Fréttablaðið - 30.11.2002, Síða 42
Þjónusta
Veisluþjónusta
OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með
frábært úrval af veisluföngum og sér-
vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf.
S: 5622772
Iðnaður
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími: 8979275
Viðgerðir
Pípulagnir. Viðgerðir, breytingar, still-
ing hitakerfa. Löggiltur meistari. S. 894
7299 og 564 1366, Ásgeir.
Gerum við video og sjónvörp sam-
dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ.
Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s.
552 7095
Önnur þjónusta
HLJÓÐSETTNING OG TÓNLISTARUPP-
TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og
geisladiska. Færum 8mm filmur á
myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð-
riti Laugav.178 s. 568 0733
http://www.mix.is
EUROBÓN DVERGSHÖFÐA 27 (í gamla
Mözduhúsinu) Þvottur - bón - mössun
- djúphreinsun - blettun og fl. Sækjum
- sendum. S: 866 0784
Heilsa
Heilsuvörur
GLÆNÝTT FRÁ HERBALIFE langtíma-
viðskiptavina-plan, langtíma árangur. 3
ára reynsla í pers. þj. Edda Borg. S. 896
4662 www.heilsa.topdiet.is
Líkamsrækt
Hef hafið störf í World Class, Fells-
múla. Lísa Hovland, löggiltur einka-
þjálfari og fjórfaldur Íslandsmeistari í
líkamsrækt kvenna. S. 899 9207.
Grandasól Grandavegi 47 107 RVK.
Þegar sólin sinna verka sakna lætur, þá
Grandasól gefur litinn. því þar er sólin
og þar er hitinn. NÝJAR PERUR S. 562
5090
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Barnið
KENNARAR! Aðferðir Ofvirknibókarinn-
ar henta öllum börnum. Nauðsynlegar
börnum með athyglisbrest, misþroska,
ofvirkni, Tourette og sértæka námserf-
iðleika. Umsagnir og netverð á Ofvirkni-
bokin.is. Pöntunarsími: 89-50-300.
Snyrting
TILBOÐ!!! Gel og kvoðuneglur á aðeins
4.900.- Styrking á þínar á 2.900.- Nagla-
skraut einnig í boði. 4 ÁRA REYNSLA
GULLSÓL S: 588 5858
Námskeið
KVÍÐI OG FÆLNI. Þjáist þú af kvíða og
eða fælni. Stuðningslínan sól. Fullum
trúnaði heitið. Sími: 904-2410. símati-
mi allan sólahringinn.
Kennsla
Kennsla
Námsaðstoð við grunn, framhalds-
og háskólanema í flestum greinum.
Uppl. í síma 557 9233 kl. 17-19
Gítarkennsla: Viltu læra einhver grip,
nótur, kópera lag eða fá einhverja að-
stoð við gítarinn. S: 8980828
Hláturklúbbur fyrir konur! Hláturkynn-
ingar! Skráning: hlatur@hlatur.is,
8945090, www.hlatur.is
Heimilið
Húsgögn
Til sölu nýlegt borðstofuborð og 6
stólar frá Tekk húsgögnum. Verð 90 þ.
Uppl. í síma 587 7858 / 822 7978.
Einstakur 4ja sæta blár Exó sófi til
sölu. Uppl. í s. 561 2278 eða 899 2859.
Til sölu vegna flutnings. Gamall en
mjög lítið notaður amerískur West-
inghouse ísskápur (antík) h. 148, br.
72, d. 70, vel útlítandi í góðu lagi kr. 20
þús. Heimilisstrauvél kr. 9 þús. Tekk
húsgögn: Skrifborð 148x74, með læst-
um skáp og skúffum 12 þús. Kommóða
70x38, 3 þús. Innskotsborð 4 þús. Stór
spegill í ramma 8 þús. Fururúm 203x90
með dýnu 9 þús. o.fl. Uppl. í síma 568
1417 á kvöldin.
FRÁBÆR VERÐ! Sófar, stólar, sófasett,
hornsófar í öllum stærðum og gerðum.
