Fréttablaðið - 30.11.2002, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 30. nóvember 2002
Daihatsu Charade, árg. ‘87, þriggja
dyra, nýskoðaður. Verð 48 þ. Uppl. í
síma 868 7188.
8 manna MMC L300 árg. ‘89, ek. 205
þ. Nýtt hedd, verð 340 þ. góð gr.kjör.
Uppl. 897 4693 Árni.
Pajero stuttur, dísil Tb. árg. ‘85. Ýmsir
varahlutir og dekk á felgum fr. Pajero. S.
895 6307.
Ódýrt gegn stgr. Audi 80 árg. ‘85. Sk.
‘03 með bilaðri vél. S. 557 5124 og 897
2569.
Til sölu VW Vento ‘93, nýsk. Ek. 160 þ.
Verð 420 þ. Uppl. í síma 899 0646.
Suzuki Grand Vitara ‘02, mjög góður
bíll, ek. 46 þ. áhvílandi bílalán 1.400 þ.
Verð 1.720 þ. Uppl. í síma 896 6595 /
567 5468.
VW Polo ‘00 ek. 28 þ. km. Sumar- og
vetrardekk á felgum. Góður bíll. Verð
1.050 þ. Uppl. í s. 555 0543 og 895
0543.
Isuzu Crew Cap, double cap, árg. ‘99,
3,1 diesel, 110 hestöfl, hvítur, áhvíl.
bílalán. Stgr.verð aðeins 1.250. Topp
eintak, sem nýr. Uppl. s. 893 1485.
Mazda 323, árg. ‘86, lítið ekinn. Fínn
vinnubíll, Verð 30 þ. Uppl. í síma 693
7592.
VW Bora ‘99 ek. 63 þ. álfelgur, spoiler,
dökkar rúður, CD og reyklaus. Vetrar-
dekk á felgum fylgja. Verð 1.250 þ.
Uppl. í s. 820-0635.
Toyota Corolla ‘87, 4 d., ek. 141 þ. Sk.
‘03. Sumar- og vetrardekk. 3 eig. frá
upphafi. Verð 100 þ. Uppl. í s. 822-
7088.
Til sölu Fiat Uno ‘91 ek. 70 þ. sk. ‘03
Gott verð 75 þús. Uppl. í s. 825-1216.
MMC L 200 árg. ‘93. Ek. 165 þ. Verð
650 þ. Uppl. í síma 895 8675.
Góður og vel með farinn Huyndai
Sonata ‘94, ek. 140 þús., sjálfsk. Ný-
skoðaður. Margt endurnýjað s.s. brems-
ur, tímareim, upptekinn sjálfsk. Fæst á
300 þús. S. 431 1396.
Ford Ranger ‘92 4,0 l. 35” dekk. Ek.
124 þ. Beinsk. Verð 650 þ. Uppl. í s.
661-8458.
EINN MEÐ ÖLLU Land Cruiser ‘80. VX
árg. 1994. Ek. 160Þ. Upphækkaður fyr-
ir 36”, sjálfskiptur 4,2, sóllúga, rafmagn
í sætum og rúðum, stór varatankur, leð-
ur, ABS, tímastillt dísilmiðstöð, CD,
dráttarkrókur, Inter Cooler, grænn á lit,
samlæsingar, þjófavarnarkerfi. Uppl. í S:
561 1744 / 892 7725 / 852 7724.
Opel Safira árg. ‘00, sjálfsk. Ek. ca. 40
þ. Dráttarkrókur, CD. Verð 1.700 þ.
Uppl. í síma 821 5702 og 567 7701.
Toyota X/C ‘87, 2,4 EFI turbo, inter-
cooler, 38”. Nýlega sprautaður. Nýtt
púst og Túrbína. Tveir tankar og gorma-
fjöðrun að aftan. Þarfnast lokafrágangs.
Verð 400 þ. Ath. skipti á fólksbíl. S. 822
1450.
Nissan Sunny SLX, árg. ‘93, sjálfsk., 4
dyra, ekinn 153 þús. verð 260 þús. Eng-
in skipti. uppl. í s. 847-1455.
FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ. M Benz
190E, 2000 CC, árg. ‘86, sjálfskiptur,
topplúga, gott eintak, stálfelgur með
vetrardekkjum, sumardekk á álfelgum,
sk. ‘03. Verð 290 þ. Tilboð 170Þ. Uppl. í
s. 861 0004
Toyota Avensis sk. 12/99, ek. 95 þ.
verð 1.400 þ. Uppl. í 892 6297.
GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp-
hreinsun - mössun. Sækjum, sendum
þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi
11, (Skeifumegin) S. 577-5000
Bílar óskast
Vantar Hyundai Accent ‘93-’97 með
sæmilegt boddý, annað má vera í ólagi.
Verðhugm. 50 þús. Uppl í s. 899-8928
Landcruiser 100 óskast 2-3 ára gam-
all, bæði diesel og bensín koma til
greina. Uppl. í s. 896 6151.
Óska eftir bíl á verðbilinu 50-200 þ.
Verður að vera undir gangverði og ekki
eldri en ‘92. Uppl. í s. 898 9993
Óska eftir nýlegum, litlum sendibíl. Er
með nýinnfluttan, mjög vel með farinn
GMC Ventura ‘96 upp í. Uppl. í síma
898 6200. Sjá einnig www.is-
landia.is/ovissuferdir.
Óska eftir góðum bíl fyrir 80-100 þús.
staðgreitt. Uppl. s. 892 5549.
Vörubílar
Varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Útvegum vörubíla, vagna og tæki.
Vélahlutir, s. 554 6005.
Eigum varahluti í Scania 112-142-
143, Volvo 7,10 og 12, Benz, og fleiri
eldri bíla. S. 660 8910
Scania eigendur, Volvo eigendur.
Varahlutir á lager www.is-
landia.is/scania GT Óskarsson. Erum
flutt að Vesturvör 23 S. 554 6000, 554
5768 og 899 6500
Húsbílar
Til sölu Ford Transit húsbíll, nýinnflutt-
ur, sjá: www.islandia.is/ovissuferdir og
892 5219.
Kerrur
DRÁTTARBEISLI - KERRUR. ÁRATUGA
REYNSLA. ALLIR HLUTIR TIL KERRU-
SMÍÐA. VÍKURVAGNAR. S:577 1090.
WWW.VIKURVAGNAR.IS
Kerruöxlar fyrir allar burðagetur með
og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til
kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar,
Vagnhöfða 7. Rkv. S: 567-1412
Fellihýsi
Palomino Colt árg. ‘97, m/fortjaldi,
svefntjöldum og hleðslu fyrir bíl og sól-
arrafhlöðu. Uppl. í 896 2414, 886 2408,
587 3039.
Vinnuvélar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks-
bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land-
búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af
drifskaftahlutum, smíðum ný- gerum
við- jafnvægisstillum. Þjónum öllu land-
inu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagn-
höfða 7. Rkv. S: 567-1412
Bílaþjónusta
Rétting og sprautun. Tjónaviðgerð
ásamt öllu sem snertir útlit bílsins.
Blettanir og alsprautun. Unnið af vön-
um fagmönnum. Föst verðtilboð. Hring-
ið í 898 7718
Aukahlutir í bíla
KRAFTKUBBAR Kraftmeiri og hag-
kvæmari bíll með Superchips eða
Kueberl. Aflaukning 10-40%
www.superchips.is S:5678575
Hjólbarðar
Benz og BMW eigendur. Eigum til
ódýrar stálfelgur og ný dekk. Einnig
mikið úrval af felgum á aðrar gerðir bif-
reiða. Vaka, s. 567 6860.
Varahlutir
Eigum mikið úrval varahluta í jap-
anska, kóreanska og þýska bíla. Jap-
anskar vélar, Dalshrauni 26, Hfj. S. 565
3400.
VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR,
PÚSTKERFI og hjólbarðaþjónusta.
BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi. 4a, Græn
gata. S. 567-0660 / 691-2684.
BÍLAEIGENDUR ATH klæðið mæla-
borðið með hnotu eða mahony viðar-
líkingu fyrir Evrópska og Japanska bíla.
Afgr. tími 3-4 vikur GS Varahlutir Bílds-
höfða 14. S: 567 6744
- BÍLSTART - Séhæfum okkur í BMV og
Nizzan. Nýir boddíhlutir í flestar gerðir
bíla. Sími: 565 2688
ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í
fl. gerðir bíla. E&S varahlutir Smiðjuvegi
11e Kópavogi Sími 587 0080
ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET-
URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda,
Honda. Nissan ofl. Rafmagnsupphalara
í Toyota Carina og Suzuki Vitara ofl. Gír-
kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4
ofl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka
Varahlutasala 567 6860.
