Fréttablaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 41
Keypt og selt
Til sölu
Ónotuð Sharp Digital Video camera
(780x zoom) með tösku. Á aðeins
90.000 kr. Uppl. í síma 867-8717
3+1+1 leðursófasett með nautshúð,
barnarimlarúm, maxicosi bílstóll 9 kg,
furuskenkur og furuglerskápur í stíl til
sölu. Upplýsingar í síma 822 3736.
Til sölu gamalt sófasett með viðar-
örmum. Þarfnast lagfæringar. 20 þ. kr.
Uppl. í s. 860 5561.
Rjúpur til sölu 1.500 kr. stk. Uppl. í 868
8656.
Til sölu ísskápur, 1,4x0,53x0,55, Elect-
rolux, eins og hálfs árs gamall. Verð 20
þ. S. 899 2534.
Dökkt Hjónarúmm 160x2 með nýleg-
um dýnum fylgir 2 náttborð í stíl, með
spegli, mjög vel með farið verð 45 þ. S:
482 1681
Barnarúm, ferðarúm og Brittax
barnabílstóll til sölu. S. 568 4654.
Nýir kajakar. Til sölu Mephisto
straumvatnskajakar af erfiðleikagráðu
2-5, verð 90 þ. Listav. 121 þ. S. 696
9696.
Billiardvörur, borð, kjuðar, aukahlutir
ofl. Billiardstofa Hafnarfjarðar. Trönu-
hraun 10 S:5651277
RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið
með gömlu rúllugardínukeflin, rimla-
tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf.
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15.
Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna.
Saumastofa á staðnum. Saumalist,
áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222.
Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY
Smiðjuvegi 6 erum við með útsölu-
markað á öllu milli himins og jarðar. All-
ar vörur á 75%-100% í VN. Einnig erum
við með ódýrar indverskar handunnar
trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-
18 laugard. til 17. S. 544 4430.
Hljóðfæri
Til sölu Premier trommusett. Uppl. í
síma 861 5663.
Tölvur
Ferðatölva, Mitac P4 1,8ghz
(512cache), 30gb, 512mb minni, dvd,
þráðlaust netkort, firewire, usb, winxp,
o.fl., er í ábyrgð. Verð 132.000. S. 590
4264, kvislin@mmedia.is
Til bygginga
Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig
færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf.,
www.hafnarbakki.is, sími 565 2733.
Verslun
20. STARFSÁRS TILBOÐIN ERU 20% af
plakötum, myndum, römmum og
myndum á veggi. Hjá Hirti 561 4256.
Þjónusta
Jólaskemmtanir
JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg-
gða, viltu að þeir komi við hjá þér?
Uppl. í s. 660 2430. Jólasveinaþjón-
usta Skyrgáms þar sem 20% renna til
Hjálparstarfs kirkjunnar.
Hreingerningar
Þurrhreinsum teppi, hreinsum glug-
ga, loft og veggi, sorpgeymslur fyrir
húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga.
Teppahreinsun Tómasar, s. 699 6762.
ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á
því?, Láttu hreingerninguna í okkar
hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir
heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil-
boð. Hreingerningaþjónusta Berg-
þóru, s. 699 3301.
Teppahreinsun og almennar hrein-
gerningar. Hreingerningafélagið Hólm-
bræður. S. 555 4596 og 897 0841.
JÓLAHREINGERNINGAR og regluleg
þrif í heimahúsum. Er hússtjórnarskóla-
gengin. Árný, 898 9930.
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs-
sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun,
búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl.
Uppl. í 587 1488 eða 697 7702.
Ræstingar
TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN
með djúphreinsunarvél fyrir heimili
stigahús sameigna og fyrirtæki. S. 896
0206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN
Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta Traust þjónusta á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 511 2930 og á
www.bokhald.com
Fjármál
Offshore reikningur með korti, allir aðil-
ar samþykktir kíktu á og sæktu um á
vefsíðunni. http://ibc-hol-
land.com/HJGLOBAL
Ráðgjöf
GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta-
fræðingur aðstoðar við samninga í
banka, við lögfræðinga og aðra. Sjáum
um að greiða reikningana, nauðungar-
sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyr-
irgreiðsla og ráðgjöf. 13 ára reynsla. S.
660 1870, for@for.is, www.for.is
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3
Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007.
Málarar
Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Allar stærðir bíla alla daga vikunnar.
Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899
2213, millib. 692 7078. Ódýrastir.
Húsaviðgerðir
Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun og
gluggaviðgerðir. Glugga- og hurðaþjón-
ustan, S. 895 5511.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699
7280.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efnum, parketlagnir og ýmisleg önnur
smíðavinna. Tilboð eða tímavinna.
