Morgunblaðið - 27.11.2019, Síða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 2019
Fagleg þjónusta fyrir fólk í
framkvæmdum
www.flugger.is
„ÞÚ ERT EKKI EINN. FLESTIR
VIÐSKIPTAVINA MINNA DEYJA NÁNAST ÚR
LEIÐINDUM VIÐ AÐ SEMJA ERFÐASKRÁ.”
„ÉG HELD AÐ TIL ÞESS AÐ TRYGGJA ÖRYGGI
OKKAR ÆTTUM VIÐ AÐ LÁTA ÞETTA PAKK
VERA Í NOKKUR ÞÚSUND ÁR Í VIÐBÓT.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... þegar þau láta
væntumþykju sína í
ljós.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
FYRIRGEFA OG
GLEYMA
EÐA, EINS OG VIÐ
KETTIR SEGJUM …
MUNA ALLT OG
PLOTTA HEFND
ERTU VISS UM AÐ ALLIR Í
KASTALA HERTOGANS AF
EDINBORG SÉU ÓVOPNAÐIR?
SKOTARNIR ERU HINS VEGAR MJÖG HUGMYNDARÍKIR!
JÁ!
Sveinbjörn
Eyjólfsson
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
skrifstofu- og stjórnmálamaður
Guðni Þorsteins-
son fi ski fræðingur
Sigurður Bjarnþór Þor-
steinsson sérfræðingur í
lyfl ækningum
Yrsa Sigurðar-
dóttir verk-
fræðingur og
glæpa sagna-
höfundur
Laufey Ýr
Sig urðardóttir
barnalæknir
Karl Gunnarsson bóndi í Hofteigi á JökuldalSilja Aðalsteinsdóttir
bókmenntafræðingur
Ragnar
Gunnarsson
bóndi á
Fossvöllum
Hermann
Ragnarsson
blikksmíðameistari
og forvígismaður
í skák
Ragnar
Hermannsson
sjúkraþjálfari
og brids-
meistari
Dagur Ragnarsson
landsliðsmaður
í skák
Ragnheiður Stefánsdóttir
húsfreyja, frá Teigaseli á Jökuldal
Þórdís Gunnarsdóttir
bóndi og verkakona í
Þingnesi og Hafnarfi rði
Gunnar Jónsson
hótelhaldari á Seyðisfi rði, bóndi á Fossvöllum
í Jökulsárhlíð og kaupmaður í Rvík, frá
Háreksstöðum á Jökuldalsheiði
Sigurjón Jónsson prestur í Kirkjubæ í Hróarstungu
Jónína Gunnarsdóttir
ljósmóðir í
Jökulsárhlíð
Anna Kristinsdóttir
húsfreyja á Hvanneyri
Guðrún Ingimarsdóttir
óperusöngkona í Þýskalandi
Ragnheiður Jóna
Ingimarsdóttir sveitarstjóri
í Húnaþingi vestra
Kristrún Einarsdóttir
húsfreyja í Hafnarfi rði, f. í Rvík
Guðni Benediktsson
sjómaður í Hafnarfi rði,
f. í Oddakoti á Álftanesi
Laufey Guðnadóttir
húsfrú í Hafnarfi rði
Þorsteinn Eyjólfsson
togaraskipstjóri í Hafnarfi rði
Guðný Þorsteinsdóttir
húsfreyja í Hákoti, f. í
Litlabæ á Álftanesi
Eyjólfur Þorbjarnarson
bóndi í Hákoti á Álftanesi, frá Móakoti í Garðahr.
Úr frændgarði Sveinbjörns Eyjólfssonar
Eyjólfur Þorsteinsson
verkstjóri í Hafnarfi rði
Sveinbjörn Björnsson
bóndi í Þingnesi í Bæjarsveit
Björn Svein-
björnsson
sýslu maður
og hæsta-
réttar dómari
Jón Björn
Hákonarson
forseti sveitar-
stjórnar í
Fjarðabyggð
og ritari
Framsóknar-
fl okksins
Hákon
Guðröðarson
bóndi í Efri-
Miðbæ
Sigríður
Björns -
dóttir
hús-
freyja í
Efri-
Miðbæ í
Norð-
fi rði
Kristmann Guðmundsson skáld og lífskúnstner
Friðjón Guðröðarson sýslumaður Guðröður
Jónsson
kaupfélags-
stjóri Fram
á Norðfi rði
Ágúst
Guðröðarson
bóndi á
Sauðanesi á
Langanesi
Björn Sveinbjörnsson
b. á Þverfelli, frá Oddsstöðum
í Lundarreykjadal
Ástrún Friðriksdóttir
húsfreyja og bóndi á Þverfelli í Lundarreykjadal, frá Vífi lsstöðum
Á Boðnarmiði yrkir Jón IngvarJónsson:
Hún Klara og Ketill í næði
kysstust og forhertust bæði,
en atferli beggja,
unglinga tveggja,
var nýjung í náttúrufræði.
Guðmundur Arnfinnsson hringir
í vin:
Hringir Stjáni í Steina
stöðuna til að greina,
spyr um hans líðan
og lágt hvíslar síðan:
„en hefurðu samvisku hreina?“
En áður hafði hann lífgað upp á
Boðnarmjöð með smávegis Heine:
„Im wunderschönen Monat Mai“.
Og hér kemur þýðing Guðmundar:
Vorið kom svo milt í maí,
á meið og kvisti sprungu
út blómin öll, sig bærði þrá
í brjósti mínu ungu.
Er vorið kom svo milt í maí,
á mörkum fuglar sungu,
hún leit á mig og lagði
mér lausnarorð á tungu.
Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á
Leir:
Hún var alltaf að stynja og stagla
og stama, hún vesalings Agla
með raddböndin marin,
já röddin var farin.
Hún reykti enn líkkistunagla.
Og síðan spyr hún: „Reykingar –
notar einhver þetta orð lengur?“
Sigmundur Benediktsson svaraði
að bragði: „Jú Sigurlín, hef þekkt
það frá barnæsku. Þegar ég var 7
ára vaknaði ég á morgnana við
reykingahóstann í pabba. Þá ákvað
ég að reykja aldrei og stóð bara við
það:“
Líkkistunaglar litla ábyrgð bera
launráðabófar feygja þá og gera;
neytendur fyllast náfnyk reyk og trega –
notkunin drepur hægt og örugglega.
Ekki er það gott – Davíð Hjálmar
í Davíðshaga segir fréttir að norð-
an af „ósérhlífnum ráðamönnum“:
Um fyrirhöfn ráðamenn hirða ei hót,
þeir hlaupa með dælur og fötur
og Schiöth hefur fundið í Sandgerð-
isbót
saurgerla að dreifa á götur.
Þessa stöku tileinkar Ingólfur
Ómar þeim sem eru að fást við
vísnagerð:
Snjallan hróður mæra má
mímis slóðir þræðum,
vísan góða vörum á
vekur glóð í æðum.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Reykingar og
saurgerlar á götur