Morgunblaðið - 03.09.2019, Qupperneq 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2019
HRÖKKBRAUÐ
„VARST ÞAÐ EKKI ÞÚ SEM VILDIR
ENDILEGA GANGA Í EINKASKÓLA?”
„ER ÞETTA TALSAMBAND VIÐ ÚTLÖND?
HVERNIG NÆ ÉG SAMBANDI VIÐ NÆSTU
VETRARBRAUT?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að halda hita hvort
á öðru.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
VILTU AÐ ÉG KASTI
BOLTANUM?
BÍDDU JÆJA, ÞÁ ER
ÉG TILBÚINN
BANK
BANK
BANK
BÍDDU, VIÐ
FÁUM ALDREI
GESTI!
HVERNIG LÍST ÞÉR
Á MÁNUDAG OG
MIÐVIKUDAG?
OG AFTUR Í
KVÖLD!
PÍTSUSENDLAR ERU
EKKI GESTIR!
BANK
BANK
BANK
Vestmannaeyjum. Börn maka eru 1)
Björg Brynjarsdóttir, f. 13.10. 1990,
verkfræðingur, bús. í Reykjavík.
Maki: Einar Sigurðsson verkfræð-
ingur; 2) Ari Brynjarsson, f. 24.6.
1993, nemi í Reykjavík.
Systkini Andreu eru Ívar Atlason,
f. 2.5. 1965, svæðisstjóri HS Veitna í
Vestmannaeyjum; Birkir Atlason, f.
12.11. 1981, verkamaður í Vest-
mannaeyjum.
Foreldrar Andreu eru hjónin Atli
Aðalsteinsson, f. 26.6. 1944, rekur
bókhaldsþjónustu, og Lilja Hanna
Baldursdóttir, f. 24.7 .1944, banka-
starfsmaður og skrifstofustarfs-
maður. Þau eru búsett í Vestmanna-
eyjum.
Úr frændgarði Andreu Elínar Atladóttur
Andrea Elín
Atladóttir
Lilja Hanna Baldursdóttir
banka- og skrifstofustarfsmaður í
Vestmannaeyjum
Birna Baldursdóttir
fv. bankastarfsmaður,
bús. í Garðabæ
Baldur Svavarsson
eigandi Úti og inni
arkitekta
Edda Aðalsteinsdóttir
fv. bankastarfsmaður
Helena Hilmarsdóttir
fjármálastjóri hjá
Verði tryggingafélagi
Baldur Ólafsson
bankastjóri Útvegsbanka Íslands í
Vestmannaeyjum og síðar í Kópavogi, bús. í
Vestmannaeyjum og síðar Garðabæ
Lilja Haraldsdóttir
húsmóðir á Hofsósi og
síðar í Vestmannaeyjum
Ólafur Helgi Jensson
saltfi skútfl ytjandi á Hofsósi og síðar
póstmeistari í Vestmannaeyjum
Elva Ósk
Ólafsdóttir
leikkona
Ásta Ólafsdóttir
húsmóðir í
Vestmannaeyjum
Ólafur
Oddgeirsson
rafvirkja meistari
í Eyjum og Rvík
Guðrún Þórðardóttir
verkakona í Vestmannaeyjum
Ditlef Olsen
bús. í Reykjavík og Noregi
Tómasína Elín Olsen
verkakona og fv. starfsm. á Pósthúsi Vestmannaeyja
Atli Aðalsteinsson
bókhaldari í Vestmannaeyjum
Ingvar Gunnlaugsson
sjómaður í
Vestmannaeyjum
Þröstur Ingvarsson
húsasmiður á Selfossi
Hrafnhildur Þrastardóttir
handknattleikskona á
Selfossi
Haukur Þrastarson
handknattleiksmaður
á Selfossi
Aðalsteinn Gunnlaugsson
húsvörður á sjúkrahúsi Vestm. og fv. útgerðarmaður í Vestmannaeyjum
Jóna Elísabet Arnoddsdóttir
húsmóðir í Vestmannaeyjum
Gunnlaugur Sigurðsson
sjómaður í Vestmannaeyjum
Margrét Lára Viðarsdóttir
knattspyrnukona í Val
Elísa Viðarsdóttir
knattspyrnukona í Val
Viðar Elíasson
atvinnurekandi í
Vestmannaeyjum
Elías Gunnlaugsson
skipstjóri í
Vestmanneyjum
Guðrún Hafl iðadóttir
húsmóðir í Vestmannaeyjum
Ágúst Benediktsson
sjómaður í Vestmannaeyjum
Jóhanna Andrea Ágústsdóttir
húsmóðir í Vestmannaeyjum og síðar í Garðabæ
Guðrún Ágústa Ágústsdóttir Andersen
húsfreyja í Vestmannaeyjum
Ágústa Þyrí
Andersen ritari
í Reykjavík
Willum Þór
Þórsson
alþingismaður
Páll Imsland heilsaði Leirliði írökkrinu:
Maggi Jóns kenndur við Mörk
mörg átti fullin og slörk,
en kvenmannslaus var hann
og krossinn þann bar hann,
uns kynntist hann Álfheiði Björk.
Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur
Arnfinnsson lítið ljóð og fallegt og
kallar „Jarðlíf“:
Á meðan dagar hverfa út á höfin endalaust
og hrannir ljómá eitt andartak í senn,
á meðan angar foldin græn og fellir lit um
haust
og fjallsins tindur varir þarna enn.
Á meðan láta kunn í eyra kvæði forn og ný,
er kári þreytir dátt sitt strengjaspil,
á meðan raddir vorsins allar vekur sunna
hlý,
þá vil ég enn sem forðum kenna til.
Á meðan logar tímans bál skal teyga fjör
og mátt,
en tæmdum bikar fleygt í myrkrahöf,
á meðan fuglinn veifar glöðum væng um
loftið blátt
og vekur þeyrinn blóm á týndri gröf.
Pétur Stefánsson yrkir um fallegt
síðsumarveður í Reykjavík:
Gufað upp er geðið hvekkt,
glampar sól um bæinn.
Úti er veðrið yndislegt
eins og fyrri daginn.
Það kom í fréttum að Sigmundur
Davíð Gunnlaugsson hefði veitt
Bretum ráð á Sky News. Það fór
ekki framhjá kettinum Jósefínu
Meulengracht Dietrich:
Í besta heimi heima allra held ég lifi
Sigmundur og Boris báðir
bjartsýnir og engum háðir.
Ekki er þetta falleg veðurlýsing
hjá kettinum Jósefínu Meulen-
gracht Dietrich:
Veðrið minnir helst á hund
sem hefur kjaftinn upp á gátt,
illur mjög á alla lund,
ósköp sem hann geltir hátt.
Svo er það mataræðið:
Berin eru fuglafóður
og fuglar gleðja svangan kött.
(En kött að éta er, guð minn góður,
gersamlega út í hött.)
Og síðan þessi:
Fuglinn segir bí, bí bí,
brosir Jósefína.
Kvöldmatur er kominn í
kerlinguna mína.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Af voru jarðlífi og
misjöfnu mannlífi