Árni, sími 898 9953.
Tölvur
KK TÖLVUR. Tölvuviðg. frá 1.950 kr.
Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í
nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is
GAGNABJÖRGUN! Ekki örvænta, það
er hægt að bjarga gögnum í nær öllum
tilvikum. S: 696 3436
www.simnet.is/togg
Dulspeki-heilun
Spái í bolla. Tek kreditkort. Jólatilboð
1.500 kr. spáin S. 866 6597, Ásdís.
Geymið auglýsinguna.
www.manasteinn.is Allt til jólagjafa.
Jólatilboð: tarotspil. Er spákona í búð-
inni? S. 552 7667. Mánasteinn, Grettis-
götu 26.
Snyrting
Neglur, neglur, neglur! Gelneglur m/
French 3400. Akrýlneglur m/French
3200. 6 ára reynsla. Hringdu í 695
7423. Geymið auglýsinguna.
Spádómar
DULSPEKISÍMINN 908-6414, Kl 10-
24. Hvað viltu vita? Spámiðillinn Yrsa í
beinu sambandi. Hringdu núna! (ATH
ódýrara f.h í síma 908-2288)
SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá,
tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást
og peningar), spámiðlun og andleg
hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spurningu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða
595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24
alla daga vikunnar.
Veisluþjónusta
OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með
frábært úrval af veisluföngum og sér-
vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf.
S. 562 2772.
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party
samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
Iðnaður
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Viðgerðir
Geri við ísskápa og frystikistur.
Ábyrgð fylgir viðgerðum, kem á staðinn.
Carsten Helgi. S. 690 0249.
RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI með al-
menna rafvirkjun, heimilistækjavið-
gerðir, raflagnateikningar o.fl. Davíð
Dungal, s. 896 4464.
Loftnetsviðgerðir og uppsettningar.
Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal s. 898 6709.
Önnur þjónusta
Snatt og snúningar. Láttu aðra um að
snatta fyrir þig, góður bíll til umráða.
Uppl. í s. 690-2577.
PÍPULAGNIR -
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
S. 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
JÓALTILBOÐ FRÍTT ADSL MODEM
gegn 12 mán. samning á
VISA/EURO.
Ekkert stofngjald meiri hraði.
Hringiðan sími: 525 2400
MÁLNINGAR- OG
VIÐHALDSÞJÓNUSTA
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, inni sem úti.
Einnig háþrýstiþvott, steypu- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun,
sandspörtlun og spörtlun á gifs-
plötum. Gerum verðtilboð að
kostnaðarlausu. Vönduð vinna,
fagmenn.
ALLT- VERK EHF., S. 699 6667
OG 586 1640.
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing
símar 511 1662 og 896 2694.
ÞRIF Á RIMLAGARDÍNUM
Tökum að okkur þrif
á rimlagardínum,
komum og tökum þær niður,
þvoum, teflonhúðum og setjum
þær upp aftur.
Fljót og ódýr þjónusta.
Hvítalínan Skemmuveg 28, bleik
gata. Sími 587 1080.
JÓLASTEMMING
Alhliða jólasveinaþjónusta.
Sigga Beinteins, Grétar Örvars og
lifandi og hressir jólasveinar,
skemmta við öll tækifæri. Tökum á
móti leikskólum og skólum í Heið-
mörk. Harmonikkuleikari með.
Frábær jólastemming
Jólasveinn.is
Sími 869 5033 eða 566 7007
ÖMMU ANTIK
Kristalls ljósakrónur.
Íslenskt og danskt silvur.
Málverk og kristall.
Þú finnur jólagjöfina hjá okkur á
góðu verði.
Hjá ÖMMU ANTIK
Hverfisgötu 37
Sími 552 0190
Opið 11-18, laugardaga 12-16
Servida
Tilboð 1: 48 wc rúllur OG
24 eldhúsrúllur 2.000 kr
Tilboð 2: 64 wc rúllur 1.300 kr.
Heimkeyrsla innifalin í báðum til-
boðum (höfuðborgarsvæðið)
Nýttu þér þetta tækifæri
og pantaðu strax.
Servida
Dalshrauni 17 Hafnarfirði
S. 517 1616
eða tölvupóstur
servida@heimsnet.is. Sjáumst!
41FIMMTUDAGUR 19. desember 2002
Jólatré til sölu
Mjög fallegur Norðmannsþinur til sölu við
Húsgagnaheimilið, Fossaleyni 6, Grafarvogi
og Shellskálanum á Selfossi.
Ódýrasti þinurinn í ár !!!
Þær eru flottastar í bænum,
ostakökurnar frá Ostahúsinu!!!
Getum bætt við okkur pöntunum.
Nýr ostur, Brie með engiferrönd,
jólaostarúllan og hátíðardesertinn
komin í verslanir.
Ostahúsið · Strandgata 75 · Hafnarfirði · Sími: 565 3940
Munið veisluþjónustuna · Opið 9.30 til 18.00, Laugard. 9.30 til 14.00
10
ára
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Keypt og selt
Stórar
smáauglýsingar
Fyrir þá sem vilja meiri athygli
Sími 515 7500
BÆKUR Það hefur myndast hefð
fyrir því hjá Bókaútgáfunni Hól-
um að gefa safn gamansagna af
hinum ýmsu starfsstéttum út á
bók. „Upphaflega átti þetta bara að
vera ein bók“, segir Guðjón Ingi
Eiríksson, annar ritstjóra bóka-
flokksins. „Sú fyrsta sagði frá
prestum sem varð á í messunni.
Hún fékk frábærar viðtökur og við
héldum því áfram og nú beinum
við spjótum okkar að fjölmiðla-
fólki í bókinni Í fréttum er þetta
helst.“
Þetta er áttunda bókin í flokkn-
um og Guðjón segir hann og félaga
sinn, Jón Hjaltason, stefna ótrauða
á tíu bækur. „Við höfum þegar gert
tvær um presta, eina um íþrótta-
menn, þrjár um alþingismenn og
ráðherra, eina um lækna og svo nú
um fréttamenn.“ Þrátt fyrir
spaugilegt innihaldið hafa bæk-
urnar átt það til að valda úlfúð
meðal þeirra sem komist hafa á
blað. „Það má segja að við fáum
einhverjar kæruhótanir á hverju
ári en það gengur aldrei lengra.
Þetta er líka oft byggt á misskiln-
ingi en þannig hafði læknir nokkur
samband við okkur í fyrra og hót-
aði okkur öllu illu vegna frásagnar
af honum í bókinni Með lífið í lúk-
unum. Hann hringdi svo aftur um
kvöldið, var þá hæstánægður með
það sem sagt var um hann og bað
um að fá bók.“
Guðjón segir af nógu að taka
þegar fjölmiðlungar eru annars
vegar og það sé til hafsjór af
skondnum mismælum, einkenni-
legum auglýsingum á prenti og
ekki síst sögum af fréttamönnum
að störfum. „Við höfum leitað víða
fanga og höfðum samband við mik-
ið af fólki sem tengist fjölmiðlum
og fengum sögur og ábendingar.
Þannig fékk ég til dæmis fínar
mismælasögur af Pétri þul frá
honum sjálfum. Við héngum svo
eins og púkar yfir blöðunum og
leituðum að mistökum þannig að
það liggur heilmikil vinna á bak
við þessar bækur þó þær séu ekki
hátt skrifaðar hjá bókmenntafræð-
ingum. Þetta spannar alla síðustu
öld og nær allt til okkar daga.“ ■
Gamansögur af fjölmiðlum:
Fréttamönnum verður á í messunni
GUÐJÓN INGI EIRÍKSSON
„Íþróttafréttamenn og aðstoðarmenn þeirra
eru frægir fyrir sínar ambögur og þannig er
eftirminnilegt þegar Jörundur Áki Sveinsson
sagði í fótboltalýsingu að Kóreumennirnir
næðu öllum skallaboltum þó þeir væru
höfðinu styttri en menn eru það auðvitað
ekki nema þeir hafi misst hausinn.“
SÍGILD MISMÆLI ÚR Í
FRÉTTUM ER ÞETTA HELST:
„Hvaða skilaboð hefurðu til fatlaðra eða
annarra sem eru eitthvað slappir?“
-Teitur Þorkelsson
„Og talandi um snáka, hingað er mætt-
ur Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir, til
að ræða um hrossasóttina.“
-Edda Andrésdóttir
„Mennirnir tveir voru allir Þjóðverjar.“
-Heimir Már Pétursson
„Heilbrigðisráðherra tók ákvörðunina að
höfðu samræði við lækna.“
-Heimir Már Pétursson
„Kvennalistinn heldur áfram engum
þingmanni.“
-Auðunn Georg Ólafsson
„Frið Sivleifsdóttir ... „
-Karl Garðarsson
„Mikil ásókn var í lóðirnar og fengu fleiri
en vildu.“
-Sigmundur Ernir Rúnarsson
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T