Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2016, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 24.09.2016, Qupperneq 88
Listaverkið Bragi Halldórsson 218 „Jæja þá, sudoku gáta,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa hana,“ bætti hún við. Konráð horfði á gátuna. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við hana og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessa sudoku gátu hraðar en Kata? 4 8 9 2 5 1 6 5 4 3 6 6 9 3 7 3 9 8 5 1 6 5 6 3 1 7 4 2 7 8 1 3 2 6 4 9 5 2 Leikur vikunnar Skessuleikur PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 HÁRÆÐASLIT Í ANDLITINU ? ÞAÐ ER TIL LAUSN - VIÐ FJARLÆGJUM HÁRÆÐASLIT ENDANLEGA Í ANDLITI Ármúla 21, 2. hæð • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com Snyrtistofan Hafblik Fyrir Eftir Þetta er hlaupaleikur fyrir hóp, hann fer fram á velli eða túni með tvær endalínur.  Allir standa aftan við aðra línuna nema skessan sem snýr móti öllum hinum. Þegar skessan klappar hendast allir af stað og hlaupa yfir völlinn en skessan reynir að snerta eins marga og hún getur og segja „klukk“ um leið. Þá verða þeir í liði með henni og hjálpa henni að klukka hina þegar þeir hlaupa á milli lína. Sá sem fyrstur er klukkaður verður næsta skessa. Mamma og pabbi að gifta sig, heitir þessi mynd eftir Helga Steinar Heiðarsson. Iðunn Ægisdóttir er átta ára og er að verða níu ára í nóvem- ber. Hún á heima í Reykjavík, gengur í Langholtsskóla og finnst skemmtilegast í skrift og íþróttum. Svo skreppur hún í heimsóknir norður á Strandir og þar var hún um síðustu helgi. Hvað skyldi hún hafa brallað þar? Ég fór í smalamennsku bæði í Árneshreppi og í Bæ 1 á Sel- strönd hjá ömmu og afa. Labbaðir þú langt? Nei, ég labb- aði ekkert svo mikið, en ég fann ber á leiðinni. Hjálpaðir þú til að draga kindur í réttinni? Já, við pabbi drógum nokkrar kindur saman, það var gaman. Hvað brallaðir þú fleira þarna fyrir norðan? Ég var mikið úti að leika, fór í berjamó, gaf hænu- ungum að borða, henti steinum út í á og fór í heitu pottana á Drangsnesi. Hvað fannst þér skemmtilegast við ferðina?  Það var bara allt skemmtilegt. Ferðu oft norður? Já, ég fer mjög oft í heimsókn til ömmu og afa sem eiga heima rétt hjá Drangs- nesi en ekki eins oft í Árnes- hreppinn. Gætir þú hugsað þér að eiga heima í sveit? Já, ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég mundi vilja verða dýrahirðir og vinna í Hús- dýragarðinum. Mundi vilja verða dýrahirðir Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða. „Ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík,“ segir Iðunn sem hér klifrar í stóru tré inni í Sundum. FRÉttablaðIð/EyþóR 2 4 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r44 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.