Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 41
|Fólkhelgin Í Steinari Waage er að finna mikið úrval af kulda­ skóm á börn og unglinga. „Við erum til dæmis með danska gæðamerkið Ecco sem hefur reynst afar vel,“ segir Nína Þórarinsdóttir, inn­ kaupastjóri hjá Steinari Waage. Hún segir kulda skó frá þessu merki vera flesta með Gore­Tex en að öðru leyti sé fjölbreytnin mikil í útliti og sólum. Hún bend­ ir á að í Biom­línunni frá Ecco séu svokallaðir natural motion skór. „Það þýðir að þeir eru betri fyrir þroska fóta og börn þreyt­ ast síður í hnjám og baki.“ Fjölbreytt úrval Viking kuldastígvélin eru einn­ ig afar vinsæl enda hafa þau sannað sig í gegnum tíðina, þykja bæði þægileg og endingargóð. Önnur merki sem Steinar Waage selur vel af á haustin eru venju­ legir og vatnsheldir skór frá Hummel. „Við seljum líka mikið af Nike en fólk hefur einnig verið að kaupa þá sem innanhúss­ íþróttaskó fyrir skólann,“ segir Nína. Hún nefnir einnig skó af ítalska merkinu Melania. „Þetta eru afar fallegir og endingargóðir leðurskór á hagstæðu verði.“ Nína segir foreldra leggja mikla áherslu á að skórnir séu vandaðir. „Þá er afar mikið atriði á þessum árstíma að skórnir séu vatnsheldir,“ segir Nína en nú þegar er mikill straumur í versl­ unina af fólki sem vill kaupa skó á börnin sín fyrir veturinn. Stærðin Skiptir miklu Nína segir miklu máli skipta hvernig skór eru valdir á börn. „Áríðandi er að velja rétta stærð. Fólki hættir til að kaupa of stóra skó til að auka endinguna en hins vegar geta of stórir skór bæði verið óþægilegir og svo skemmast þeir líka fyrr,“ útskýrir hún. Starfsfólk Steinars Waage aðstoðar fólk við að finna rétta stærð enda eru stærðir ólíkar eftir merkjum. Nína bendir á að fólk úti á landi geti fengið skóna senda til sín. „Þá erum við með mjög góða vefsíðu, www.skor.is, þar sem hægt er að skoða úrvalið, kaupa og láta senda. En svo er líka velkomið að hringja í okkur og spyrja, við tökum alltaf vel á móti öllum fyrirspurnum.“ vel Skóuð Í Skólann Steinar Waage kynnir Haustið nálgast óðfluga. Börnin eru sest á skólabekk að nýju og kætast í frímínútum í góðu jafnt sem slæmu veðri. Þá er gott að vera vel búinn til fótanna, til dæmis í vatnsþéttum kuldaskóm frá Ecco eða kuldastígvélum frá Viking. Þessi merki ásamt fleirum fást í Steinari Waage í Smáralind og Kringlunni. ecco biom hike inFant St 21-28 kr. 14.995 ecco biom hike kidS St. 30-35 kr. 16.995ecco biom lite inFantS St. 19-24 kr. 12.995 ecco SnoWboarder St. 27-35 kr. 15.995 ecco biom trail kidS St. 27-35 kr. 15.995 ecco caden St. 33-40 kr. 17.995 anguro Skórnir eru alveg Frábærir úr nautSterku leðri St. Frá 36-46 og koSta 17.995 viking FroSt StÍgvél St. 21-39 kr. 8.995 melania kuldaSkór úr leðri St. 23-32 kr. 9.995 nÍna ÞórarinSdóttir innkaupaStjóri. Facebookleikur SteinarS Waage Viltu fá skóna þína endurgreidda? • Taktu mynd af þér í nýju skónum þínum. • Póstaðu henni á Face­ booksíðu Steinars Waage. • Merktu myndina #SteinarWaageHaust. • Fáðu alla til að like­a þína mynd. Myndin sem fær flest atkvæði vinnur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.