Sérsmíðum spes fyrir þig. SPESHÚS-
GÖGN SMIÐJUVEGI 6 KÓP. SÍMI: 557
8855.
Afsýring. Leysum málningu og bæs af
gömlum húsgögnum, hurðum o. fl
www.afsyring.is S: 553-4343 / 897-
5484/3327.
Antík
Jólaskeiðar. Ár. ‘53, 10 þús. Ár ‘58, ‘60,
‘62 9 þús. Ár ‘64, ‘67 6 þús. Ár ‘76, ‘80
5 þús. Uppl. í síma 661 2114.
Heimilistæki
Til sölu sem ný og ónotuð Sibir gas-
frystikista 160 l. Verðtilboð. Uppl. s.
892 6749.
Gefins
4 litlir kettlingar, gullfallegir, fást gef-
ins. Uppl. í síma 557 4213.
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s.
552 0855
Barnavörur
Barnið þitt í sögubók. Persónulegar
barnabækur þar sem barnið þitt er að-
alpersónan í sögunni. http://notend-
ur.centrum.is/~sigrunjo/. S. 565 4372 /
847 9763.
Dýrahald
Komdu í heimsókn, Dýralíf.is, sími
567 7477, Barðastaðir 89.
Gullvægir hvolpar - 100% fjárhundar;
Border Collie + Schäferar. 2 mán.
15.000. S. 698 3895.
Frábærir Doberman-hvolpar til sölu,
ættbók frá HRFÍ fylgir. Uppl. í síma 461
2858.
Ýmislegt
Óska eftir, gefins eða fyrir lítið.
Borðst.borð og stólar, lítil frystikista,
myndb.tæki og sjónv. Uppl. í 895 5717.
Tómstundir
Ferðalög
Kona á eftirlaunaaldri óskar að kynn-
ast hressum konum, sem eru til í
Kanaríeyjaferð í vetur. Svör sendist
Fréttablaðiðinu, Þverholti 9, merkt
“ferðafélagar”.
Hestamennska
Alþjóðleg ættbók íslenska hestsins.
Sundurliðuð úrslit 40 móta ársins 2002
í 11 löndum, þar á meðal landsmótið í
sumar. Rækilegar uppflettiskrár að
venju. 7.000 hrossanöfn útskýrð á
ensku, langstærsta orðasafn íslenzkra
hrossanafna sem til er. Nýjasta bókin í
traustum flokki fyrir alvöru-hestamenn.
Fæst í hestavörubúðum og öllum
beztu bókabúðum.
Til sölu 4-6 hesta pláss í 12 hesta
húsi, í Andvara Kjóavöllum. Uppl. í 693
1264.
KERRULEIGA. Hestakerrur og aðrar
kerrur til leigu og sölu hjá Bæjardekki.
Mosfellsbæ, s. 566 8188
Bílar og farartæki
Bílar til sölu
Toyota Hilux DC Benzín árg. 1994 ek.
179 þ. km. nýlega 35” breyttur, krókur
ofl. Verð áður 950 þ. Verð nú 690 þ.!!
Subaru Legacy 2.0 GL árg. 1999 ek. 77
þ. km. Sjálfsk. krókur ofl. áhvílandi 920
þ. Verð áður 1590 þ. Verð nú 1390 þ.!
Nissan Terrano SE TD árg. 1998 ek.
112 þ. km. 5 gíra , leður, topplúga, krók-
ur ofl. Áhvílandi 1100 þ. Verð áður 1890
þ. Verð nú 1590 þ.!!
Ford F-150 Lariant árg. 1998 ek. 180
þ. km. Sjálfsk. Topplúga, leður, 32” dekk
ofl. ofl. áhvílandi 1000 þ. Verð áður
2990 þ. Verð nú 2290 þ.!
Ford Ranger 4.0L árg. 1994 ek. 138 þ.
km. 5 gíra, 32” dekk, álfelgur, krókur.
Verð áður 790 þ. Verð nú 580 þ.!!
