Fréttablaðið - 27.12.2002, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 27.12.2002, Blaðsíða 24
Stór hluti jólahalds felst í hefð-um. Sumar eru alþjóðlegar, aðrar bundnar við Ísland, enn aðr- ar við stöku fjöl- skyldur. Ein þeirra betri í íslensku deildinni er lestur jólakveðja í ríkisút- varpinu. Það er há- tíðlegt að hlusta á kveðjurnar lesnar og bregst ekki að jólaskapið hellist yfir um leið og lest- urinn hefst. Á aðfangadag er líka ómissandi að hlusta á útvarpið. Skiptist á að hlusta á rás eitt og rás tvö, hvoru tveggja jafn jólalegt. En hápunkt- urinn var að sjálfsögðu þögnin rétt fyrir klukkan sex, klukkurnar og svo hið sígilda: Hátíðleg tilkyn- ning til Íslendinga nær og fjær um að jólin séu gengin í garð. Á jóladag var eina sem hélt at- hygli minni þáttur Jóns Óttars Ragnarssonar um Stein Steinarr. Hann var líflegur og sannarlega áhugavert að heyra um ævi skáldsins. Jón Óttar missti sig stundum í yfirlýsingum í þættin- um en það er þó skemmtilegra að fylgjast með efni sem gert eru af ástríðu en því sem gert er af ná- kvæmri meðalmennsku. Laxnessmyndir kveiktu ekki í mér, nema ein reyndar, sú eftir Óskar Jónasson. Þegar Bjarni mó- híkani og félagar birtust á skján- um hækkaði ég og horfði á, skemmtileg mynd fannst mér og nú bíð ég bara eftir að sjá næsta verk Óskars, áramótaskaupið. ■ 27. desember 2002 FÖSTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22.15 AF FINGRUM FRAM STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 21.50 RAUNVERULEIKASJÓNVARPIÐ Raunveruleikasjónvarpið, eða Series 7: The Contenders, er dramatísk kvikmynd, full af kolsvörtum húmor. Sjónvarps- stjórum í Bandaríkjunum virðast engin takmörk sett. Baráttan um sjónvarpsáhorfendur er gífurlega hörð og öllum brögðum er beitt. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (87:90) 18.30 Falin myndavél (51:60) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Fjölskyldu- klúður Fjölskyldumynd frá 1961. Tvíburasystur sem hafa verið aðskildar frá því er foreldrar þeirra skildu hittast fyrir tilviljun í sum- arbúðum. Þær ákveða að hafa vistaskipti og reyna að koma foreldrum sínum saman á ný. Leikstjóri: David Swift. Aðalhlutverk: Hayley Mills og Maureen O’Hara. 22.15 Af fingrum fram Gestur kvöldsins er Ragnar Bjarnason. 23.00 Ráðgátan á setrinu Bresk bíómynd frá 2001. Stúlka elst upp á sveitasetri manns sem átti sök á dauða föður hennar. Hún verður ástfangin af syni óðalsbóndans en hann hefur aðrar hugmyndir um framtíð hennar. 0.40 Til minningar (Memento) Bíómynd frá 2000. Minnis- laus maður reynir að kom- ast að því hver myrti kon- una hans. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. Leikstjóri: Christopher Nol- an. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Carrie-Anne Moss og Joe Pantoliano. 2.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (5:24) 13.00 The Education of Max Bick- ford (7:22) 13.45 The Naked Chef 14.45 Bond (Live at Royal Albert Hall) Upptaka frá tónleik- um Bond í Royal Albert Hall í Lundúnum. 15.55 Sinbad 16.35 Alvöruskrímsli 17.00 Neighbours (Nágrannar) 17.25 Fear Factor 2 (10:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Ping Gamanmynd um úrræðagóða ömmu, Ethel, og litla hundinn hennar sem er af chihuahua-kyni. 21.00 Gnarrenburg (8:14) 21.55 Series 7: The Contenders (Raunveruleikasjónvarpið) Dramatísk kvikmynd, full af kolsvörtum húmor. 23.25 Rush Hour Hörkuspenn- andi mynd þar sem Jackie Chan og Chris Tucker stilla saman strengi sína. Bönn- uð börnum. 1.00 Witch Hunt Sakamála- mynd. Bönnuð börnum. 2.35 Fear Factor 2 (10:17) 3.40 Ísland í dag, íþróttir og veður 4.05 Myndbönd frá Popp TíVí SÝN 6.05 The Mummy Returns 8.15 The Road to El Dorado 10.00 My Brother the Pig 12.00 Star Wars Episode I: The Phantom Menace 14.10 Dr. T and the Women 16.10 The Road to El Dorado 18.00 My Brother the Pig 20.00 Star Wars Episode I: The Phantom Menace 22.10 The Mummy Returns 0.20 Dr. T and the Women 2.20 Deep Rising 4.05 Cabin By the Lake 18.00 Cybernet (e) 18.30 Popppunktur (e) 19.30 Dateline 20.30 Girlfriends 20.55 Jólakveðjur 21.00 Charmed 22.00 Djúpa laugin - Jólaþáttur 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 The World Wildest Police Videos (e) 0.50 Jay Leno (e) Jay Leno er ókrýndur konungur spjall- þáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. 1.40 Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e), Profiler (e). Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 15.55 Stöð 2 Sinbad, alvöruskrímsli 18.00 Sjónvarpið Stubbarnir Jólastemning í ríkisútvarpinu Sigríður B. Tómasdóttir komst í jólaskap með ríkisútvarpinu. Við tækið 12.00 Bíórásin The Phantom Menace 14.10 Bíórásin Dr. T and the Women 16.10 Bíórásin The Road to El Dorado 18.00 Bíórásin My Brother the Pig 19.30 Stöð 2 Ping 20.00 Bíórásin The Phantom Menace 20.10 Sjónvarpið Fjölskylduklúður 21.30 Sýn Dýrara en djásn 21.55 Stöð 2 Raunveruleikasjónvarpið 22.10 Bíórásin The Mummy Returns 23.00 Sjónvarpið Ráðgátan á setrinu 23.25 Stöð 2 Á fullri ferð (Rush Hour) 23.25 Sýn X-kynslóðin 0.20 Bíórásin Dr. T and the Women 0.40 Sjónvarpið Til minningar (Memento) 0.55 Sýn Gott á ykkur 1.00 Stöð 2 Nornaveiðar 2.20 Bíórásin Deep Rising 4.05 Bíórásin Cabin By the Lake Gestur Jóns Ólafssonar í þættin- um Af fingrum fram í kvöld er Ragnar Bjarnason dægurlaga- söngvari sem löngum hefur verið kallaður Raggi Bjarna. Það er hátíð- legt að hlusta á kveðjurnar lesnar og bregst ekki að jólaskapið hellist yfir um leið og lestur þeirra hefst. 24 18.30 Trans World Sport 19.30 Lord of the Rings II 20.00 Gillette-sportpakkinn 20.30 South Park 6 (12:17) 21.00 Harry Enfield’s Brand Spankin (12:12) 21.30 Price Above Rubies (Dýrara en djásn) Hjónaband Son- iu og Senders Horowitz er í uppnámi. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Generation X Spennandi mynd um sex ungmenni sem eru gædd yfirnáttúru- legum hæfileikum af ýms- um toga. 0.55 Parting Shots Gamanmynd um ljósmyndarann Harry Sterndale Bönnuð börn- um. 2.30 Dagskrárlok og skjáleikur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 Eldhúspartý 21.03 Miami Uncovered 22.02 70 mínútur FÓLK Ég hef engan áhuga á að taka þátt í stjórnmálum, það á ekki við mig að þurfa að fara milliveginn í þeim málum sem brenna á mér,“ segir kvikmyndaleikarinn Robert Redford í nýlegu viðtali við BBC- útvarpsstöðina. Leikarinn, sem er þekktur fyrir andstöðu sína við stjórnarstefnu Bush Bandaríkja- forseta, er ómyrkur í máli þegar hann tjáir sig um forsetann. „Stefna hans í umhverfisverndar- málum er hreint stórslys og bein- línis hættuleg,“ segir Redford. „Ég held að viðbrögð Bandaríkja- manna við hryðjuverkaárásunum 11. september hafi verið eðlileg. Við skulduðum sjálfum okkur það að taka hlé og jafna okkur í róleg- heitum eftir áfallið. Nú, þegar rúmt ár er liðið, getum við ekki leyft okkur að takast ekki á við raunveruleikann og ákveða hvernig við tökum á málinu á skynsamlegan hátt. Ég sé ekki að stefna Bush sé til þess fallin að leiða það mál farsællega til lykta.“ Robert Redford hefur leikið í kvikmyndum síðan snemma á sjötta áratugnum, en sló fyrst í gegn árið 1969 í vestranum Butch Cassidy and the Sundance Kid. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og stjarna Redfords lengi skinið skært. Konum þótti hann afspyrnu fallegur og nú hefur hann vakið athygli fyrir að hafa tekið ellinni fagnandi og segjast ánægður með hrukkurnar. „Það myndi aldrei hvarfla að mér að fara í lýtaaðgerð,“ segir hann Redford hefur tekist að eiga einkalíf sitt í friði, öfugt við marga kollega sína. „Ég dreg mig þó ekkert sérstaklega í hlé frá umheiminum. Ég þarf að vera í sambandi við fólk en ég viður- kenni að stundum þegar fólk gengur til mín og spyr hvort ég sé Robert Redford, neita ég því al- farið. En ég geri mér grein fyrir að sem þekktur leikari nýt ég þeirra forréttinda að geta beitt mér í ýmsum málefnum og frægð- in gerir það að verkum að fólk hlustar. En það fylgir því líka mik- il ábyrgð að vera frægur,“ segir leikarinn. ■ ROBERT REDFORD Konum þótti hann yfirleitt ofboðslega fallegur, en Redford er nú kominn nálægt sjötugu og ber aldurinn með reisn. Bush ekki á jóla- kortalistanum Kvikmyndaleikarinn Robert Redford er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Í nýlegu viðtali við BBC tjáir leikarinn sig um lífið, stjórnmálin og Bush Bandaríkjaforseta. ÁRAMÓTIN FRAM UNDAN Hressir Bretar í jólasveinabúningum kættust fyrir jólin og gleðjast eflaust yfir lengdum opnunartíma pöbba yfir hátíðarnar. Undur og stórmerki: Bretar mega sitja á pöbbnum öll áramótin BRETLAND Stjórnvöld í Bretlandi hafa fært bjórglöðum Bretum nýársglaðning með því að leyfa að pöbbar séu opnir í 36 tíma sam- fleytt yfir áramótin. Kráareigend- ur mega hafa opið frá 11 að morgni á gamlársdag til klukkan 23 á nýársdag, án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Íbúum í ná- grenni pöbbanna er þó gefinn kostur á að gera athugasemd ef líklegt þykir að gleðin á hverfi- skránni muni valda óþægindum og verður þá sérstakt tillit tekið til þess. Fyrir þinginu í Bretlandi ligg- ur frumvarp um að breyta opnun- artíma pöbbanna til frambúðar, en Bretar mega lifa við það að krár loka á virkum dögum klukkan 23 og á sunnudögum klukan 22.30. Nýja frumvarpið gerir ráð fyrir 24 tíma opnun á sólarhring árið um kring. Tony Payne, stjórnarmaður í nefnd sem veitir vínveitingaleyfi í Bretlandi, reiknar með að þessi tilhögun komi vel út á gamlárs- kvöld. „Það verða þá ekki allir á ferðinni á sama tíma, sem hefur hingað til verið verulegt vanda- mál. Sömuleiðis er ólíklegt að fólk sé á fylleríi á götum úti ef það hef- ur í einhver hús að venda.“ ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.