Fréttablaðið - 28.05.2016, Síða 37
„Fluconazol ratiopharm
er nú fáanlegt án lyfseð-
ils í apótekum en lyfið
hafði áður fyrr einungis
verið fáanlegt út á lyfseð-
il,“ segir Hákon Steinsson,
lyfjafræðingur hjá LYFIS,
og bendir á að þar sem
Fluconazol ratiopharm sé
nú selt án lyfseðils geti
konur nálgast það strax
og á þarf að halda en áður
þurfti að fara til læknis og
fá lyfseðil.
Lyfið er notað við
sveppasýkingu í leggöngum
af völdum gersveppsins Candida
hjá konum sem áður hafa verið
greindar hjá lækni með slíka
sveppasýkingu og þekkja því ein-
kennin. Eflaust þekkja margar
konur það að fá reglulega sveppa-
sýkingu, t.d. í tengslum við sýkla-
lyfjatöku. Það er því mikill kost-
ur fyrir þær að geta farið strax í
apótek og keypt lyfið og hafið með-
ferðina. Einkenni sveppasýkingar
eru mikill kláði á ytri kynfærum,
eymsli, pirringur og sársauki við
kynmök en einnig roði og tiltölu-
lega lyktarlítil hvít útferð.
Meðferðin felst í því að konur
sem hafa verið greindar með
sveppasýkingu og þekkja einkenn-
in taka einungis eitt hylki inn um
munn. Hér er því um að ræða ein-
falda meðferð við algengum kvilla.
Mikilvægt er að lesa fylgiseð-
il lyfsins fyrir notkun og kynna
sér helstu varúðarreglur. Stutta
saman tekt um lyfið má sjá hér
meðfylgjandi.
Fluconazol ratiopharm fæst án lyf-
seðils í apótekum.
SVEPPASÝKING
Í LEGGÖNGUM
LYFIS KYNNIR Fluconazol ratiopharm 150 mg hylki fást án lyfseðils í
næsta apóteki. Eitt hylki er tekið inn um munn við sveppasýkingu í
leggöngum. Einföld meðferð við algengum kvilla.
Fluconazol ratiopharm fæst án lyfseðils í apótekum. Eitt hylki er tekið inn um munn við sveppasýkingu í leggöngum.
„Glinor-nefúði inniheldur virka
efnið natriumcromoglicat, efni
sem hindrar losun bólguvald-
andi boðefna eins og histamíns,“
segir Hákon Steinsson, lyfjafræð-
ingur hjá LYFIS. „Vegna verk-
unarmátans er meðferðin fyrir-
byggjandi í eðli sínu og því hægt
að hefja notkun áður en ofnæmis-
tímabilið byrjar.“ Glinor er eini
nefúðinn með þessu innihalds-
efni sem fæst án lyfseðils á Ís-
landi en LYFIS hefur unnið mark-
visst að því að auðvelda aðgengi
landsmanna að lyfjum sem áður
hafa einungis fengist gegn lyfseðli.
Glinor er notað við ofnæmisbólgu í
nefi en algeng einkenni hennar eru
hnerri, nefrennsli, kláði og nef-
stífla. Lyfið er ætlað fyrir fullorðna
og börn, allt niður í fjögurra ára
aldur. Skammtur fyrir fullorðna og
börn er einn úðaskammtur í hvora
nös tvisvar til fjórum sinnum á dag.
Glinor-nefúðinn veldur ekki syfju.
Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfs-
ins fyrir notkun og kynna sér helstu
varúðarreglur. Stutta samantekt
um lyfið má sjá hér meðfylgjandi.
Glinor nefúði fæst án lyfseðils í
apótekum.
GLINor
NEfúðI VIð
ofNæMI
LYFIS kynnir Glinor-nefúði við ofnæmisbólgu
í nefi. Hefur fyrirbyggjandi verkun. Fæst
á góðu verði án lyfseðils í næsta apóteki.
Glinor-nefúði við ofnæmi er ætlaður
fyrir fullorðna og börn allt niður í 4 ára
aldur.