MMC Pajero 2.5 Diesel árg. 1998 ek.
97 þ. km. 5 gíra, álfelgur, krókur ofl.
Áhvílandi 1395 þ. Verð áður 1990 þ.
Verð nú 1690 þ.!!
Bíll.is
Malarhöfða 2, 112 Rvk.
Sími: 577 3777
Veffang: www.bill.is
Mazda 323 árg. ‘87. Nýsk. og nýyfirfar-
in. Gömul en góð. Góð vetrardekk fylg-
ja. Selst ódýrt. S. 864 7000.
Toyota Corolla árg. ‘87, sk. ‘03, góður
bíll. Verðhugm. 70 þ. eða tilboð. S: 588
7750 og 899 7754.
MMC Lancer GLX, árg. ‘91, beinsk.
nýsk. góður bíll, verð 175 þ. Uppl. í 821
9025 og 586 1819.
Land Rover Freelander xei 4/1999 ek-
inn 66 þ. km. Svartur, leður, lúga, krók-
ur, CD mag, álf. Verð 1790 þ., áhv. 1000
þ. Ný vél frá umboði.
Nýja bílahöllin
Funahöfða 1, 112 Rvk.
Sími: 567 2277
Veffang: www.notadirbilar.is
MMC L-300 4x4, árg. ‘88, sk. ‘02, 4
aukad. 8 álfel. hedd pakkning að fara, v.
50 þ. S: 824 5357 e. kl. 12
MMC Lancer 1,5 sjálfsk. ‘92. Ekinn
176 þús. Mikið endurnýjaður. Verð
230.000 kr. Uppl í s. 899-8928
ENGIN ÚTBORGUN: TOYOTA YARIS
LUNA árg. 2000. Rauður, ek. 55 þús.
km, álfelgur, sumar og vetrardekk o.fl.
Yfirtaka á láni 900 þús. Uppl. í síma 821
5373.
Fyrirtæki/verktakar Renult Kangoo
árg. ‘02 ek. 6 þ. km. Áhv. lán og lítil útb.
Sumar- og vetrardekk. Ýmis skipti
möguleg. Uppl. í 554 6697 eða 896
6697.
Besti fjölskyldubíllinn! FIAT MULTI-
PLA Árg. ‘00. Ek. 37 þ. km. V. 1460 þ.
ATH. Sæti fyrir 6 manns. Aukahl: Sumar-
og vetrardekk, ABS hemlar, fjarstýrðar
samlæsingar, innspýting og 2 líknar-
belgir. Stendur á plani Bílasölu Reykja-
víkur.
USA Dogde árg. ‘56, ósk. 190 þ. Chevr-
olet Capris árg. ‘85, sk. kr. 100 þ. Uppl.
í 699 4126 og 551 0582.
Toyota DC Turbo Int.Cool. 5:71 árg.
90. 35” 270 þ km. Þarfnast viðhalds.
Verðh. 250 þ. Uppl. 895 8646.
Opel Vectra Station ‘98, sjálfskiptur,
ek. 79 þ. Frábær bíll á frábæru verði.
Uppl. gefur Einar s. 660-1975, ein-
ar@mib.is.
VW Golf árg. ‘91 ek. 130 þ. km. Hvítur
3ja d. 1,6 vél beinsk. nýsk. 9/2003 án
aths. Verð 120 þ. Uppl. í síma 821 2029.
Toyota 4-Runner árg. ‘91 ekinn 40 þ.
km. Bíll í góðu ástandi en þarfnast ryð-
viðgerða. Uppl. í síma 895 3139.
Toyota Corolla árg. ‘90, með endur-
skoðun í fínu lagi verð 45.000. Uppl. í
síma 8227034.
Einstök VW bjalla, árg. ‘70, sk. ‘03, ek.
128 þ. og aðeins 2 fyrri eigendur. Sól-
veig, s. 820 4004.
Lada Samara ‘87 ek. 76 þ. sk. ‘03. Mjög
vel m/ farinn en mikið ryðgaður. Verðh.
