Fréttablaðið - 30.11.2002, Blaðsíða 35
35LAUGARDAGUR 30. nóvember 2002
SÍMI 553 2075
PÉTUR OG KÖTTURINN kl. 2 og 4
RED DRAGON kl. 10
CHANGING LANES kl. 6 og 8
Sýnd kl. 4, 7, 10 og 12.30 PowersýningSýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 VIT 468 SWEET HOME... 1, 3, 5, 7, 9 og 11
VIT
461 LOVELY AND AMAZING kl. 10.30MASTER OF DISGUISE kl. 4 og 6
HALLOWEEN kl. 8IMP. OF BEING EARNEST 4, 6, 8 og 10
Metsölufæðingar
„Frábær bók!“ femin.is
„Ótrúleg fjölbreytni ... sorglegar sögur og bráðfyndnar
sögur.“ Kastljós
Hluti höfundarlauna bókarinnar rennur í Emblusjóð,
rannsóknarsjóð til styrktar fæðandi konum, konum á
meðgöngu og nýorðnum mæðrum.
Tilboðsbók
mánaðarins
30%
afsláttur
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
E
D
D
1
95
43
11
/2
00
2
1. sæti
Bókabúðir MM – Alm. efni
4. sæti
Morgunblaðið – Alm. efni
Eyrún Ingadóttir,
Svandís Svavarsdóttir,
Margrét Jónsdóttir
og Sóley Tómasdóttir
ritstýra bókinni.
Tryggðu þér eintak með
30% afslætti í nóvember
Sýnd kl. 2.30, 5.30, 8.30 og 0.07 - 700kr. miðinn f. handhafa VISA -bi. 12 ára
Langar ykkur að eignast alls konar dót
og föt vegna þess að aðrir krakkar
eiga svoleiðis?
Salvör: „Ekkert sérstaklega. Samt
á ég eins peysu og Tóta í bekknum
mínum, en ég vissi ekki að hún ætti
þannig peysu þegar ég fékk mína.“
Ragnhildur: „Stundum langar mig
í eitthvað sem aðrir eiga. Flott föt,
eyrnalokka og eitthvað svoleiðis.“
Óskar: „Ekki mig.“
Eruð þið sátt við að sumar bíómyndir
séu bannaðar börnum?
Salvör: „Oft eru myndir bannaðar
innan tólf ára þó að þær séu ekkert
ógeðslegar. Sumir krakkar fá að
horfa á þannig myndir en verða samt
ekki fyrir slæmum áhrifum. Stund-
um verð ég þó undrandi þegar krakk-
ar fá að horfa á myndir sem eru í
raun ógeðslegar. Þá verða þeir
kannski fyrir slæmum áhrifum.“
Ragnhildur: „Ef allar myndir
væru leyfðar öllum aldurshópum þá
færi kannski einhver krakki á hræði-
lega draugamynd og fengi svo
martröð.“
Óskar: „Sumar myndir eru bann-
aðar innan tólf ára en ættu í rauninni
að vera bannaðar innan átján ára.“
Viljið þið bæta eitthvað í skólanum
ykkar?
Salvör: „Ég myndi vilja að skólinn
væri bara í tvo klukkutíma á dag. Síð-
an yrðu leikir að þeim liðnum fyrir
þá sem vilja. Og skólinn ætti ekki að
byrja svona snemma, heldur klukkan
tíu eða ellefu.“
Ragnhildur: „Ég myndi vilja læra
minna, leika meira og stytta skólaár-
ið svo sumarfríið yrði miklu lengra.
Líka jólafríið.“
Óskar: „Ég myndi fyrst og fremst
banna kennaranum að ráða svona
miklu.“
Hverju mynduð þið breyta ef þið sæt-
uð í ríkisstjórn í einn dag?
Salvör: „Láta fólk fá hærri laun og
leyfa því að vinna minna svo það geti
verið meira heima hjá börnunum sín-
um. Í næstu kosningum myndi ég svo
leyfa börnum að kjósa og stofna
barnaflokk með alvöru krakkaþing-
mönnum. Oft eru karlar í sjónvarp-
inu að segja að það sé ekki hægt að
hafa stjórn á krökkum. Það er bara
móðgun.“
Ragnhildur: „Ég vil fá fleiri og
skemmtilegri leikvelli. Og svo ætti
að vera ókeypis í tívolí og mér finnst
líka að það eigi að vera sirkus á Ís-
landi með öpum og fílum.“
Óskar: „Ég myndi fjölga bíósýn-
ingum og hafa ókeypis í bíó. Svo
myndi ég láta alla hafa jöfn laun.“
Salka: „Já. Það er óréttlátt að sum-
ir hafi 500.000 krónur í laun en aðrir
bara 50.000 krónur.“ ■
UNGMENNI MEÐ SKOÐANIR
Óskar Freyr Brynjarsson, Salvör Gullbrá
Þórarinsdóttir og Ragnhildur Melot.