Vegna verkunar-
mátans er með-
ferðin fyrirbyggjandi í
eðli sínu og því hægt að
hefja notkun áður en
ofnæmistímabilið byrjar.
Hákon Steinsson
Einkenni
ofnæmisbólgu í nefi
l Hnerri
l Nefrennsli
l Kláði í nefi
l Nefstífla
Notkunarsvið: Fluconazol ratiopharm inniheldur fluconazol. Án ávísunar frá lækni er Fluconazol ratiopharm notað við sveppasýkingu í leggöngum af völdum gersveppsins Candida
hjá konum sem áður hafa verið greindar með sveppasýkingu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir fluconazoli eða skyldum azól-lyfjum eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins. Samhliða
meðferð með cisapridi, astemizoli, terfenadini, pimozidi eða quinidini. Gæta skal sérstakrar varúðar ef eftirfarandi á við: Í mjög sjaldgæfum tilvikum getur Fluconazol ratiopharm
valdið alvarlegum húðviðbrögðum með blöðrumyndun og húðlosi (Stevens-Johnson heilkenni). Ef húðútbrot koma fram á meðan á meðferð með Fluconazol ratiopharm stendur skal
strax hafa samband við lækni, sem ákveður hvort nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða. Samhliða meðferð með halofantrini eða terfenadini. Meðfædd eða áunnin breyting
á starfsemi hjartans (lenging QT-bils). Samhliða notkun lyfja sem einnig geta lengt QT-bilið á hjartalínuritinu, t.d. lyf við hjartsláttartruflunum í flokki IA eða III. Truflun í jafnvægi
blóðsalta, einkum minnkuð þéttni kalíums og magnesíums. Hægur hjartsláttur sem þarfnast meðferðar, hjartsláttartruflanir eða alvarleg hjartabilun. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki
skal nota Fluconazol ratiopharm á meðgöngu eða meðan barn er á brjósti. Skömmtun: Við Candidasýkingu í leggöngum: Eitt Fluconazol ratiopharm 150 mg hylki í stökum skammti.
Algengar aukaverkanir: Höfuðverkur, húðútbrot, kviðverkur, uppköst, niðurgangur og ógleði, breyting á lifrargildum. Lesið vandlega fylgiseðil sem fylgir lyfinu. SmPC: Febrúar 2015.
Eflaust þekkja margar konur það að fá reglu-
lega sveppasýkingu, t.d. í tengslum við sýkla-
lyfjatöku. Það er því mikill kostur fyrir þær að geta
farið strax í apótek og keypt lyfið og hafið meðferðina.
Notkunarsvið: Glinor nefúði inniheldur natríumcromoglicat og er ætlaður við ofnæmisbólgu í nefi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir
natríumcromoglicati, benzalkonklóríði eða einhverju hjálparefnanna. Varúð: Innihaldsefnið benzalkonklóríð getur valdið ertingu
í húð. Meðganga og brjóstagjöf: Engin skaðleg áhrif á fóstur hafa komið fram við notkun natríumcromoglicats. Engu að síður
skal forðast notkun á fyrsta þriðjungi meðgöngu og einungis skal nota lyfið á seinni stigum meðgöngu ef þörf er á. Natríum
cromoglicat skilst í litlu magni út í brjóstamjólk. Þessi útskilnaður er sennilega skaðlaus en einungis skal nota lyfið hjá mæðrum
með barn á brjósti ef þörf er á. Skömmtun: Fullorðnir og börn, 4 ára og eldri: Einn úðaskammtur í hvora nös tvisvar til fjórum
sinnum á dag. Algengustu aukaverkanir: Erting í nefslímhúð getur komið fram í upphafi meðferðar en þessi áhrif eru skað
laus og tímabundin. Lesið vandlega fylgiseðilinn sem fylgir lyfinu. SmPC: Desember 2015
Við kvefi og særindum í hálsi
Coldfri munnúði
• Vörn gegn sýklum
• Linar særindi í
hálsi
• Flýtir bata á kvefi
og endurnýjun
slímhimnu í hálsi
fæst í apótekum
F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ H e l g i n 3l a U g a r D a g U r 2 8 . m a í 2 0 1 6