Fréttablaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 38
VÍETNÖMSK STJÓRNVÖLD SÁTT
Leikarinn Brendan Fraser, leikstjórinn Phillip Noyce og leikkonan Do Thi Hai Yen
á blaðamannafundi fyrir frumsýningu The Quiet American.
Nú er hátíð kaupmanna og þátröllríða auglýsingar fjölmiðl-
um. Margir kvarta
sáran en ekki ég. Af
auglýsingum má
hafa hina mestu
skemmtun. Þegar
best lætur hríslast
um mig ískaldur
hrollur, grænar ból-
ur, vegna ósmekk-
legheita – sem þó
veita eitthvert
furðulegt kikk.
Þannig rísa á mér
hárin þegar ég sé
auglýsingu frá aug-
lýsingadeild Ríkis-
sjónvarpsins. „Vilt þú að auglýsing-
in þín birtist svona?“ spyrja þeir og
rugla myndina. Gersam-
lega lausir við sóma-
kennd. Vissulega eru
þetta bisness-menn
sem telja sig mega beita
allra bragða en lágmark er
að átta sig á ákveðnum aðstöðumun
miðlanna. Síminn hikar ekki við að
auglýsa sig sem stærsta og því sé
hagstæðast að vera þar með sín
viðskipti. Óneitanlega nokkuð
ósvífið af ríkisfyrirtæki. Og grað-
ir auglýsingamenn teyma skjól-
stæðinga sína, oft virðuleg stór-
fyrirtæki, til lagabrota á borð við
að nota efsta stig lýsingarorðs
(“Þar sem Íslendingum finnst
skemmtilegast að versla“).
Svo geta auglýsingar sameinað
fjölskylduna - sem gengur náttúru-
lega þvert á kenningar uppeldis-
fræðinga sem predika statt og
stöðugt að fjölskyldurnar eigi að
ræða saman út í það óendanlega.
Þannig hefur um langa hríð þróast
afbragðs samkvæmisleikur hjá mér
og mínum. Þetta er leikur sem felst
í því að vera fyrstur til að þekkja
hvað verið er að auglýsa. Leikreglur
eru afar einfaldar, sá vinnur sem
fyrstur nefnir flestar auglýsingar
áður en auglýsingatíminn er úti.
Einn af fáum leikjum sem ekki þarf
að leyfa börnunum að vinna til að
hafa þau góð. ■
19. desember 2002 FIMMTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 20.10
TUTTUGASTA ÖLDIN
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00
KING OF QUEENS
Bandarískir gamanþættir um
sendibílstjórann Doug Heffernan.
Doug stendur Carrie að því að
svindla á leikjakvöldi með vinum
þeirra. Þegar Carrie endurtekur
síðan leikinn komast þau að því
hvernig Carrie byrjaði að svindla.
Það var faðir hennar sem átti
upptökin.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ
16.45 Handboltakvöld Endur-
sýndur þáttur frá miðviku-
dagskvöldi.
17.00 Leiðarljós
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Stundin okkar
18.20 Sagnalönd - Nótt hinna
silfruðu hjálma (5:13)
(Lands of Legends) Heim-
ildarmyndaflokkur um
átrúnað manna á dýr og
gamlar sagnir af honum á
ýmsum stöðum í veröld-
inni.
18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ-
undur? (19:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Tuttugasta öldin (2:8) Nýr
heimildamyndaflokkur um
merkisviðburði og þróun
þjóðlífs á Íslandi á öldinni
sem leið.
20.40 Hótel (Hotel!) Bresk gam-
anmynd frá 2000. Flugvél
Bandaríkjaforseta neyðist
til að lenda í ensku þorpi.
Hann laumast á sveitahót-
el en hryðjuverkamenn
taka hann í gíslingu og
krefjast lausnargjalds. Leik-
stjóri: Alan Nixon. Aðal-
hlutverk: Paul McGann, Art
Malik, Lee Majors, Keely
Hawes, Lysette Anthony
og Peter Capaldi.
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (14:19)
22.50 Soprano-fjölskyldan (9:13)
(The Sopranos III)
23.45 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um
kvöldið.
0.05 Dagskrárlok
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma & Greg (2:24)
13.00 Fairy Tale - A True Story
(Ævintýri - sönn saga) Að-
alhlutverk: Harvey Keitel,
Peter O’Toole. Leikstjóri:
Charles Sturridge. 1997.
14.50 Dawson’s Creek (16:23)
15.35 Barnatími Stöðvar 2
16.30 Saga jólasveinsins
16.55 Neighbours (Nágrannar)
17.20 Fear Factor 2 (7:17)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Fáðu
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Andrea
20.00 The Agency (16:22)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 Silent Witness (6:6)
21.55 Fréttir
22.00 Fortress 2 (Stál í stál 2)
Hasarmynd sem gerist
langt úti í geimnum.
Bönnuð börnum.
23.30 Fairy Tale - A True Story
1.05 Ryð Íslensk kvikmynd eftir
leikriti Ólafs Hauks Símon-
arsonar. Stranglega bönn-
uð börnum.
