Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.11. 2019 Viti þessi er við vík, norðarlega á vestanverðum Skaga, sem er milli Húnaflóa og Skagafjarðar. Fallegar stuðlabergsmyndanir setja svip sinn á fjöruna, en á kambi hennar er vitinn sem var reistur árið 1939. Um það leyti var lítið þorp á þessum stað og íbúarnir mest um 150. Byggðin lagðist af árið 1948. Hver er þessi staður? HVAR ER VITINN? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er vitinn? Svar: Kálfshamarsvík, sem er rúmlega 20 km fyrir norðan Skagaströnd. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.