Morgunblaðið - 27.11.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 2019
Hamraborg 10, Kópavogi
Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30–18
VERIÐ VELKOMIN
Í SJÓNMÆLINGU
———
Á fimmtudag Vestlæg átt 3-8 m/s
og skýjað vestan til, en léttskýjað
um austanvert landið. Frost 0 til 10
stig, kaldast inn til landsins en
frostlaust vestast.
Á föstudag Vestan 3-8 m/s og lítilsháttar él með norður- og vesturströndinni en annars
skýjað að mestu. Frost 2 til 7 stig, en frostlaust vestast.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1986
13.45 Mósaík
14.25 Grænkeramatur
14.55 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
16.05 Vatnajökull – Eldhjarta
Íslands
16.35 Eyðibýli
17.15 Innlit til arkitekta
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Sögur úr Andabæ –
Leyndarmál Aðaland-
arkastalans
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.05 Skytturnar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kjarnorkuhvelfing í
Tsjernobyl
23.15 Kveikur
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Með Loga
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Mom
10.10 I Feel Bad
10.35 The Good Doctor
11.15 PJ Karsjó
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Strictly Come Dancing
15.00 Strictly Come Dancing
15.45 Grand Designs: Aust-
ralia
16.35 Falleg íslensk heimili
17.10 Í eldhúsi Evu
17.40 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Víkingalottó
19.15 First Dates
20.05 Grey’s Anatomy
20.50 The Good Doctor
21.35 Mrs. Fletcher
22.10 Orange is the New
Black
23.10 Room 104
23.40 NCIS
00.25 The Blacklist
01.10 Mr. Mercedes
02.05 Silent Witness
03.00 Silent Witness
03.55 Manhunt
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
endurt. allan sólarhr.
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
20.00 Eitt og annað
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Skáldið á Sandi.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
27. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:34 15:58
ÍSAFJÖRÐUR 11:06 15:35
SIGLUFJÖRÐUR 10:50 15:17
DJÚPIVOGUR 10:10 15:21
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, og yfirleitt léttskýjað. Gengur í norðan 5-10 á Aust-
fjörðum seinnipartinn. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum á Norðausturlandi.
Eftirherman er í
öndvegi í nýjum
skemmtiþætti á
Stöð 2, Föstu-
dagskvöldi með
Gumma Ben. Vel
fer á því enda er
stjórnandi þátt-
arins auðvitað
okkar Eftir-
Hermann. Spark-
séní sem varð alveg óvart sjónvarpsstjarna og
þjóðareign. Og fer það alveg ljómandi vel.
Gummi er afslappaður og þægilegur í hinu nýja
hlutverki. Eins og í þáttum af þessu tagi er spjallið
sjálft ekki hátíðlegt enda aukaatriði, þannig lag-
að; málið snýst um að búa til „fílgúdd“-stemningu
á föstudagskvöldi. Og það hefur gengið prýðilega.
Eftirherman með Eftir-Hermanni er Sóli Hólm,
einhver fyndnasti maður landsins, og hefur farið
gjörsamlega á kostum. Ég fullyrði til dæmis að
Sóli sé líkari Páli Óskari en Páll Óskar sjálfur.
Það eina sem ég hef áhyggjur af er hvað gerist
þegar eftirhermurnar klárast. Það var víst of-
boðslega gaman að drekka með Richard Burton í
tvo sólarhringa en eftir það fór hann að endur-
taka sig. Sóli er á hinn bóginn maður úrræðagóð-
ur og finnur án efa farsæla lausn á þessu. Þar fyr-
ir utan eru sumir menn auðvitað þeirrar náttúru
að herma má eftir þeim aftur og aftur án þess að
það komi niður á skemmtigildinu.
Hvernig er það annars, hermir eftirherman
ekki eftir Eftir-Hermanni?
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Eftirherman og
Eftir-Hermann
Hressir Gummi Ben og Sóli
Hólm eru prýðilegt teymi.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna
Hrönn Skemmti-
leg tónlist og létt
spjall með Ernu
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Þættirnir The Mandalorian sem
sýndir eru á Disney+ eru að
sprengja alla skala í vinsældum og
hafa tekið fram úr hinum geysi-
vinsælu þáttum Stranger Things
sem sýndir eru á Netflix og sátu 21
viku í röð á toppnum.
The Mandalorian eru ekki bara
vel heppnaðir þættir í augum áhorf-
enda heldur eru gagnrýnendur
hrifnir, en þættirnir eru með 90%
skor á Rotten Tomatoes eftir aðeins
þrjá þætti.
Business Insider sagði að það
væri greinilegt að Star Wars ætti
ekki í erfiðleikum með að stökkva úr
bíómyndaforminu yfir í þáttaröð.
The Mandalorian
hendir Stranger
Things af stalli
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 heiðskírt Lúxemborg 9 skýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 10 skýjað Madríd 13 skýjað
Akureyri -6 heiðskírt Dublin 9 skúrir Barcelona 16 heiðskírt
Egilsstaðir -3 alskýjað Glasgow 9 rigning Mallorca 17 alskýjað
Keflavíkurflugv. -2 léttskýjað London 12 skýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk -3 heiðskírt París 12 alskýjað Aþena 14 skýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 10 súld Winnipeg -1 snjókoma
Ósló 1 rigning Hamborg 7 súld Montreal 5 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 7 skýjað New York 11 heiðskírt
Stokkhólmur 4 skýjað Vín 7 skýjað Chicago 5 skýjað
Helsinki 1 súld Moskva -1 alskýjað Orlando 19 heiðskírt
Heimildarmynd um byggingarframkvæmdir í Tsjernobyl í Úkraínu þar sem
stærsta kjarnorkuslys sögunnar varð árið 1986. Byggt var utan um kjarnaofninn
sem sprengingin varð í til þess að hindra útbreiðslu geislavirkra efna en sú bygg-
ing hefur grotnað niður í áranna rás. Í myndinni fylgjumst við með hópi verk-
fræðinga sem vinna í kapphlaupi við tímann að byggingu nýrrar, risavaxinnar
hvelfingar sem ætlað er að leysa gömlu bygginguna af hólmi áður en það verður
um seinan. Leikstjóri: Martin Gorst.
RÚV kl. 22.20 Kjarnorkuhvelfing í Tsjernobyl