2.40 Fear Factor 2 (7:17)
3.45 Ísland í dag, íþróttir og
veður
4.10 Myndbönd frá Popp TíVí
SÝN
6.00 Pleasantville
8.00 Lost and Found
10.00 28 days
12.00 Miss Congeniality
14.00 Pleasantville
16.00 Lost and Found
18.00 28 days
20.00 Random Hearts
22.10 Miss Congeniality
0.00 Analyze This
2.00 A Simple Plan
4.00 Random Hearts
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 Will & Grace (e)
19.30 Baby Bob (e)
20.00 Everybody Loves Raymond
20.30 Ladies man Jimmy Stiles
lifir ekki þrautalausu lífi
enda eini karlmaðurinn á
heimili fullu af konum.
Ekki að það sé endilega
slæmt en Jim er einstak-
lega taktlaus og laginn við
að móðga konuna sína
20.55 Haukur í horni Haukur Sig-
urðsson í horni spyr fólkið
á götunni skemmtilegra
spurninga um það sem
flestir ættu að vita en hafa
kannski gleymt.
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey Show
22.00 Temptation Island
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e) Sjá nánar
á www.s1.is
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
15.35 Barnatími Stöðvar 2
Með Afa, Saga jólasveinsins
17.55 Sjónvarpið
Stundin okkar, Jóladagatalið -
Hvar er Völundur?
Auglýsingar vanmetið sjónvarpsefni
Jakob Bjarnar Grétarsson
er ekki einn þeirra sem bölva
auglýsingatímum sjónvarpsstöðvanna.
Við tækið
13.00 Stöð 2
Ævintýri - sönn saga
14.00 Bíórásin
Pleasantville
16.00 Bíórásin
Lost and Found
18.00 Bíórásin
28 days (28 dagar)
20.00 Bíórásin
Random Hearts
20.40 Sjónvarpið
Hótel (Hotel!)
21.00 Sýn
Trúarstríð
22.00 Stöð 2
Stál í stál 2 (Fortress 2)
22.10 Bíórásin
Miss Congeniality
23.30 Stöð 2
Ævintýri - sönn saga
0.00 Bíórásin
Analyze This (Kæri sáli)
1.05 Stöð 2
Ryð
2.00 Bíórásin
A Simple Plan
4.00 Bíórásin
Random Hearts
Annar þáttur heimildamynda-
flokksins Tuttugustu aldarinnar,
þar sem fjallað er um merkisvið-
burði og þróun þjóðlífs á Íslandi
á öldinni sem leið, hefur yfir-
skriftina Átök við aldahvörf,
1927-1940. Í þáttunum er gerð er
grein fyrir ákveðnum útlínum í
stjórnmálasögu þjóðarinnar og
dregnar upp þjóðlífsmyndir.
Þannig rísa á
mér hárin
þegar ég sé
auglýsingu frá
auglýsinga-
deild Ríkis-
sjónvarpsins.
„Vilt þú að
auglýsingin
þín birtist
svona?“ spyrja
þeir og rugla
myndina.
The Quiet American frumsýnd:
Bandarísk mynd
tekin í Víetnam
KVIKMYNDIR Kvikmyndin The
Quiet American var frumsýnd í
Hanoi, höfuðborg Víetnam, síð-
astliðinn þriðjudag. Það er svo
sem ekki í frásögur færandi
nema ef vera skyldi að hún er
fyrsta bandaríska kvikmyndin
sem tekin er upp í Víetnam.
Myndin fjallar um afskipti banda-
rísku leyniþjónustunnar CIA af
innanríkismálum í Víetnam á
sjötta áratug síðustu aldar.
Hvernig CIA útvegaði and-
kommúnískum hreyfingum vopn
og hvernig þau voru notuð til
voðaverka, meðal annars
sprengju á mannmörgu markaðs-
torgi sem kostaði fjölda fólks líf-
ið. Frumsýningu myndarinnar
var frestað eftir 11. september í
fyrra þar sem ekki þótti viðeig-
andi að sýna mynd um afskipti
bandarískra stjórnvalda af innan-
ríkismálum annarra landa. Víet-
nömsk stjórnvöld eru sátt við
myndina og segja hana lýsa á
réttan afskiptum Bandaríkjanna
af Víetnam fyrir stríð, sem ekki
verður sagt um aðrar myndir sem
fjalla um samskipti þessara
tveggja ríkja. Meðal leikara í
myndinni eru Michael Caine,
Brendan Fraser og víetnamska
leikkonan Do Thi Hai Yen. ■
38
18.00 Sportið með Olís
18.30 Heimsfótbolti með West
Union
19.00 Pacific Blue (20:35)
20.00 Sky Action Video (8:12)
21.00 Nothing Personal (Trúar-
stríð) Óöld ríkir á Norður-
Írlandi á milli kaþólikka og
mótmælenda. Blóðugum
átökum ætlar aldrei að
linna og hatrið á milli
stríðandi fylkinga er ótrú-
legt. Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 Sportið með Olís
23.00 HM 2002 (Bandaríkin -
Portúgal)
0.45 Sky Action Video (8:12)
1.30 Dagskrárlok og skjáleikur
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
19.02 XY TV
20.02 Íslenski Popp listinn
21.02 Íslenski Popp listinn
22.02 70 mínútur