Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2020, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 22.02.2020, Qupperneq 34
Hjördís Erna Þorgeirsdóttir hjordiserna@frettabladid.is Það hefur lengi verið til siðs að eiginmenn færi konum sínum blóm á konudaginn. Þó blóm séu falleg, er líka hægt að gera allt mögulegt annað til að halda upp á daginn. Konur hafa mjög gaman af alls kyns dekri. Hvaða dagur er betri til þess að njóta dekurs? Hér eru nokkur góð ráð fyrir karla um það hvernig megi dekra á þessum degi. n Leyfðu konu þinni að sofa út á morgun. Þegar hún vaknar gætir þú haft tilbúið handa henni ný­ lagað kaffi og glænýtt bakkelsi úr næsta bakaríi. n Eða þú getur boðið henni í bröns á einhverjum veitingastað. Flestir veitingastaðir bjóða upp á ljúffengan dögurð og alltaf hægt að panta kampavín með. Best er að vera búinn að panta borð. Þetta mun koma frúnni á óvart. n Fara í sund. Það er svo hress­ andi að synda nokkrar ferðir og leggjast svo í heita pottinn og láta líða úr sér. n Það gæti líka verið spennandi að fara út að borða á góðum veitingastað og síðan á tón­ leika. Til dæmis sjá þýska tónskáldið og stórsveitar­ frömuðinn Mariu Baptist sem kemur fram með Stórsveit Reykjavíkur í Hörpu. Það væri líka hægt að fara í bíó og sjá rómantíska gamanmynd, til dæmis Klovn 3: The Final. Þessi mynd fjallar um ástina og Ísland kemur mikið við sögu. n Svo má auðvitað gefa henni gjafabréf í nudd eða snyrtimeðferð. Gott dekur á konudaginn Eiginkonan á skilið að fá dekur á konudaginn sem er á morgun. Það gæti verið sundlaugarferð. MYND/GETTY Guðrún J. Bachmann, kynn-ingarstjóri vísinda miðlunar Háskóla Íslands, segir viðburðinn tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. „Í boði verða vinnu- smiðjur fyrir alla fjölskylduna þar sem áherslan er meðal annars á að tengja saman vísindi og listir með margvíslegum hætti,“ útskýrir hún. Þétt og spennandi dagskrá Það er úr ýmsu að velja og óhætt að fullyrða að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. „Þarna verða smiðjur fyrir alla aldurs- hópa; tilraunir, þrautir, tæki og tól. Vindmyllugerð, tónlistarforritun, hönnun valslöngvu og keppni, innlit í heillandi heim ljóssins og ögrandi stærðfræðiföndur er meðal þess sem gestir geta spreytt sig á.“ Guðrún hvetur fólk til þess að skoða það sem er í boði. „Tak- markaður fjöldi kemst að í sumum vinnusmiðjunum en það er miða- kerfi á staðnum, svo gestir geta tryggt sér pláss á vissum tímum. Hver smiðja stendur í 20 til 40 Gæðastund fyrir fjölskylduna Margt verður um að vera í Hörpunni í dag þegar Vísindasmiðja Háskóla Íslands opnar þar útibú frá klukkan 13 til 17 og eru gestir á öllum aldri hjartanlega velkomnir að taka þátt í gleðinni. Guðrún hvetur áhugasama til að mæta á þennan skemmtilega við- burð. MYND/KRISTINN INGVARSSON Martin Swift, verkefnastjóri Vísindasmiðj- unnar á góðri stundu. mínútur og nóg annað er hægt að uppgötva, skoða og prófa meðan beðið er eftir fráteknu plássi,“ segir Guðrún. Þá geta börnin kynnst leyndar- dómum Hörpu og notið ljúfra tóna. „Á sama tíma býður Harpa upp á skoðunarferðir um leyni- staði Hörpu fyrir forvitna krakka og tónleikaröðin Reikistjörnur verður með tónleika með Hugin.“ Fjölbreytt verkefni og viðburðir Það er nóg um að vera hjá Vísinda- smiðjunni allt árið um kring. „Vísindasmiðja Háskóla Íslands hefur fast aðsetur í Háskólabíói og er aðallega opin skólahópum en um fimm þúsund skólabörn koma árlega í heimsókn þangað. Auk þess er opið á ýmsum viðburðum, svo sem á Legó keppninni og Háskóladeginum.“ Guðrún segir starfsemina enn fremur ekki bundna við höfuð- borgarsvæðið. „Vísindasmiðjan ferðast líka um landið með Háskólalestinni sem hefur heim- sótt yfir 40 áfangastaði í öllum landsfjórðungum. Auk þess birtist hún með farandsmiðjur hér og þar á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, á bókasöfnum og auðvitað í Hörpu.“ Vísindasmiðjan í Hörpu er opin klukkan 13 til 16, aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega vel- komnir. Verkefnið er styrkt af Barna- menningarsjóði Íslands og er hluti af fjölskyldudagskrá Hörpu veturinn 2019-2020 en þetta er í fimmta skipti sem dagskráin er í boði. SAMFÉLAGSÁBYRGÐ FYRIRTÆKJA Föstudaginn 28. febrúar gefur Fréttablaðið, í samstarfi við Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð, út sérblað um Samfélagsábyrgð fyrirtækja. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Arnar Magnússon, sölu- og markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Sími: 550-5652 / arnarm@frettabladid.is 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.