Fréttablaðið - 24.09.2016, Blaðsíða 42
Helstu verkefni
» Daglegur rekstur á runu
vinnslum
» Aðgangsstýring starfsmanna
að tölvukerfum bankans
» Starfsfólk í Vinnslu og
aðgangsstjórn skiptir með
sér bakvöktum
Hæfnis- og menntunarkröfur
» Kerfisfræði eða önnur
tölvumenntun
» Þekking og reynsla af rekstri
á runuvinnslum og rekstrar
umhverfi tölvukerfa
» Reynsla af aðgangsstýringu
er kostur
» Skipulagshæfni og öguð
vinnubrögð
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita
Ragnheiður Steinsen, hópstjóri
Vinnslu og aðgangsstjórnar,
í síma 410 7022 og Berglind
Ingvarsdóttir hjá Mannauði
í síma 410 7914.
Umsókn merkt Sérfræðingur í Vinnslu- og aðgangsstjórn fyllist út á vef bankans,
landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 6. október nk.
Upplýsingatæknideild Landsbankans leitar að áhugasömum aðila í
starf sérfræðings í Vinnslu- og aðgangsstjórn sem tilheyrir UT Rekstri.
Meginhlutverk UT Reksturs er markviss uppbygging og rekstur á
tölvukerfum Landsbankans til að tryggja öruggt aðgengi viðskiptavina
og starfsmanna að kerfum og gögnum.
Sérfræðingur í
Vinnslu og aðgangsstjórn
RARIK - sérfræðingur í Orkuviðskiptahóp
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með
meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess
að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið
Upplýsingatæknideild sinnir rekstri og þróun
vél- og hugbúnaðar RARIK, þar á meðal rekstri
viðskiptakerfis fyrirtækisins í nánu samstarfi
við tækni- og fjármálasvið fyrirtækisins og
sinna 8 starfsmenn þessum verkum.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is)
í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 3. október. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðskiptamenntun ásamt þekkingu á upplýsingatækni eða
kerfisfræði-/ tölvunarfræðimenntun með viðskiptaþekkingu
• Reynsla á sviði viðskipta og/eða upplýsingatækni er æskileg
• Reynsla af innleiðingu nýs kerfis er æskileg
• Þekking og reynsla af Dynamics Ax
• Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Þátttaka í þróun og rekstri orkuviðskiptakerfis
• Þátttaka í innleiðingu á nýju kerfi innan
Dynamics Ax
• Samskipti við ytri aðila og starfsmenn Rarik
• Skýrslugerð
RARIK óskar eftir að ráða sérfræðing inn í Orkuviðskiptahóp Upplýsingatæknideildar. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að taka þátt í innleiðingu, þróun
og rekstri á nýju Orkuviðskiptakerfi innan Dynamics Ax. Um er að ræða fullt starf og er
starfsstöðin í Reykjavík.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.