Morgunblaðið - 19.11.2019, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.11.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2019 Það geta ekki margar sjónvarpsþáttaraðir státað af Óskars- verðlaunahafa en það getur þriðja þáttaröð- in um bresku konungs- fjölskylduna, The Crown, sem birtist á Netflix á sunnudag. Olivia Colman er þar fremst meðal jafningja í nýjum leikarahópi í helstu hlutverkum og það er óhætt að segja að hún fari á kostum eins og hennar er von og vísa. Höfundar The Crown nota ævi Elísabetar Eng- landsdrottningar sem efnivið til að spinna sápu- óperu. Margar persónur eru byggðar á raunveru- legu fólki og söguþráðurinn á raunverulegum atburðum en áhorfendur verða líka að gæta sín á að taka ekki of mikið mark á sögunni; margt í henni er hreinn tilbúningur. Ég las þó einhvers staðar að höfundar þáttanna hefðu lagt mikla vinnu í að tryggja að ýmsar sögu- legar staðreyndir væru réttar. Það er kannski til marks um það að í einum þættinum, sem á að ger- ast árið 1965, er Elísabet að fara yfir verkefni dagsins með einkaritara sínum. Þá kemur í ljós að hún ætlar að taka á móti Guðmundi Guðmunds- syni, nýjum sendiherra Íslands í London. En Guð- mundur Í. Guðmundsson, sem var utanríkis- ráðherra í upphafi Viðreisnarstjórnarinnar, var einmitt skipaður sendiherra í Bretlandi og Hol- landi haustið 1965. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Drottning og sendi- herra í sjónvarpi Drottning Olivia Colman sem Elísabet. Norskur þáttur um móðurhlutverkið. Mæður ungra barna deila sögum af því hvernig líf þeirra breyttist þegar þær eignuðust sitt fyrsta barn og fjalla um allt sem þær vildu að þær hefðu vitað áður en þær tókust á við þetta krefjandi hlut- verk. RÚV kl. 21.00 Nýbakaðar mæður Á miðvikudag Austlæg átt 3-10 m/s, en strekkingur með suður- ströndinni. Rigning með köflum um landið sunnan- og suðaustanvert. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Á fimmtudag Bætir í austanáttina og rigning með köflum sunnan og austan til á land- inu, annars þurrt. Hiti 0 til 6 stig. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2018-2019 14.05 Tónstofan 14.50 Gómsæta Ísland 15.15 Stiklur 16.00 Viðtalið 16.25 Menningin – samantekt 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Borgarafundur um loftslagsmál 21.00 Nýbakaðar mæður 21.30 Donna blinda 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Á hælum morðingja 23.20 Rívíeran 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Life in Pieces 14.15 Survivor 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Mick 19.45 The Neighborhood 20.10 Jane the Virgin 21.00 FBI 21.50 Evil 22.35 Cloak and Dagger 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 New Amsterdam 01.35 Stumptown 02.20 Beyond 03.05 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 First Dates 10.10 Masterchef USA 10.50 Sendiráð Íslands 11.15 NCIS 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 14.20 So You Think You Can Dance 15.45 Nettir Kettir 16.30 Hversdagsreglur 16.55 The Goldbergs 17.15 Seinfeld 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 The Goldbergs 19.30 Mom 19.55 His Dark Materials 20.55 Blinded 21.45 Buzz 23.15 Last Week Tonight with John Oliver 23.45 Grey’s Anatomy 00.30 Mrs. Fletcher 01.00 Orange is the New Black 02.00 Gasmamman 02.45 Gasmamman 03.30 Gasmamman 20.00 Hinir landlausu 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Að norðan 20.30 Jarðgöng (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Að breyta fjalli. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:09 16:18 ÍSAFJÖRÐUR 10:36 16:01 SIGLUFJÖRÐUR 10:19 15:43 DJÚPIVOGUR 9:44 15:42 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 15-23 m/s sunnan- og suðvestanlands og rigning með köflum, hvassast við ströndina. Víða austan 5-13 um norðanvert landið og skýjað með köflum eða bjartviðri. Hiti 0 til 6 stig, en frost 0 til 6 stig um landið NA-vert. Dregur úr vindi og frosti á morgun. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmti- leg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Tónlistarmaðurinn Jeff Buckley fæddist á þessum degi árið 1966. Hann hlaut nafnið Jeffrey Scott Buckley en ólst upp undir nafninu Scott Moorhead en eftirnafnið kom frá stjúpföður hans. Hann ólst upp hjá móður sinni og stjúpföður en blóðfaðirinn, Tim Buckley, lést úr ofneyslu eiturlyfja þegar Buck- ley var aðeins níu ára gamall. Eftir andlát blóðföður síns fann söngv- arinn fæðingarvottorðið sitt og tók upp eftirnafnið Buckley og vildi láta kalla sig Jeff. Hann lést á sínu 31. aldursári þegar hann drukknaði í Missisippi-ánni hinn 29. maí 1997. Rödd og tónsmíðar Buckley lifa þó áfram. Hefði orðið 53 ára Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 rigning Lúxemborg 1 rigning Algarve 17 heiðskírt Stykkishólmur 4 alskýjað Brussel 6 súld Madríd 9 skýjað Akureyri -5 skýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 11 léttskýjað Egilsstaðir -5 léttskýjað Glasgow 1 heiðskírt Mallorca 12 skýjað Keflavíkurflugv. 5 rigning London 6 léttskýjað Róm 12 léttskýjað Nuuk 0 skýjað París 7 súld Aþena 18 skýjað Þórshöfn -1 heiðskírt Amsterdam 7 rigning Winnipeg 0 þoka Ósló 2 rigning Hamborg 6 súld Montreal -4 alskýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 7 rigning New York 4 alskýjað Stokkhólmur 7 alskýjað Vín 7 léttskýjað Chicago 2 þoka Helsinki 5 alskýjað Moskva 2 súld Orlando 18 heiðskírt  SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.