Fréttablaðið - 19.04.2017, Page 17

Fréttablaðið - 19.04.2017, Page 17
Miðvikudagur 19. apríl 2017 ARKAÐURINN 15. tölublað | 11. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L »2 Kaupa Gáma- þjónustuna fyrir milljarða króna Framtakssjóðurinn SÍA III ásamt Jóni Sigurðssyni og Einari Erni Ólafssyni kaupir Gámaþjónustuna. Hlutur Jóns og Einars verður 35%. »2 800 starfsmenn seldu í bankanum Yfir 800 núverandi eða fyrrverandi starfsmenn Landsbankans ákváðu í fyrra að taka tilboði bankans um að selja hluta- bréf sín. Fengu þau gefins árið 2013. »8 Sterkari samningshönd „Það skyldi þó ekki vera að væntur sigur Íhalds- flokksins yrði til að slá botn í þann óróa sem ríkt hefur allt frá atkvæða- greiðslunni fyrir réttum níu mánuðum?“ Afgerandi áhrif krónunnar á afkomu Hrein raunávöxtun var neikvæð hjá þremur af fjórum stærstu lífeyrissjóð- um landsins á síðasta ári. Gengisáhrif krónunnar til lækkunar á erlendum eignum námu tugum milljarða. » 4 Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðana árið 2016 Þar sem úrvalið er af umgjörðum FERMING 2017 1,5%0,9%1,2%0,8% MYND/GVA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.