Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 98
Bragi Halldórsson 166 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? Amelía bakar mikið með mömmu sinni, Lilju Katrínu Gunnarsdótt- ur, en henni finnst skemmtilegast að skreyta kökurnar. Henni finnst skemmtilegast að baka kökur með hvítu súkkulaði. „Ég fæ ekki að baka ein en um daginn fékk ég að setja krem á möffins með kökusp- rautu alveg sjálf,“ segir Amelía sem fær stundum að smakka áður en kakan er tilbúin. „Ég fæ að sleikja sleifina og það sem er hrært með.“ Amelía hefur líka smakkað kökur í öðrum löndum. „Já, í Taílandi. Þar voru til grænar Manchester United kökur með kremi,“ segir hún. Amelía lætur fylgja með upp- skrift að aðeins öðruvísi Rice Krispies kökum sem hún bakaði með mömmu sinni um daginn. Ljómandi góðar og einfaldar. Finnst skemmtilegast að baka kökur með hvítu súkkulaði Amelía deilir uppskrift að Mars Krispies kökum. Amelíu finnst skemmtilegt að baka og hún fær oft að smakka deigið. Esja María Steindórsdóttir verður fimm ára í nóvember. Hún æfir fimleika og Páll Óskar er uppá- haldssöngvarinn hennar. Ertu í leikskóla? Já, ég er á Laufásborg sem er alveg eins og kastali í laginu, ég er á eldri stúlkna kjarna. Ég er sko alveg að verða fimm ára áður en jólin koma. Hvað er skemmtilegast í leik- skólanum? Sko, þegar einhver á afmæli þá er skemmtilegast. Þá eru 100 kökur í boði en samt bara ein á mann. Hver er uppáhaldssöngvarinn þinn? Páll Óskar af því ég elska hann. Áttu gæludýr? Já, tvo hunda. Ein heitir Stella, hún býr hjá ömmu Boggu og afa Snorra, hin heitir Fífa og býr hjá Önnu Maríu og Tinnu frænkum mínum. Svo á ég kött sem býr hjá Evu frænku. Pabbi minn er nefnilega með ofnæmi fyrir loði þannig að þau geta ekki búið hjá okkur. Finnst þér gaman í leikhúsi? Já og í vetur ætla ég að sjá Billy Elliot. Ertu að æfa eitthvað? Ég æfi fimleika, svo er ég að æfa mig að vera hugrökk. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að fara í fimleika og í Hljómskálagarðinn. Æfir fimleika og hugrekkið Esja María Steindórsdóttir verður fimm ára í nóvem- ber og er á leikskólanum Laufásborg. Hún æfir fimleika og Páll Óskar er uppáhaldssöngvarinn hennar. Esju Maríu finnst skemmtilegast á leikskólanum þegar einhver á afmæli. Fréttablaðið/Anton Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is MarS KriSpiES 300 g Mars 50 g smjör 120 g Rice Krispies 300 g mjólkursúkkulaði Bræðið Mars og smjör saman í stórum potti yfir meðalhita. Þegar allt er orðið vel blandað saman hellið þið Rice Krispies út í, takið pottinn af hellunni og blandið vel saman. Blöndunni skellt í ílangt form með smjör- pappír eða bara möffinsform. Leyfið blöndunni að kólna og jafna sig. Bræðið mjólkursúkkulaðið og hellið yfir Mars Krispies. Setjið inn í ísskáp og berið fram þegar súkkulaðið hefur storknað. Ég FÆ að SlEiKja SlEiFina og það SEM Er hrÆrt MEð. 1 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r54 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.