Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2019, Blaðsíða 1
Fegurðin í hversdags- leikanum Djúp ást og fiðrildi í maganum Rúnar Rúnarsson er með samfélagið í aðalhlutverki í nýjustu kvikmynd sinni, Bergmáli, sem frumsýnd verður í næstu viku. Hann leggur áherslu á að vera trúr sjálfum sér og misfarist eitthvað þá fyrirgefi áhorfandinn það finni hann að hreint hjarta liggur að baki. 12 17. NÓVEMBER 2019 SUNNUDAGUR Raddir barna heyrast Elísabet Jökuls- dóttir stýr viðburði í Tjarnarbíó Umfjöll- unarefnið er ástin í ólíkum myndum. Af sálar- lífi þjóðar Langi mann að vita hvernig þjóðinni hefur liðið gegnum tíðina er vandfundin betri heimild enVelvakandi.14 Í næstu viku er viðamikið Barnaþing í Hörpu. 22 ir i.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.