Fréttablaðið - 22.02.2020, Side 29

Fréttablaðið - 22.02.2020, Side 29
KYNNINGARBLAÐ Hvernig væri að bjóða frúnni upp á gómsætan kvöldverð í tilefni konu- dagsins á morgun? Við gefum uppskriftir. ➛4 Helgin L A U G A R D A G U R 2 2. F EB RÚ A R 20 20 Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum, segir að rannsóknir sýni að þegar einelti fær að þrífast geti hver sem er orðið fórnarlamb og gerandi og að stundum verði hlutverkaskipti. Það hafi þýðingu að byggja góðan félagsanda og styrkja sjálfsmynd barna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Það þarf að skapa jákvæða menningu Einelti verður til þegar neikvæð samskipti þróast án inngrips. Því er mikilvægt að skapa menningu þar sem öllum börnum líður vel og gefa þeim tól til að brjóta upp neikvæð mynstur og bregðast við ofbeldi. ➛2 EINSTAKT KOLLAGEN RAKAKREM Fæst í betri apótekum, Heilsuver og www.heilsanheim.is TILVALIN KONUDAGS- GJÖF

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.