Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2016, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 24.09.2016, Qupperneq 86
Krossgáta sudoku Létt miðLungs þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt upp birtist náttúruperla. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „30. september“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi eintak af dulnefnunum eftir Braga Ólafsson frá JPV. Vinningshafi síðustu viku var Ómar Árnason, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s j Á V a r ú t V e g u r Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Grants Thornton sem varð bikarmeistari á dögunum eftir sigur 156-143 í úrslitaleik gegn sveit Lögfræðistofu Bjarna Hólmars Einarssonar vann sigur með tæpasta mun á sveit Kviku í undanúrslita- leik. Sá leikur fór 90 impar gegn 89 fyrir sveit Grants. Þegar svo litlu munar, er auðvelt að nefna spil sem réð úrslitum í leiknum. Spil 40 í leiknum olli mikilli sveiflu til sveitar Grants Thornton. Á öðru borðanna í leiknum var lokasamningurinn 5 tíglar í AV, spilað af liðsmönnum Grants Thornton. Liðsmenn Grant bjuggust varla við því að græða á spilinu, enda stóð hálfslemma í áttir AV. Sagnir á hinu borðinu voru hins vegar hagstæðar fyrir sveit Grant Thornton. Vestur var gjafari og allir á hættu: Liðsmenn Grants Thornton sátu í NS á þessu borði. Norður KD10632 87 K102 72 Vestur - KG942 Á85 ÁDG65 Austur 7 ÁD6 DG943 K1043 Suður ÁG9854 1053 76 98 SVEIFLUSPIL Vestur hóf sagnir á einu hjarta, norður ákvað að koma inn á sagnir á tveimur spöðum, sem sýnir 6 spil í litnum og undir opnunarstyrk. Austur stökk í 4 og suður sagði 4 . Vestur stökk þá í 6 á sín góðu spil sem voru pössuð yfir til suðurs. Hann ákvað að berjast í 6 og vestur passaði til að sýna áhuga á alslemmu (passið var sterkara en dobl). Austur var ekki viss um gildi spila sinna og ákvað að taka áskoruninni og fór í alslemmu í hjarta. Þann samning var hins vegar ekki hægt að vinna því það var óhjákvæmilegur tapslagur á tígullitinn. Sveit Grants Thornton græddi því 12 impa á spilinu örlagaríka. Svartur á leik 7 9 6 3 5 2 1 4 8 8 3 5 4 9 1 2 7 6 1 2 4 6 7 8 3 9 5 2 4 9 8 3 6 5 1 7 3 5 8 1 2 7 4 6 9 6 7 1 5 4 9 8 2 3 9 1 3 7 8 4 6 5 2 4 8 2 9 6 5 7 3 1 5 6 7 2 1 3 9 8 4 7 8 4 2 3 6 5 1 9 9 2 6 1 5 8 7 3 4 5 3 1 7 9 4 6 8 2 4 9 3 5 6 1 8 2 7 1 5 8 4 7 2 9 6 3 2 6 7 9 8 3 1 4 5 6 1 9 3 2 7 4 5 8 3 4 5 8 1 9 2 7 6 8 7 2 6 4 5 3 9 1 8 7 3 5 9 2 6 1 4 4 5 9 3 6 1 8 2 7 1 6 2 7 4 8 5 9 3 9 3 1 6 5 4 7 8 2 5 2 4 9 8 7 1 3 6 6 8 7 1 2 3 4 5 9 3 9 5 8 7 6 2 4 1 7 4 8 2 1 9 3 6 5 2 1 6 4 3 5 9 7 8 7 6 1 5 9 2 4 8 3 9 8 4 3 6 1 2 5 7 2 5 3 4 7 8 9 1 6 4 7 9 6 1 5 8 3 2 6 2 8 9 3 4 5 7 1 1 3 5 8 2 7 6 9 4 3 4 6 7 5 9 1 2 8 8 9 2 1 4 3 7 6 5 5 1 7 2 8 6 3 4 9 8 7 2 5 9 3 6 1 4 1 9 3 7 4 6 8 5 2 4 5 6 2 8 1 7 9 3 6 1 7 3 2 4 5 8 9 5 8 4 1 6 9 2 3 7 2 3 9 8 5 7 1 4 6 7 6 5 4 3 8 9 2 1 9 4 8 6 1 2 3 7 5 3 2 1 9 7 5 4 6 8 9 2 3 1 7 4 5 8 6 4 1 8 2 5 6 9 3 7 6 7 5 8 9 3 1 2 4 8 9 1 6 2 5 7 4 3 7 3 4 9 1 8 2 6 5 2 5 6 3 4 7 8 9 1 3 6 9 5 8 1 4 7 2 1 8 7 4 6 2 3 5 9 5 4 2 7 3 9 6 1 8 Zchako átti leik gegn Hertel í Brand-Erbisdorf árið 1990. 1. … Hh2+! 