Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 59
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 19. september 2015 15 Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka Nánari upplýsingar: Atli Rafn Björnsson, Fyrirtækjaráðgjöf, 440 4739 atli.rafn.bjornsson@islandsbanki.is Berglind Ósk Þormar, Mannauðssviði, 440 4232 berglind.thormar@islandsbanki.is Vegna fjölda verkefna leitum við að kraftmiklum liðsmanni í hópinn. Fyrirtækjaráðgjöf gegnir leiðandi hlutverki við mótun og uppbyggingu íslensks fjármála markaðar. Deildin veitir einnig ráðgjöf við skrán­ ingu fyrirtækja á markað, skuldabréfaútboð, hlutafjárútboð og yfirtökutilboð á félögum. Þar að auki veitir deildin ráðgjöf í tengslum við kaup, sölu og endurskipulagningu á fyrirtækjum. Flest stærstu fyrirtæki landsins eru í viðskiptavinahópi Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka. Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 4. október Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla af fjármálamarkaði æskileg • Þekking og skilningur á reikningshaldi og lestri ársreikninga • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli Helstu verkefni: • Verðmat og greining á fyrirtækjum • Gerð kynningargagna • Kynning og rökstuðningur greiningarefnis • Samskipti við viðskiptavini Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 950 starfsmenn. Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu. Hvað segir fólkið okkar? Sjáðu hvað starfsfólk hefur að segja um vinnustaðinn: islandsbanki.is > Um Íslandsbanka > Vinnustaðurinn Sérfræðingur Heilsustofnun NLFÍ óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra rekstrar. Viðkomandi heyrir undir forstjóra í nánu samstarfi við stjórn. Mikill kostur að viðkomandi sé eða verði búsettur á svæðinu. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Upplýsingar um störfin og kröfur til umsækjenda eru á heimasíðum Hagvangs www.hagvangur.is og Heilsustofnunar NLFÍ www.heilsustofnun.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 28. september nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri rekstrar Starfssvið: • Dagleg fjármálastjórnun • Fjárhagsleg greining og eftirlit • Samskipti við fjármálaumhverfið • Yfirumsjón með gerð áætlana • Rekstraruppgjör • Skýrslugerð til stjórnar og framkvæmdastjórnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða skyldum greinum • Reynsla af rekstri, fjármálastjórnun og rekstraruppgjöri • Sjálfstæði í vinnubrögðum, framsýni og mikill metnaður • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, framsögu og rituðu máli • Góð tungumálakunnátta, a.m.k í ensku • Þekking í stefnumótun og markaðsmálum er kostur Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands tók til starfa árið 1955 og hefur frá upphafi verið brautryðjandi í heilsueflingu, fræðslu og fyrirbyggjandi nálgun í heilsufari landsmanna. Í dag byggist starfsemin á sérhæfðri læknisfræðilegri endurhæfingu sem snýst um að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.