Viðgerðir
BÍLARAFMAGN. Viðgerðir á rafkerf-
um bifreiða, rafgeymaprófun. Sala,
þjónusta. Rafbjörg ehf. Vatnagörðum
14. Sími 581 4470
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rkv. S:562-1075
Húsnæði
Húsnæði í boði
Til leigu 87 fm. 3ja herb. íbúð á svæði
108. Fyrir reyklausa. Uppl. í 895-6307
Mjög góð reyklaus 60 fm. 2ja herb.
íbúð til leigu á svæði 110, allt sér, leiga
60 þ. Laus strax. Uppl. í 894 2400
Íbúð til leigu, 3 herb. og stór stofa á
svæði 109. Leigist í 2 mán. Laus 1. des.
Fullbúin húsg. S. 692 0345 e.kl. 13.
Herb. til leigu fyrir miðaldra mann.
Uppl. í síma 561 4660.
Til leigu tveggja herbergja 60 fm íbúð
í vesturbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í s. 898
7436.
Þriggja herbergja íbúð til leigu, 101
Reykjavík. Upplýsingar í síma 821-6580.
Til leigu er rúmgóð 2 h. íbúð í Kópa-
vogi. Uppl. í s. 564-3617 og 899-6577.
Til leigu flott 60m2 íbúð á 1. hæð á
Seltjarnarnesi. Sér inng., sér bílastæði.
Verð 65 þús. á mánuði, heitt vatn og
húshiti innif. S. 896 8952.
Leigjum út og seljum færanleg hús
sem geta nýst á fjölmargan hátt.
Notkunarmöguleikar þessara litlu húsa
eru nánast ótæmandi. Hafnarbakki
hf., www.hafnarbakki.is Sími 565-
2733
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is. Eða hafðu samb. í
s. 511-1600
Húsnæði óskast
Karlmaður á fimmtugsaldri óskar eft-
ir að taka á leigu litla íbúð á verðbil-
inu 30-40 þ. Er í góðri atvinnu. Alger
reglusemi og skilvísi, meðmæli frá fyrri
leigusala. Uppl. í S: 557 3412.
Tvö pör óska eftir 4-5 herb. íbúð til
leigu á svæði 101-105. Erum ábyrg og
reglusöm. Öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 823-4405 og 699-2854. Sam-
úel og Örn.
Fasteignir
Seljum fasteignir fljótt og vel. Skráðu
þína í síma 533-4200 eða arsal-
ir@arsalir.isÁRSALIR - FASTEIGNA-
MIÐLUN
Geymsluhúsnæði
Óska eftir ca 40-50 fm geymsluh. til
leigu. Uppl. í síma 5641716.
Ódýr, góð, þurr en óupphituð geym-
sla fyrir tjaldvagna, fellihýsi, bíla og hjól-
hýsi. Uppl. í s. 892 9120 / 587 8730 um
helgina.
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
geymslan sími. 5557200. www.voru-
geymslan.is
Gámur getur verið hentug lausn á
geymsluvandamáli. Höfum til sölu og
leigu flestar gerðir gáma notaða og
nýja. Afgreiðum um land allt. Hafnar-
bakki hf www.hafnarbakki.is, Sími
565-2733
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, lagera og aðra muni, get einnig tekið
nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma 555-
6066 og 894-6633. Geymsluvörður
Eyrartröð 2Hf.
Búslóðageymsla - Vörugeymsla.
Fyrsta flokks upphitað og vaktað hús-
næði. Pökkunarþjónusta - umbúðasala.
Sækjum og sendum. Bakkabraut 2,
200 Kópavogur. Sími: 588-0090
www.geymsla.is
Atvinna
Atvinna í boði
Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp-
tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s.
535-9969. 100% trúnaður.
Viðskiptatækifæri
Tilkynningar
Einkamál
ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net-
inu. Farðu strax á raudatorgid.is.
Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar.
SPARNAÐUR/
TEKJUTÆKIFÆRI
Ný sparnaðarleið á Íslandi.
Frábært tekjutækifæri,
verðum með kynningu
7. Desember kl. 11.
Skráðu þig strax.
Nánari upplýsingar hjá
Bjarna í síma 899 1188
43
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Húsnæði
Sölusýning Suðurhlíð 38
Laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember verður haldin
sölusýning frá kl 13 til 16 þar sem fasteignasalar munu sýna húsið
og gestum býðst að skoða íbúðirnar og njóta útsýnisins.
Í kjallara hússins verða sölumenn frá HTH innréttingum, S. Helgasyni,
Öryggismiðstöðinni, Tengi, Miele og Lumex.
Allir velkomnir
Keypt og selt
Stórútsala
Fatamarkaður
Barnaföt - dömuföt - herraföt
Skeifunni 8