Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 58
| AtvinnA | 19. september 2015 LAUGARDAGUR14 Deildarstjóri unglingastarfs í Frostaskjóli Skóla- og frístundasvið Frístundamiðstöðin Frostaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur auglýsir starf deildarstjóra unglingastarfs laust til umsóknar. Frostaskjól er þekkingarmiðstöð í lýðræðis- og mannréttindavinnu og mikil áhersla er lögð á virka þátttöku í fjölbreyttu hverfasamstarfi. Í Frostaskjóli starfa að jafnaði um 130 starfsmenn og mikil áhersla er lögð á jákvæðan starfsanda og góða liðsheild. Frostaskjól var valin Stofnun ársins 2015- borg og bær. Frístundamiðstöðin Frostaskjól býður upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 - 18 ára þar sem lýðræði, virk þátttaka og samvinna eru höfð að leiðarljósi. Helsta starfssvið deildarstjóra unglingastarfs er yfirumsjón með frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-18 ára í Vesturbæ, stefnumótun og rekstur félagsmiðstöðvarinnar Frosta, ungmennahússins Jöklu og frístundaklúbbsins Hofsins sem þjónustar börn með fötlun vestan Elliðaáa. Undir deildarstjóra unglingastarfs heyra forstöðumenn og aðrir starfsmenn félagsmiðstöðva og frístundaklúbbs. Deildarstjóri er hluti af yfirstjórnendateymi Frostaskjóls og skrifstofu frístundamála og tekur þátt í stefnumótun starfseminnar og mótun starfsmannastefnu. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með starfi fyrir börn í 5.-10. bekk í Vesturbæ sem er á vegum Frostaskjóls. • Yfirumsjón með frístundaklúbbnum Hofinu. • Yfirumsjón með ungmennahúsinu Jöklu og Ungmennaráði Vesturbæjar. • Skipulagning og útfærsla frístundastarfi í samráði við forstöðumenn félagsmiðstöðva og frístundaklúbbs. • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn frístundamiðstöð- varinnar og skrifstofu skóla- og frístundasviðs. • Umsjón með starfsmannamálum. • Samskipti og samstarf við stjórnendur skóla og annarra sem koma að frístundastarfi barna og unglinga Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf á sviði uppeldimenntunar, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði, eða sambærileg menntun. • Víðtæk reynsla af stjórnun og rekstri. • Reynsla af faglegri forystu á sviði frístundastarfs. • Færni til að leita nýrra leiða í frístundastarfi og leiða framsækið frístundastarf. • Reynsla af starfi með börnum og unglingum í frístundastarfi. • Skipulögð og fagleg vinnubrögð. • Framtakssemi, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Færni í samskiptum og leiðtogahæfni. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku. • Góð tölvukunnátta. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og kynningarbréf þar sem kemur fram í stuttu máli framtíðarsýn umsækjanda á frístunda- starfi fyrir börn og unglinga og upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt. Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. nóvember 2015 Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Guðrún Kaldal, framkvæmdarstjóri Frístundamiðstöðvar Frostaskjóls, sími 411-5700. Netfang: gudrun.kaldal@reykjavik.is Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ auglýsir eftir að ráða verkefnastjóra. Helstu verkefni felast í umsjón með verkefnunum Heimsóknavinum, Fötum sem framlagi og Heilahristingi. Þá hefur verkefnastjóri umsjón með mótttöku nýrra sjálfboðaliða og skráningu þeirra, svörun almennra fyrirspurna og tekur þátt í átaksverkefnum. Við leitum eftir ábyrgum, glaðlegum og þjónustu- lunduðum einstaklingi sem hefur gaman af ólíkum verkefnum og samskiptum við fólk á öllum aldri. Aðrar hæfniskröfur eru eftirfarandi: Starfsstöð verkefnastjóra er í miðbæ Hafnarfjarðar á lítilli en líflegri skrifstofu en verkefnastjóri vinnur einnig með starfsmönnum á öðrum starfstöðum félagsins. Frekari upplýsingar um starfið gefur Hildur Trygg- vadóttir Flóvenz á netfanginu hildur@redcross.is eða í síma 565 1222. Umsóknarfrestur er til og með 27. september og eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. Umsóknir skulu innihalda stutt kynningarbréf þar sem fram koma rök fyrir hæfni í starfið og grein- agóða ferilskrá. Umsóknir skulu sendar sem eitt pdf skjal á netfangið hildur@redcross.is. Rauði krossinn leitar að verkefnastjóra Háskólapróf sem nýtist í starfi Reynsla af verkefnastjórnun Þekking á starfsemi félagasamtaka og vinnu með sjálfboðaliðum Gott vald á íslenskri og enskri tungu, önnur tungumálakunnátta kostur Góð tölvufærni, þekking á Salesforce er kostur Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Umsækjendur eru beðnir um að fylla út umsókn á heimasíðu BL ehf. undir léninu www.bl.is/atvinna Umsóknarfrestur er til 31. september 2015. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Hauksdóttir, starfsmanna- og gæðastjóri. Okkur hjá BL ehf. vantar bifvélavirkja vegna vinnu utan hefðbundins opnunartíma á verkstæði okkar að Sævarhöfða 2. Um er að ræða vinnutíma frá kl. 17:00-23:00. Í boði er björt og glæsileg vinnuaðstaða og möguleiki á sérhæfingu eftir getu og áhuga starfsmanna. Hæfniskröfur: · Bifvélavirkjamenntun. Nokkurra ára starfsreynsla nauðsynleg · Gott tölvulæsi. · Unnið er með rafrænar verkbeiðnar · Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg VIÐ BÆTUM Í HÓPINN Starfsfólk BL leitast eftir að ráða til sín samstarfsfólk sem hefur gaman af að veita góða þjónustu, löngun til að skara framúr, hefur nægjanlegt sjálfstæði til að grípa inn í og stýra málum í réttan farveg, hefur gaman af samvinnu og mannlegum samskiptum og síðast en ekki síst er létt í lund. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bifvélavirkjar og bifreiðasmiður óskast. Ertu B-týpa og bifvélavirki? Við leitum að starfsmanni á réttingaverkstæði okkar að Viðarhöfða 4. Vinnutími er mánudaga-fimmtudaga frá kl. 8-17 og á föstudögum frá kl. 8-16. Hæfniskröfur: · Bifreiðasmiður eða reynsla sem nýtist í starfi. · Skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg. · Hæfni í mannlegum samskiptum. Bifreiðasmiður Komdu í skátana! Bandalag íslenskra skáta óskar eftir því að ráða skrifstofustjóra. Um framtíðarstarf er að ræða. Tilgangur starfs • Sinna öllum daglegum rekstri kjarnastarfssemi Skátamiðstöðvarinnar. • Tryggja stuðning Skátamiðstöðvarinnar við skátafélögin í landinu. • Umsjónaraðili stefnumótunarvinnu Skátana og innleiðingu hennar í samstarfi við stjórn BÍS. Ábyrgðar- og stjórnunarsvið • Daglegur rekstur Skátamiðstöðvarinnar og starfsmannahald. • Áætlanagerð og eftirfylgni verkefna. • Samskipti við skátafélögin í landinu í samstarfi við starfsfólk Skátamiðstöðvarinnar. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, átt auðvelt með samskipti og sýna frumkvæði í starfi. • Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu úr skátastarfi. • Hreint sakavottorð. Umsóknarfrestur er til 4. október. Umsóknum skal skilað til framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta á netfangið: hermann@skatar.is - ávallt viðbúnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.