20 þ. S. 866-0042.
Renault Kangoo sendibíll skráður 4.
1999, VSK bíll, ekinn 49.000 1400 vél,
fóðraðar hliðar, ný dekk tilboðsverð
890 þús með VSK. Upplýs.: 698 1881,
588 1884.
Suzuki Vitara ‘92, sjáfskiptur, ek. 142 þ.
verð 400 þ. sk. ‘03, álfelg. CD. S. 863
4585.
M. Benz 201 línan árg. ‘87, ek. 154 þ.
verð 310 þ. Mazda 121 árg. ‘92, ek. 155
þ. verð 270 þ. Uppl. í 846 0969.
AKUREYRI
SVÆÐANUDD-NÁMSKEIÐ
Haldið 2.-16. janúar,
fullt nám sem allir geta lært.
Kennari er Sigurður Guðleifsson.
Sími: 587 1164 og 895 8972.
Faxafeni 9 - Sími 588-9007
JÓLATILBOÐ
15% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM LJÓSAKORTUM
TIL 1/1 '03
VERIÐ VELKOMIN
ALLTAF HEITT Á
KÖNNUNNI
OPIÐ:
MÁN-FÖS: 09.00-23.00
LAU: 10.00-21.00
SUN: 13.00-21.00
MÖMMUR ATHUGIÐ
EF BARNIÐ PISSAR UNDIR.
UNDRAVERÐUR ÁRANGUR MEÐ
ÓHEFÐBUNDNUM AÐFERÐUM
UPPLÝSINGAR UM HELGINA.
SIGURÐUR GUÐLEIFSSON
SVÆÐANUDDFRÆÐINGUR
SÍMI 587 1164 GSM 895 8972
Ný þjónusta
Heilsuáætlun og aðhald
með næringarvörum
Heilsubúð.is kynnir nýja og áhrifa-
ríka gjaldfrjálsa þjónustu til að
takast á við yfirþyngd. Nú getur þú
fengið gerða heilsu- og aðhaldsá-
ætlun til að meta hversu langan
tíma það tekur að ná aftur sinni
eigin kjörþyngd og halda henni var-
anlega. Innifalið er einn byrjunar-
fundur með leiðbeinanda og ítar-
legt aðhald þar til árangur næst.
Hafðu samband núna og pant-
aðu einkafund með ráðgjafa í
síma 8973020 eða á
verslun@heilsubud.is.
HERBALIFE
VILTU LÉTTAST NÚNA
Sigurlaug, s. 897 4858, póstnr 230
Magni, s. 898 4467, póstnr 221
Ástdís, s. 894 2843, póstnr 112
Fanney, s. 698 7204, póstnr 105
Ásta, s. 891 8902, póstnr 111
SJÁLFSTÆÐIR
DREIFINGARAÐILAR
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
S. 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
RAFVERKTAKI
LÖGGILDUR RAFVERKTAKI
á Reykjarvíkursvæðinu.
Nýlagnir, hitastýringar,
endurnýjun eldri lagna.
Visa raðgreiðslur í boði.
Uppl. í s. 897-3452
42 30. nóvember 2002 LAUGARDAGUR
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Bílar og farartæki
K i r k j u s a n d i • 1 5 5 R e y k j a v í k • w w w . g l i t n i r . i s • S í m i 4 4 0 4 4 0 0
G l i t n i r e r h l u t i a f Í s l a n d s b a n k a
Notu› atvinnutæki
og fólksbílar
Smelltu flér á sölutorgi›!
Á vef Glitnis er a› finna til sölu: Nota›a fólksbíla og
atvinnutæki s.s. atvinnubifrei›ar, vinnuvélar,
i›na›arvélar, skrifstofu- og tölvubúna›.
fiar eru ítarlegar uppl‡singar og myndir, auk fless sem
hægt er a› reikna út grei›slubyr›i lána og senda tilbo›.
Kíktu á www.glitnir.is og sko›a›u frambo›i›!
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA