Fréttablaðið - 04.02.2020, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 04.02.2020, Blaðsíða 13
KYNNINGARBLAÐ Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 4 . F EB RÚ A R 20 20 MELTINGIN Í 1. SÆTI Sandra Ósk Jóhannsdóttir hefur gert það að lífsstíl sínum að hreyfa sig og mæta reglulega í ræktina því það veitir henni mikla vellíðan. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Snýst um kíló á stöng en ekki á líkamanum Sandra Ósk Jóhannsdóttir er ósköp venjuleg kona sem stundar hreyfingu heilsunnar vegna en ekki til að vinna stóra sigra í íþróttum. Hún ákvað samt að stíga út fyrir þægindahringinn í fyrra og taka þátt í Þrekmótaröðinni. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.