Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 100
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 22.05.16- 28.05.16 Það er skotheLd Leið í Þessum samféLagsmiðLaheimi að haLda áfram að hLaða efni inn á netið. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 HEILSUDÝNA HÖNNUÐ Í SAMVINNU VIÐ AMERICAN SLEEP FOUNDATION TIL AÐ LEYSA 5 ALGENGUSTU SVEFNVANDAMÁLIN L O S A Ð U Þ I G V I Ð S V E F N VA N D A M Á L I N Í E I T T S K I P T I F Y R I R Ö L L KEMUR Í VEG FYRIR MYNDUN ÞRÝSTIPUNKTA CARBON STEEL POKAGORMA- KERFI HELDUR JÖFNU OG RÉTTU SVEFN- HITASTIGI HINDRAR ÓÞARFA HREYFINGU MILLI REKKJUNAUTA STEYPTAR HLIÐARST YRKINGAR A F S L ÁT T U R 25% KO M D U N Ú N A ! S E R TA-D A G A R America’s #1 Mattress Manufacturer Þetta byrjaði allt snemma árs 2015, þegar ég fór til Asíu í bakpokaferðalag með bestu vinum mínum og sýndi frá því að ein- hverju leyti á Snapchat. Það var hins vegar lítið um nettenginu víðsvegar um Asíu svo þetta var ekki mikið og eingöngu til þess að sýna nánustu vinum frá ferðinni minni. Þegar heim var komið bauðst mér fljótlega að mynda íslensku crossfit-kepp- endurna á leið þeirra á heimsleikana í crossfit. Ég þekki keppendurna vel og var ekki lengi að taka tilboðinu,“ segir Snorri Björnsson, ljósmyndari og Snapchat-stjarna, spurður hvernig það bar til að hann fór á fullt að nýta sér snjallsímaforritið Snapchat. Snorri vakti töluverða athygli þegar snap-sögurnar hans slógu í gegn á meðan hann var á crossfit-leikunum í Los Angeles. „Ég var með þeim í þrjár vikur fyrir leikana sjálfa að mynda æfinga- búðirnar fyrir styrktaraðila þeirra en þegar kom að leikunum sjálfum þá mátti ég ekki mynda þar sem ég var ekki með fjölmiðlapassa. Ég ákvað að sýna þá bara frá mótinu í gegnum Snapchat. Ég hafði samband við símafyrirtækið Nova og lét þau vita að ég væri í eins stuttu færi við kepp- endurna og hægt væri og spurði hvort Nova-snappið væri ekki kjörinn staður til þess að sýna frá mótinu. Hjá Nova var víst búið að ráðstafa snappinu í annað svo ég tók mig til og gerði þetta bara á eigin aðgangi og forsendum. Ég man eftir því að vera í smá sjokki yfir því að sjá átta hundruð manns fylgjast með öllu sem ég gerði, þar á meðal Arnar Grant íþróttakappa. Fljótlega hafði Nova samband aftur og bauð mér að sjá um aðganginn þeirra eftir að hafa fengið ábendingar héðan og þaðan. Það var freistandi að segjast vera upptekinn en ég tók því að sjálf- sögðu. Þá fóru áhorfin úr átta hund- ruð manns yfir í þrjátíu þúsund,“ segir Snorri, sem eftir leikana varð einn vinsælasti snappari Íslands. Eins og flestir vita þarf einstakl- ingur sem heldur úti Snapchat-síðu að vera virkilega sterkur karakter og fara eflaust margir snapparar í það að leika ákveðnar týpur. Ætli það komi fyrir Snorra? „Ég er lítið að leika einhverja týpu. Þetta er algerlega filterslaus mynd af því sem ég er að gera dagsdaglega. Ég hef mjög gaman af því þegar virkir snapparar eru að vinna með hinar og þessar týpur en ég er alls ekki góður í því svo þetta er frekar heiðar- legt með grín ívafi,“ segir Snorri hlæjandi og bætir við góðu ráði fyrir þá sem vilja fjölga fylgjendum sínum á samfélagsmiðl- unum: „Það er skotheld leið í þessum samfélagsmiðlaheimi að halda áfram að hlaða efni inn á netið. Casey Neistat, YouTube-stjarna sem er með þrjár milljónir fylgjenda, sagði að það væru bara þrjú orð sem lögðu honum línurnar fyrir það hvernig ætti að nálgast þennan frá- bæra árangur: „Just keep uploading.““ Fram undan er nóg um að vera hjá Snorra en hann er um þessar mundir staddur í Madríd á Spáni þar sem hann er að snappa frá Evrópumeist- aramótinu í crossfit. „Það er mjög margt skemmtilegt á döfinni en í júní er það Evrópumótið í fótbolta og svo heimsmeistaramótið í crossfit í ágúst. Með því er ég alltaf að mynda einhver skemmtileg verk- efni sem eru, ótrúlegt en satt, í meira aðalhlutverki heldur en snöppin,“ segir Snorri spenntur fyrir sumrinu. gudrunjona@frettabladid.is Varð vinsælasti snappari landsins Snorri Björnsson, ljósmyndari og Snapchat-stjarna, hefur verið að gera það gott, en hann er vinsæll á snjallsímaforritinu Snapchat þar sem yfir tuttugu og þrjú þúsund manns fylgjast með honum daglega. taka Þetta eins og maradona ’86 „Við ákváðum að við kæmum til baka og myndum taka þetta eins og Maradona gegn Eng- landi ’86.“ Erpur Ey- vindarson, rappari hjartað Leitar aLLtaf heim „Það var mikil og merk stund að sjá stuttmyndina mína frumsýnda í virtasta bíósal heims, umkringd fjöl- skyldu og vinum, samstarfs- fólki og kennur- um. Það gerist ekki betra.” Ugla Hauksdóttir, leikstjóri aLLir og ömmur Þeirra í háLoftunum „Síðast þegar við auglýstum sóttu um fimmtán hundruð manns um starf.“ Svanhvít Friðriksdótt- ir, upplýs- ingafulltrúi WOW air freknunum fLaggað „Fólki finnst þetta svolítið furðu- legt og spyr mig mikið hvers vegna í ósköpunum ég sé að teikna á mig freknur.“ Birna Magg, förðunar- fræðingur Fylgjendur Snorra urðu skelkaðir er þeir fylgdust með honum lenda í bílslysi. Þó var um sviðsetningu að ræða undir for- merkjum átaksins Höldum fókus. MyND/TJARNARGATAN 2 8 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R60 L í f i ð ∙ f R É T T a B L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.