þægindamöguleikum sem gera aksturinn draumi líkastan. ŠKODA Superb kemur með fimm ára ábyrgð og er nú tilkomumeiri og hlaðinn meiri tilfinningu en nokkru sinni fyrr. Komdu í reynsluakstur og gefðu gleðinni lausan tauminn. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ www.skoda.is TILFINNINGIN HEFUR SJALDAN VERIÐ TILKOMUMEIRI ŠKODA SUPERB. STÆRRI, RÚMBETRI OG ÞÆGILEGRI. Verð frá aðeins 4.440.000 kr. 5 ára ábyrgð 365.is Sími 1817 333 krá dag* Tryggðu þér áskrift *9.990.- á mánuði. SKÁK Alþjóðlega Reykjavíkurskák- mótið sem hefst í dag verður hið sterkasta og fjölmennasta í 53 ára sögu þess. Alls eru um 280 skákmenn skráðir til leiks frá um 45 löndum. Þar af eru 35 stórmeistarar og hafa þeir aldrei verið fleiri. Um 180 erlendir skákmenn taka þátt í mótinu. Fleiri en nokkru sinni fyrr. Flestir þeirra koma frá Banda- ríkjunum, Indlandi og Kanada. Góð þátttaka Færeyinga vekur athygli en þeir eru 12 talsins. Mótshaldarar segja að Reykjavíkur- skákmótið sé frekar skákhátíð en skákmót. Efnt er til alls konar sérvið- burða meðan mótið fer fram, fjöltefli ofurstórmeistarans, sterkasta þátttak- anda í sögu mótsins, Anish Giri, var í gær. En meðal annarra sérviðburða eru fyrirlestrar, hraðskákmót, barna- hraðskákmót, spurningakeppni (pub quiz), fótboltamót skákmanna, kotru mót og ferð um gullna hring- inn með viðkomu við leiði Bobbys Fischer. Nærri 100 íslenskir skákmenn taka þátt í mótinu nú og þar á meðal þrír stórmeistarar. Stigahæstur þeirra er Hannes Hlífar Stefánsson, sigursæl- asti skákmaður í sögu Reykjavíkur- skákmótanna. Það sætir tíðindum að Jóhann Hjartarson tekur nú þátt í mótinu í fyrsta skipti í 21 ár og sá þriðji er Þröstur Þórhallsson. Sjö íslenskar skákkonur taka þátt. Fyrir þeim fer Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og margfaldur Íslands- meistari. Alþjóðlegu meistararnir Guðmundur Kjartansson, Bragi og Björn Þorfinnssynir taka þátt og það gerir einnig Vignir Vatnar Stefánsson, okkar efnilegasti skákmaður. – shá Sterkasta mótið í 53 ár Friðrik Ólafsson lék fyrsta leikinn í skák ofurstórmeistarans Anish Giri og Bene- dikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í fjöltefli í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 1 9 . A P R Í L 2 0 1 7 M I Ð V I K U D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.