Kiwanisfréttir - 01.08.2006, Blaðsíða 5

Kiwanisfréttir - 01.08.2006, Blaðsíða 5
Kiwanis Umdæmið Ísiand-Færeyjar kiwanis.is Kraftmikið Kiwanisstarf - Látum verkin tala Dagskrd 36. umdœmisþings Haldið á ísafirði 15. til 17. september 2006 Þinqið verður haldið í íbróttahúsi ísafiarðar. Föstudagur 15. september 2006 08:30 - 16:00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf. 09:30 — 11:00 Umdæmisstjórnarfundur. 11:00-11:45 Fræðsla forseta. 11:00- 11:45 Fræðsla féhirða. 11:00- 11:45 Fræðsla ritara. 11:45 - 12:30 Málþing um skipulagsbreytingar K.l. 12:30- 13:20 Hádegishlé. 13:20 - 13:50 Staða J-verkefnis, Kiwanis Children's Fund 13:50 - 14:30 Kynning á stefnumótun 2006 - 2011. 14:30- 15:00 Fyrirmyndarklúbbur 15:00- 15:15 Evrópuþing 2006 í Róm yfirlit/ Evrópuþing 2007 í Gdansk kynning. 15:15 - 16:00 Ársfundur Tryggingasjóðs. 18:00 - 19:00 Þingsetning í ísafjarðarkirkju. 21:30 - 23:30 Opið hús í íþróttahúsinu. Laugardagur 08:30- 15:30 09:00- 12:00 12:00-13:00 13:00-13:30 13.30-15:30 16. september 2006 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf. Þingfundi framhaldið. -Skýrslur stjórnar: a) umdæmisstjóra. b) umdæmisritara. c) umdæmisféhirðis - milliuppgjör 2005-2006. d) svæðisstjóra. -Umræður um skýrslur stjórnar. -Fjárhagsáætlun 2006-2007 -Reikningar 2004-2005 -Lagabreytingar Hádegishlé. Stefnumótun 2006 - 2011. Kynning á frambjóðendum til kjörumdæmisstjóra 2007 - 2008. Kosningar. Ávörp erlendra gesta. Styrktarsjóður Hjálmaverkefni. Niðurstaða kosninga Staðfesting á stjórn 2006 - 2007. Staðarval umdæmisþings 2009. Kosning skoðunarmanna reikninga. 15:30-16:00 Önnurmál. 16:00 Þingfundi frestað. 19:00 - 02:00 Lokahóf í íþróttahúsi ísafjarðar (borðhald hefst kl. 20:00). -Hátíðarkvöldverður, hefðbundin dagskrá, skemmtiatriði, þingslit, dansleikur. Dagskrá þessi er sett fram með fyrirvara um einhverjar breytingar. 5

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.