2. Kxh2 Dxf3 0-1. Ingvar Þór Jóhannesson sem tefldi fyrir Verkís sigraði á Kringluskák- móti Víkingaklúbbsins í gær. www.skak.is: Minningarmót í HM í dag. Öll helstu tilþrifin og mörkin! Skotheldur sportpakki sem þú færð bara í kvöldfréttum Stöðvar 2 257 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## S K A P H E I T T V Ú E A U R J N O F A N D O T T I N N I N Á M S A N N A R Ð R S Ð D D B R F S A M V E R K A F Ó L K H L J Ó Ð L Æ T I Á K E A A E A M D G Á L G A F R E S T U R T O R V E L D A R S L J T S T G N U A F J A L A K A T T A A Ð A L N Á M I Ð Ö M V A U A L L A S T A B Æ L I L K S Á L M U N U M P L R K U N N A R A A U J Á T U Ð U M A K H A N D A V I N N A I U Y G R S Ý Ö I L I Ð S M U N L Ö S K Æ R G R Æ N L A S D J Ö R F I I U N A L R É T T A G U S L E Ð A R N I R A L L A G E R Á I G Á Æ G R J Ó N I F L A M P A G L A S I Ð U S K O R A A A R A T A L M Æ L T A S J Á V A R Ú T V E G U R LÁrétt 1 Eldur; sé hann af landnorðri, þá má vænta ösku og hrauns (7) 11 Draugur risti frá sporði að haus, það var frábært (14) 12 Regla getur komið fyrir fingrafimt fólk (7) 13 Leiðst stjórnendur en hafnaðir skósveinum þeirra (14) 14 Kofi fyrir kagga og krimmar með (7) 15 Krukkuatriði er bara tala á réttarskjali (9) 16 Spila spil en leita tveggja spilafélaga (9) 19 Geri út af við kolbrand (4) 20 Afneita þrengingum og skorti matvæla (9) 22 Ávöxtur skyndikynna er hrakfallabálkur (9) 25 Þvílíkt þrumuskotið sem tappinn tók! (6) 31 Þeysisprettur gerir þau bálill (8) 32 Þessi hljómsveit spilar líka upp á peninga (5) 33 Kljúfa eikarborð verslunar (9) 34 Hvaða öskur eru í Öldu þarna í svallinu? (8) 35 Klár í íslensku er góð í dönsku (5) 36 Fuglar í ruglinu fá móral (5) 37 Tef sóla með fætinum einum, en á bíl vil ég pedala (8) 39 Leita prentfilma milli hranna (5) 42 Rannsókn á miðpunkti alheimsins kallar á sjálfsrýni (11) 45 Halda þau alltaf sambandi? (7) 46 Heiðalamb elskar blundinn (5) 47 Glæra við hrygginn ber við jökulbrúnina (9) 48 Þau duglegustu í stuðinu voru öll úr lagi gengin (7) 49 Lúta höfði í lotningu yfir fegurð fjarða (5) 50 Stafur með skán fór hring eftir hring (7) LÓðrétt 1 Gistiheimili í Grímsey fær gyllta stjörnu (7) 2 Sá sem vill síga fer með Fúsa (7) 3 Ötum það auri og freknum (7) 4 Lenda enn einusinni langt úti í hundsrassi (9) 5 Óskakona fyrir nafnlausan burgeis (9) 6 Varð uppiskroppa með þessa lauktegund (9) 7 Mitt er það sem hrifnast er, ef ég eignast það (9) 8 Hví segirðu framgöngustefnuna jafnast á við gerræðis- lega þjóðrembuna? (9) 9 Baðar þennan sólarhring í ljóma liðinnar vinnuviku (9) 10 Lifandi staða fyrir engla (9) 17 Sá er ekki lifandi sem ekki kann að deyja (7) 18 Hendi hátt í tíu hörðum aldinum (14) 21 Hnikum torfærutrölli eftir seinförnum slóða (10) 23 Rjúkum burt áður en við stiknum (7) 24 Lausn Vilhjálms er algjört úrræðaleysi (8) 26 Náðum til tappans fyrir rest (7) 27 Fanga hund ferjumanns framliðinna (7) 28 Vandaður fantur sér um að allt sé eins og það á að vera (7) 29 Hitar klaka kökugerðar (7) 30 Rjómablíðan boðar ljós og myrkur náttpotta (11) 34 Umframagnir og börn kalla á rányrkjuna (8) 38 Kem Indíru í uppnám er Austureyjar verða Vestur (6) 40 Bráðræðisflan á brjáluðum en jákvæðum skautum (6) 41 Dansa við hunda (6) 43 Panta bíl ef hross eru ekki í boði (5) 44 Sú gamla komin í höfuðborgina eystra (5) 2 4 . s e p t e m B e r 2 0 1 6 L a u g a r d a g u r42 F r é t t a B L a ð i ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.