Fréttablaðið - 19.04.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 19.04.2017, Blaðsíða 52
Söngkonan Rihanna klæddist óvenjulegu dressi frá tískuhúsi Gucci á Coachella-tónlistar- hátíðinni á dögunum. Dressið er metið á sem nemur um einni milljón króna og sást á tísku- pallinum hjá Gucci þegar nýjasta haust- og vetrarlínan var kynnt í febrúar. Dressið sem um ræðir sam- anstendur af hlýrabol, gegn- sæjum glimm- e r t o p p , l e g g i n g s - b u x u m úr sama efni og rifnum gallastutt- buxum. Eins og áður sagði eru fötin úr haustlínu Gucci og eru því ekki komin í sölu, þannig að það er greinilegt að Rihanna er á sér- samningi hjá tískuhúsinu. Rihanna birti mynd af sér í dressinu á samfélagsmiðlum og sagðist ekki vera tilbúin að fara heim þar sem ekki væru nógu margir búnir að sjá fötin sem hún klæddist. – gha Klæddist dressi sem metið er á milljón króna Þetta dress sást á tískupallinum hjá Gucci þegar nýjasta vetrarlínan var kynnt. Þættirnir eru byggðir á samnefndri sjálfsævisögu kaupsýslukonunnar Sophiu Christinu Amoruso en Amoruso hóf feril sinn á að stofna eBay-verslun. Verkefnið gekk afar vel og í framhaldinu opnaði hún vefverslunina Nasty Gal sem naut mikillar velgengni. Í kjölfarið komst Amoruso á lista viðskiptatímarits- ins Forbes yfir ríkustu konur heims sem hafa skapað auð sinn sjálfar. Þættirnir Girlboss gefa innsýn í hvernig áhugaverð ævi hinnar 32 ára gömlu Amoruso hefur verið og hvernig hún komst á toppinn. Þess má geta að seint á síðasta ári varð Nasty Gal gjaldþrota en fata- merkið Booboo tók yfir reksturinn og vefverslunin lifir enn þá góðu lífi. „Þetta var fyrsta fyrirtækið mitt og ég komst mjög langt,“ sagði Amoruso á Australia’s Business Chicks-ráðstefn- unni skömmu eftir að í ljós kom að fyrirtækið væri að fara á hausinn. Í dag virðist Amoruso vera að einbeita sér að þáttagerð en hún er einn af framleiðendum Girlboss. Fyrsta sería af Girlboss er í þret- tán þáttum sem koma inn á Netflix 21. apríl. Charlize Theron skein skært á frumsýningu Girlboss Það var fjölmennt á rauða dreglinum þegar Girlboss, ný þáttaröð frá Netflix, var frumsýnd í Hollywood á mánudaginn. Leikkonan Charl- ize Theron er einn framleiðandi þáttanna, hún lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna og skein skært. RuPaul var flottur í tauinu frumsýningunni. Rihanna klæddist Gucci frá toppi til táar á Coachella. 1 9 . A P R Í L 2 0 1 7 M I Ð V I K U D A G U R28 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ Leikkonan og framleiðandinn Charlize Theron var glæsileg að vanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.