Fréttablaðið - 24.09.2016, Page 60
| AtvinnA | 24. september 2016 LAUGARDAGUR20
Óskum eftir tæknimönnum
fyrir CNC vélar og almennar viðgerðir
Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki í sölu
og þjónustu á vélum , tæknibúnaði og rekstrarvörum
til iðnaðar.
Við óskum eftir jákvæðum og sjálfstæðum
einstaklingum til starfa í þjónustudeild Iðnvéla, sem
bætist í samstilltan hóp starfsmanna fyrirtækisins.
Almennar viðgerðir
Í starfinu felst m.a. Uppsetning, þjónusta og
bilanaleit í ýmsum vélum og vélbúnaði.
Hæfniskröfur:
• Almenn þekking á rafmagni og vélaviðgerðum.
• Almenn tölvukunnátta
• Góð mannleg samskipti
• Enskukunnátta
• Frumkvæði og samviskusemi
CNC Tæknimaður
Í starfinu felst m.a. uppsetning, þjónusta og
bilanaleit á ýmsum vélum og vélbúnaði, með
áherslu á CNC vélar
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í vélvirkjun, rafvirkjun,rafeindavirkjun
æskilega en ekki nauðsynlegt.
• Góð tölvuþekking
• Góð mannleg samskipti
• Góð enskukunnátta
• Frumkvæði og samviskusemi
Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingum
sem geta unnið sjálfstætt, hafa gaman af mannlegum
samskiptum á reyklausum vinnustað.
Fjölbreytt og lifandi starf
Umsóknir sendist til Margrétar Hansen,
margret@idnvelar.is
Ekki er tekið á móti umsóknum í síma.
BYGG býður þér til starfa
Píparar
Framtíðarstarf, öll vinna við nýlagnir
Atvinnuhúsnæði og Íbúðabyggingar. Mikil
mælingavinna framundan. Upplýsingar veitir
Ólafur S:693-7325 olafur@bygg.is
Kranamenn
Vantar vana kranamenn í vinnu.
Framtíðarstarf í boði.
Upplýsingar veitir Guðjón S:617-3000
www.bygg.is
guðjon@bygg.is
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG)
hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000
glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið
hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara
og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi.
Hjá fyrirtækinu starfa nú um 200 manns og er
meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru
á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt
starfsmannafélag. Traust atvinna í boði.
BYGG byggir á 32 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði.
Sérstaku
r aðstoðarm
aðu
r.
Umsækjandi þarf að vera tibúinn að hefja störf sem fyrst.
Umsóknir skulu sendar á starf@dodlur.is
Umsóknarfrestur til 1. október.
Starfssvið
• Umsjón með bókhaldi
og samskipti við endur
skoðanda.
• Útréttingar fyrir hin ýmsu
verkefni Daðla.
• Aðstoð við daglegan
rekstur og skipulag.
Hæfniskröfur
• Bílpróf og aðgangur að bíl.
• Reynsla af bókhalds
störfum.
• Sjálfstæð vinnubrögð.
• Menntun eða reynsla sem
nýtist í starfi.
Hönnunarfyrirtækið
Döðlur auglýsa eftir
einstakling í 50%
stöðu sérlegrar
aðstoðarmanneskju
vinnustofunnar.
Lærdómsríkt og
líflegt vinnuumhverfi.
Sveigjanlegur vinnutími.
TIMBURVERSLUN
OG SÉRLAUSNIR Í BREIDD
FAGMENNSKA - DUGNAÐUR
LIPURÐ - TRAUSTbyko.is
DEILDARSTJÓRI
GRÓFVÖRU GRANDA
Hjá okkur er öflugur hópur starfsmanna
sem myndar sterka liðsheild.
Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi okkar
og erum við ávallt að leita að góðu fólki.
Við bjóðum upp á mjög góða vinnuaðstöðu
í nýrri og glæsilegri verslun á Granda.
Frekari upplýsingar veitir Agnar Kárason,
verslunarstjóri, á netfanginu ak@byko.is.
Sótt er um starfið á byko.is
Umsóknarfrestur er til 3. október.
STARFSSVIÐ
Starfið felur í sér afgreiðslu, sölu, ráðgjöf og
tilboðsgerð til verktaka, iðnaðarmanna og
einstaklinga í framkvæmdum.
HÆFNISKRÖFUR
Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka
þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Viðkomandi þarf að búa að góðri kunnáttu um
flest er varðar byggingarefni og meðhöndlun
þess ásamt því að hafa metnað til að takast á við
krefjandi verkefni. Við förum fram á stundvísi,
jákvæðni og heiðarleika.
ENDURBÆTT
VERSLUN,
FRÁBÆR
VINNUAÐSTAÐA
Vertu með!