Fréttablaðið - 24.09.2016, Qupperneq 57
VERSLUNARSTJÓRI
NETTÓ GRANDA
Við leitum að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum
verslunarstjóra sem hefur gaman af mannlegum samskiptum.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á umsokn@netto.is.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðni Erlendsson í síma 421 5400.
Umsóknarfrestur er til og með 3. október nk.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
• Ábyrgð á rekstri verslunar
• Samskipti við viðskiptavini og birgja
• Umsjón með ráðningum starfsmanna
og almennri starfsmannastjórnun.
• Ábyrgð á birgðahaldi í verslun sem og önnur tilfallandi störf.
STARFSSVIÐ: HÆFNISKRÖFUR:
• Marktæk reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi hjá verslunar og/eða þjónustufyrirtækjum.
• Styrkleiki í mannlegum samskiptum,
sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni,
reglusemi og árverkni í hvívetna.
Sérfræðingur á skrifstofu
hagmála og fjárlaga
Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar starf
sérfræðings á skrifstofu hagmála og fjárlaga.
Starfssvið
• Upplýsingaöflun og framsetning tölfræðilegra upplýsinga.
• Greining, úrvinnsla gagna og birting á staðtölum málaflokka.
• Kostnaðargreining og gerð og umsjón reiknilíkana.
• Þátttaka í stefnumótun í málaflokkum ráðuneytis-
ins í samstarfi við fagskrifstofur og stofnanir ráðuneytisins.
• Gerð fjárlagatillagna, rekstrar- og framkvæmda-
áætlana og eftirlit með framkvæmd fjárlaga.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í hagfræði, tölfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun. Framhalds -
menntun er kostur.
• Færni í meðferð, greiningu og úrvinnslu gagna.
• Þekking á gagnagrunnum og framsetningu upplýsinga.
• Þekking og reynsla af viðskiptagreind (e. Business Intelligence) er kostur.
• Þekking og reynsla af áætlanagerð, kostnaðargreiningu og kostnaðareftirliti.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
• Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan og agaðan hátt.
• Færni í miðlun upplýsinga í mæltu og rituðu máli.
• Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli er kostur.
• Þekking og reynsla af stjórnsýslunni og fjárlagagerð er kostur.
• Þekking á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins er kostur.
• Þekking og reynsla af teymisvinnu og verkefnisstjórnun er kostur.
Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og
efnahagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfs-
manna Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst. Ráðuneytið hvetur karla
jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi
starfsumhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veita
Ólafur Darri Andrason skrifstofustjóri, olafur.darri@
vel.is, og Dagný Brynjólfsdóttir, staðgengill skrif-
stofustjóra, dagny.brynjolfsdottir@vel.is. Umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og
starfsheiti skulu berast velferðarráðuneytinu, Hafn-
arhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík eða á net-
fangið: postur@vel.is eigi síðar en 17. október nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir
geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur
rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á
lausum störfum, með síðari breytingum.
Velferðarráðuneytinu, 23. september 2016.
TÆKNIMAÐUR
Óskum eftir að ráða til starfa á Tæknideild.
Mann vanan öryggis – bruna – myndavéla
og símkerfum ásamt öðrum verkefnum.
Umsóknum og fyrirspurnum skal senda á póstfangið
arvirkinn@arvirkinn.is
SÉRFRÆÐINGUR Í TEKJUSTÝRINGU
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
14
3
4
9/
16
STARFSSVIÐ:
■ Tekjustýring markaðar
■ Yfirumsjón með birgðastýringu
■ Vinnur að tekjuvernd (e. revenue integrity)
■ Greinir og túlkar sölu- og bókanaupplýsingar
■ Þróar og leiðir aðgerðir á sviði verðlagningar og
birgðastýringar til að hámarka tekjur
■ Leitast við að mæla árangur verkefna og aðgerða
HÆFNISKRÖFUR:
■ Háskólapróf í verk-, hag-, eða viðskipta-
fræði eða sambærilegum greinum
■ Framhaldsmenntun er æskileg
■ Góð ensku- og íslenskukunnátta
■ Framúrskarandi greiningarhæfni
■ Samskiptahæfni og geta til að vinna í hóp
■ Vönduð og nákvæm vinnubrögð
■ Fróðleiksfýsn
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í skemmtilegu og alþjóðlegu
starfs umhverfi. Viðkomandi þarf að hafa framúrskarandi samskiptahæfileika og markvissan áhuga á
velgengni í starfi.
Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við sækjumst eftir að fá í lið með okkur jákvæða
einstaklinga með brennandi áhuga á verkefnum dagsins og metnað til að ná góðum árangri til lengri tíma.
Icelandair leitar að eldklárum sérfræðingi til starfa í tekjustýringardeild á sölu- og
markaðssviði. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á tekjustýringu og öllu sem
tengist starfi sérfræðings á því sviði.
Nánari upplýsingar veita:
Pétur Ómar Ágústsson I Mannauðsstjóri
markaðs- og sölusviðs I poa@icelandair.is
Matthías Sveinbjörnsson I Forstöðumaður
tekju stýringar I matthias@icelandair.is
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á
heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 30. september 2016.