Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 50

Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 50
| AtvinnA | 28. maí 2016 LAUGARDAGUR10 Vilt þú vera á meðal stjarnanna? Heildverslunin Satúrnus ehf. hefur frá áriðnu 1958 flutt inn hannyrðavörur frá þekktum fram- leiðendum. Við leitum að harðduglegum sölumanni frá og með 15. ágúst nk. Starfshlutfall er 50% Áhugasamir sendi inn ferilsskrá á netfangið sala@saturnus.is fyrir 3. júní nk. Fyrirspurnum verður ekki svarað í síma. Starfssvið • Sala og afgreiðsla til viðskiptavina • Símasala og heimsóknir til viðskiptavina • Öflun nýrra viðskiptavina • Kynningar og annað tilfallandi Hæfniskröfur • Reynsla af sölustörfum í amk 2 ár • Þjónustulipurð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvuþekking • Samviskusemi • Vönduð vinnubrögð • Stundvísi og jákvæðni KENNARI Laus er til umsóknar 100% kennarastaða í Reykhólaskóla, Reykhólahreppi skólaárið 2016 - 2017. Um er að ræða umsjónarkennslu á miðstigi eða unglingastigi, meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði, samfélagsfræði. Leitað er eftir fólki með góða skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og samkennslu og áhugi á þróunarstarfi er mikilvæg. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Reykhólaskóli á Reykhólum við Breiðafjörð er sameinaður grunnskóli og leikskóli með 72 nemendur á aldrinum 1 árs til 16 ára. Einkunnarorð skólans eru Vilji er vegur. Lögð er áhersla á skapandi starf og nám í gegnum leik. Í Reykhólahreppi búa tæplega 280 manns, þar af 120 manns í þéttbýliskjarnanum á Reykhólum. Á staðnum er öll almenn þjónusta, verslun, glæsilegt íþróttahús og sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar og mikil náttúrufegurð. Frekari upplýsingar gefur Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir skólastjóri í síma 849 8531 og 434 7731 eða í netfanginuskolastjori@reykholar. is. Umsóknum með ferilskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur skal skila í netfangið skolastjori@reykholar.is. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2016. Starfið felst í almennri skrifstofuvinnu, gagnavinnslu og stuðningi við forstöðumann og verkefnisstjóra í vinnu með jaðarsettum hópum, innflytjendum og fólki sem býr við þrengingar. Starfsmaðurinn undirbýr fundi og margvíslega viðburði, annast gagnavinnslu í tengslum við umsýslu sjálfboðaliða og rekstur verkefna og tekur á annan hátt þátt í að veita bæði skjólstæðing- um og sjálfboðaliðum úrvalsþjónustu. Við leitum að reglusömum, drífandi og duglegum einstaklingi með ríka þjónustulund og jákvætt viðhorf til starfs og hugsjóna Rauða krossins. Starfsmaðurinn þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku og hafa bílpróf. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Vinsamlegast sendið umsókn á netfangið thorir@redcross.is og merkið með orðinu starf2016 í heiti póstsins. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann í hálft starf á skrifstofu deildarinnar Reykjavík ÓSKUM EFTIR LAGER- STARFSMANNI sem getur einnig tekið að sér sölustörf í verslunum Hæfniskröfur: Góð almenn tölvukunnátta, bílpróf, skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð. Vinsamlegast sendið umsóknina á atvinna@forlagid.is fyrir 9. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu 442 1000 Þjónustuver 9:30-15:30rsk@rsk.is Hagsvið er nýtt svið innan embættis ríkisskattstjóra. Verkefni þess eru að annast söfnun, greiningu og miðlun upplýsinga um efnahagsmál, greiningu á niðurstöðum álagningar opinberra gjalda, hagrannsóknir, annast gerð úrtaks við ákvörðun skatteftirlits og hafa umsjón með opinberri birt- ingu skattatölfræði ríkisskattstjóra, ásamt viðeigandi greiningu. Starf sérfræðings á hagsviði er laust til umsóknar og mun hann koma að fjölbreyttum verkefnum er þar eru unnin fyrir innri og ytri viðskiptavini. Ríkisskattstjóri - hagsvið Menntunar- og hæfnikröfur ● Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði eða sambærilegt. ● Mikil hæfni til að taka þátt í hópastarfi. ● Frumkvæði, metnaður, atorka, hugmyndaauðgi og lausnamiðuð nálgun. ● Lipurð í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund, jákvæðni og góð framkoma. ● Þekking og reynsla af nýtingu upplýsingakerfa og gagnagrunna við úrvinnslu upplýsinga. ● Öguð og skipulögð vinnubrögð ásamt hæfileika til að vinna undir álagi. ● Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, góð íslenskuþekking og vandað málfar. ● Nákvæmni, hlutlægni, talnagleggni og hæfni til að greina aðalatriði við úrvinnslu upplýsinga. Þekking á reikningshaldi er kostur, en ekki skilyrði. Umsókn skal fylla út á vefslóðinni rsk.is/starf. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með í viðhengi. Frekari upplýsingar veitir Inga Hanna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri RSK í síma 442-1151 eða á ingahanna@rsk.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2016. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Ríkisskattstjóri annast álagningu opinberra gjalda og annarra skatta, skatteftirlit og heldur lögbundnar skrár. Að auki er embættinu falið að sinna ýmsum sérverkefnum til lengri eða skemmri tíma, nú síðast leiðréttingu á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán. Starfsmenn ríkisskattstjóra eru um þessar mundir 250 á níu starfsstöðvum, þar af um 160 í aðalstöðvum í Reykjavík. Meginstefna RSK í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli og unnið er eftir gildunum fagmennska, jákvæðni og samvinna. Nánari upplýsingar á rsk.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.