Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.07.2017, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 22.07.2017, Qupperneq 29
Isavia annast rekstur íslensku flugleiðsöguþjónustunnar og er eini starfsvettvangur flugumferðarstjóra á Íslandi. Flugumferðarstjórar stýra flugumferð á flugvöllum á Íslandi og á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð og eitt það stærsta í heiminum. Isavia og forverar þess hafa jafnan annast alla þjálfun flugumferðarstjóra . Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 18 ára og hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi • Góð tök á íslensku og ensku í tali og riti • Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og sjálfstæður í vinnubrögðum • Umsækjendur skulu geta staðist læknisskoðun skv. reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteinum og einkunnum úr námi. Hæfir umsækjendur verða boðaðir í inntökupróf. Sérstök athygli er vakin á því að nemar sem teknir verða inn í grunnnám í flugumferðarstjórn hjá Isavia í janúar 2018 munu ekki greiða skólagjöld. Þó fullnægjandi árangur náist í námi er það ekki trygging fyrir starfi hjá Isavia að námi loknu. Hægt er að lesa meira um námið á heimasíðu Isavia. Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst. L A N G A R Þ I G A Ð L Æ R A A Ð S T J Ó R N A F L U G U M F E R Ð ? Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims. Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns. Okkar markmið er að vera hluti af góðu ferðalagi allra þeirra sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði. U M S Ó K N A R F R E S T U R 1 3 . ÁG Ú S T 2 0 1 6 U M S Ó K N I R I S AV I A . I S/AT V I N N A I S A V I A H E F U R O P N A Ð F Y R I R U M S Ó K N I R U M N Á M Í F L U G U M F E R Ð A R S T J Ó R N Í J A N Ú A R 2 0 1 8 Stál og Suða ehf óskar eftir kraftmiklum einstaklingi sem verkstjóra í stálsmiðju okkar. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, ábyrgðarfullur og hæfur stjórnandi með leiðtogahæfileika. Starfið fellst meðal annars í stjórnun á starfsfólki, umsjón með starfsmannaráðningum og almennri yfirsýn með verkefnum. Um fullt starf er að ræða og viðkomandi gæti hafið störf strax. Vinnutími 7.30-17 virka dag og yfirvinna eftir þörfum. Stál og Suða ehf er framsækið fyrirtæki í Málmiðnaði sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með stóran hóp viðskiptavina. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið stalogsuda@stalogsuda.is Starf yfirmanns tæknideildar Stykkishólmsbæjar er laust til umsóknar. Stykkishólmsbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfir- manns tæknideildar Stykkishólmsbæjar sem jafnframt er byggingar- og skipulagsfulltrúi. Undir tæknideild fellur rekstur áhaldahúss, rekstur fasteigna Stykkishólmsbæjar og mannvirkja Stykkishólmshafnar. Um er að ræða mjög spennandi starf í áhugaverðu samfélagi. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa starfið á traustum grunni.. Byggingarfulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestin- gu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Ráðið verður í starfið frá og með 1.september n.k. eða eftir nánara sam- komulagi Um er að ræða 100% starf og er umsóknarfrestur til og með 31. júlí nk. Samkvæmt auglýsingunni er starfssvið byggingarfulltrúa eftirfarandi: • Framkvæmd skipulags- og byggingarmála. • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar. • Undirbúningur- og eftirfylgni funda skipulags- og byggingarefndar. • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar, sem sinna verkefnum á sviði byggingarmála. • Umsjón framkvæmda og eignaumsýslu í sveitarfélaginu. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi menntun og löggildingu samkvæmt ákvæðum 8. og 25.grein mann virkjalaga nr.160/2010 og uppfylli kröfur 7. gr. skipulags- laga nr. 123/2010. • Reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda mikilvæg.. • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum. • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingarreglugerð. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku. • Góð almenn tölvukunnátta. Umsókn á að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynning- arbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök- stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga við Samband íslenskra sveitarfélaga. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn á netfangið sturla@stykkisholmur.is eigi síðar en 31. júlí nk. Umsókninni þarf að fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf þar sem umsækjandi gerir sérstaklega grein fyrir hæfni til starfans út frá ofangreindum hæfnikröfum. Umsækjendur eru beðnir um að tilgreina a.m.k. tvo umsagnaraðila í umsókn sinni. Nánari upplýsingar veitir Sturla Böðvarsson , bæjarstjóri Stykkishólmi í síma 433-8100/863-8888 eða tölvupósti: eða tölvupósti sturla@stykkisholmur.is. Stykkishólmi, 7. júlí 2017 Sturla Böðvarsson www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.