Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2016, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 24.09.2016, Qupperneq 38
 Ég er að reyna að klára plötuna mína. Svo er ég að fara til Frankfurt með Ian Ander- son að taka Rokkóperuna um Jethro Tull upp á DVD. Unnur Birna Bassadóttir Sólveig Gísladóttir solveig@365.is Stendur eitthvað sérstakt til um þessa helgi? Í kvöld syng ég bak- raddir og spila á fiðlu á Rolling Stones-heiðurstónleikunum Forty Licks í Hörpu. Þar spilum við öll bestu lögin með Rolling Stones. Síðan verð ég á æfingum með Fjallabræðrum en við erum að fara að taka upp í Abbey Road Studio á næstunni. Ég er að spila með þeim og syng svo með þeim eitt lag eftir sjálfa mig. Ég býst ekki við mikilli slökun þessa helgi, nema ég fari í heita pottinn hjá mömmu og pabba á sunnu- dagskvöldið. Hvernig er draumahelgin? Að vera í friði einhvers staðar í nátt- úrunni. Ég held mikið upp á land- svæðið fyrir austan fjall og ef maður kæmist norður í Laxárdal þá er það draumastaðurinn. Gerir þú þér dagamun um helgar? Ég reyni að hafa sem minnst að gera á daginn og vil helst vera heima hjá mér. Annars gerist það sjaldan því ég er snarofvirk. Ferðu oft út að skemmta þér? Nei, ekki oft, nema ég sé sjálf að skemmta. Maður fer þó stundum á pöbbarölt í Hveragerði þar sem ég bý. Maður getur fengið sér öl krús á Hótel Örk eða Skyrgerð- inni og fleiri stöðum. Hver er uppáhaldshelgarmatur­ inn? Það er grænmetislasanjað sem ég geri. Hvað færðu þér í morgunmat um helgar? Ef við höfum gleymt að kaupa brauð þá skelli ég stundum í lummur sem eru æðislegar með bláberjunum sem ég tíndi í sumar. Hvað verður með sunnudags­ kaffinu? Hvaða sunnudagskaffi? Vakir þú fram eftir? Ef ég gæti myndi ég gera það, en ég rotast alltaf fram á borðið því ég er svo kvöldsvæf. Það er ekki hægt að horfa á sjónvarpið með mér. Sefur þú út um helgar? Nei, en vildi að ég gæti það. Stundum næ ég þó að sofa til tíu. Hvar er best að eyða laugardags­ eftirmiðdegi? Í faðmi fjölskyld- unnar í Hveragerði. Með hverjum er skemmtilegast að verja helginni? Með eigin- manninum og köttunum. Ég á þrjá, elstu dóttur mína fengum við 2008, svo fengum við aðra fyrir tveimur árum. Svo tókum við að okkur læðu með fjóra kett- linga fyrir nokkru, þeir fengu allir önnur heimili en læðan var svo skemmtilegur karakter að hún varð eftir hjá okkur. Hvað er annars að frétta? Ég er að reyna að klára plötuna mína. Svo er ég að fara til Frankfurt með Ian Anderson að taka Rokk- óperuna upp á DVD. Ég er í einu af kvenhlutverkunum í Rokkóper- unni sem hann skrifaði um Jethro Tull. Hingað til hef ég, ásamt fleiri leikurum, komið fram á skjá í Rokkóperunni. Núna verðum við öll með í upptökunum fyrir DVD- diskinn. Skellir í luMMur Unnur Birna Bassadóttir fiðluleikari og söngkona hefur ýmislegt á prjónunum um helgina. Hún æfir með Fjallabræðrum og syngur bakraddir á Rolling Stones-heiðurstónleikum í Hörpu. Unnur Birna spilar á fiðlu og syngur bakraddir á Rolling Stones-tónleikum í kvöld. Mynd/GVA &SpurtSVarað VETRARLÍNA SPEEDO ER KOMIN Í VERSLANIR KÍKTU Á SPEEDOVERSLUN.IS NÝJAR VÖRUR OG VETRARBÆKLINGUR SPEEDO 2 4 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r4 F ó L k ∙ k y n n i n G A r b L A ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G A r b L A ð ∙ h e L G i n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.