Fréttablaðið - 22.02.2020, Side 50

Fréttablaðið - 22.02.2020, Side 50
Nokkrar stöður tollvarða í Reykjavík eru lausar til umsóknar hjá Tollgæslu Íslands. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi störf sem henta jafnt konum sem körlum. Í tengslum við ráðningu þarf að þreyta þrí- þætt inntökupróf, bæði skriflegt og líkamlegt, en nánari upplýsingar um það er að finna á www.tollur.is. Gera má ráð fyrir að þeir sem kall- aðir verða í inntökupróf mæti 5. eða 6. mars nk. Starf tollvarða er fjölbreytt og getur t.d. falið í sér: • Greiningu á áhættu í vöru- og farþegaflæði og úrvinnslu gagna. • Sérhæfðar leitir svo sem í bílum, með hundum, gegnumlýsingarbúnaði o.s.frv.   • Almennt tolleftirlit á vettvangi, svo sem í skipum, flugvélum, bílum, gámum, póstsendingum og með farþegum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða menntun sem má meta til slíks náms. • Greiningarhæfileikar. • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Gott andlegt og líkamlegt atgervi. • Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Almenn ökuréttindi. • Hreint sakavottorð. Reynsla og þekking úr öðrum störfum nýtist vel í starfi tollvarða. Háskólamenntun er einnig eftirsóknarverð þar sem í mörgum verkefnum er áhersla á greiningar- hæfni, talnalæsi, tölfræði, skýrslugerð og tölvufærni. Nánari upplýsingar um störfin veitir Ársæll Ársælsson í síma 560-0300 eða með tölvupósti á arsaell.arsaelsson@tollur.is Umsóknir skulu fylltar út á vefsíðunni www.starfatorg.is. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Launakjör eru sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Tollvarðafélags Íslands. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2020 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Tollvörður Spennandi starf í lifandi umhverfi Óskað er eftir tilboðum lögaðila í lóðina Hrauntungu 5. Deiliskipulag fyrir lóðina tók gildi 16. október 2019. Á lóðinni er heimilt að byggja þrjú tveggja hæða íbúðarhús. Þar af tvö parhús og eitt einbýlishús, samtals fimm íbúðir. Á lóðinni standa tvö hús sem skulu víkja. Tilboðsgjafi skal fjalægja hús af lóð. Helstu upplýsingar •Stærð lóðar er 2324,8 fm2 •Hámarksbyggingarmagn er 800 fm2 •Lágmarksverð er 45.122.394.- Tilboð í lóð ásamt fylgigögnum þurfa að berast fyrir kl. 10 mánudaginn 24. febrúar 2020. Upplýsingar um lóð er að finna á hafnarfjordur.is undir leitarorðinu: Lausar lóðir. Nánar á hafnarfjordur.is ÍBÚÐARHÚSALÓÐ HRAUNTUNGA 5 hafnarfjordur.is585 5500 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær RÉTT LITAMEÐFERÐ MERKIS MERKI Í LIT Tákn – 100% Pantone 371 eða samsvarandi CMYK gildi Letur – Svart TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU 100% Pantone 371 ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLIT Tákn og letur – 100% Pantone 371 Mosfellsbær Mosfellsbær Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær RÉTT NOTKUN Mosfellsbær SVART/HVÍTT Tákn og letur – 100% svartur ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLIT Tákn og letur negatíft á bakgrunni í 100% Pantone 371 TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU 100% svartur TÁKN TIL HLIÐAR VIÐ LETUR Eingöngu til notkunar á reikningsform Mosfellsbær Tákn og letur – negatíft í 100% svörtum bakgrunni Mosfellsbær Mosfellsbær Mosfellsbær Mosfellsbær 100% Pantone 371 100% svartur 100% Pantone 371 100% svartur MERKI MOSFELLSBÆJAR Höf. Kristín Þorkelsdóttir TÁKN A) Tilvísun til silfurs Egils Skallagrímssonar Dóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin. Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinn sigursæli Englakonungur gaf honum. Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið penings sem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla. B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarna fyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“. Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær PANTONE 371 PANTONE 371 MERKI MOSFELLSBÆJAR Höf. Kristín Þorkelsdóttir TÁKN A) Tilvísun til silfurs Egils Skallagrímssonar Dóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin. Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinn sigursæli Englakonungur gaf honum. Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið penings sem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla. B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarna fyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“. Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær PANTONE 371 PANTONE 371 Tillögur að fjórum deiliskipulagsbreytingum Mosfellsbær auglýsir hér með fjórar breytingartillögur að samþykktum deiliskipulögum, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. EFRI REYKIR OG REYKHOLT 5 Breytingin felur í sér skiptingu núverandi lóða Efri Reykja og Reykholts 5 í þrjár lóðir í stað tveggja. Nýja lóðin Reykholt 5A er 910 m2 og ætluð einbýlishúsi. Leyfilegt er að byggja allt að 300 m2 hús á tveimur hæðum með tilliti til landhalla. Er þetta fertugasta breytingin á gildandi deiliskipulagi fyrir byggð með fram Varmá sem samþykkt var í bæjarstjórn 2004. Svæðið er ,íbúðabyggð‘ á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. FRÍS U D LÓÐIR ÚR LANDI MIÐDALS Breytingin felur í sér að sex lóðum er bætt við núgildandi deiliskipulag frístundabyggðar nær Selvatni. Lóðirnar sem bætast við eru á bilinu 5.488 m2 til 7.500 m2, byggingar geta verið frá 130 m2 til 200 m2 eftir stærð lóðar. Skipulags og byggingarskilmálar eru annars óbreyttir og haldast hinir sömu fyrir nýjar lóðir. Umhverfisáhrif vegna uppbyggingar eru staðbundin, svæðið er vel gróið og breytist ásýnd því lítið. Vegna nálægðar við Selvatn er 50 m helgunarlína frá vatni virt. Svæðið er ,frístundabyggð‘ á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. HESTAÍÞRÓTTASVÆÐI Á VARMÁRBÖKKUM Breytingin felur í sér auka möguleikann á því að nýta betur núverandi hesthúsahverfi og fjölga því lóðum og byggingarreitum um níu. Þéttingin er bæði innan svæðis sem og í jaðri þess. Þessu fylgir síðan færsla, hliðrun og viðbætur vega, reiðstíga og aðbúnaðar á svæðinu til að bæta aðgengi og auka umferðaröryggi. Um er að ræða færslu skipulagsmarka til suð-austurs og stækkar því svæðið úr 16,21 ha. Í 16,24 ha. Fjölgun hesthúsa nemur 1.626 m2 í heildina sem gæti verið aukning um 275 hesta yfir vormánuðina. Svæðið er ,opið svæði‘ á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. LUNDUR Í MOSFELLSBÆ Skipulagið tekur til lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal milli Þingvallavegar og Kölduvkíslar L123710. Skipulagssvæðið er tæpir 10 ha. Innan svæðisins er starfrækt gróðurhús. Svæðið er ,landbúnaðarland‘ á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. Breytingin felur í sér tilfærslu byggingarreita og sameiningu þeirra. Innan skipulagsins má byggja tvö íbúðarhús með bílskúrum að hámarki samanlagt 850 m2, gróðurhús og tengda starfsemi hámarki 21.000 m2, smáhýsi fyrir starfsmenn samanlagt 600 m2 og tilraunagróðurhús 2.500 m2. Tillögurnar verða til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá 24. febrúar 2020 til og með 10. apríl 2020, svo þeir sem þess óska geta kynnt sér tillögurnar og gert við þær athugasemdir. Uppdrættir eru einnig birtir á vef Mosfellsbæjar á slóðinni: mos.is/skipulagsauglysingar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbær, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 10. apríl 2020. 22. febrúar 2020 Fh. Skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar kristinnp@mos.is Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.