Fréttablaðið - 04.02.2020, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 04.02.2020, Blaðsíða 30
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Okkar ástkæri sonur, bróðir, barnabarn, systursonur og vinur, Sigurður Darri Björnsson Erluási 31, Hafnarfirði, lést af slysförum 29. janúar. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju föstudaginn 7. febrúar og hefst athöfnin kl. 13.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Björn Arnar Magnússon Rannveig Sigurðardóttir Salvör Svanhvít Björnsdóttir Hinrika Salka Björnsdóttir Sigurðar Þórðarson Gróa Guðbjörnsdóttir Sigríður Sigurðardóttir fjölskyldur og vinir. Elskuleg móðir okkar, Sigrún Hermannsdóttir hjúkrunarfræðingur, frá Seyðisfirði, lést 2. febrúar á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Guðný Bjarnadóttir Einar Bjarnason Stefanía Sigríður Bjarnadóttir Hermann Bjarnason Guðríður Bjarnadóttir Elsku mamma, tengdamamma, amma og langamma okkar, Ragnhildur Rósa Eðvaldsdóttir Sléttuvegi 17, lést sunnudaginn 26. janúar. Útför fer fram frá Bústaðakirkju 7. febrúar kl. 13.00. Andrea Gísladóttir Ólafur Þorkell Jóhannesson Andrea Eðvaldsdóttir, Katrín Rósa Eðvaldsdóttir, Fannar Eðvaldsson, Eirún Eðvaldsdóttir, Gísli Freyr Ólafsson, Finnur Ólafsson, Beitir Ólafsson og langömmubörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Hilmir Jóhannesson lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki, fimmtudaginn 30. janúar síðastliðinn. Útförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 14.00. Hulda Jónsdóttir Guðrún S. Hilmisdóttir Gunnar Sigurjónsson Jóhannes Hilmisson Ásta Emma Ingólfsdóttir Eiríkur Hilmisson Bergrún Ingimarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og systir, Álfheiður Sigurgeirsdóttir Miðleiti 3, Reykjavík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. janúar síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Grensáskirkju mánudaginn 10. febrúar kl. 13.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningar- og styrktarsjóð Sóltúns. Páll Bjarnason Kristín Pálsdóttir Gunnar Þór Kjartansson Heiðrún Pálsdóttir Gestur Guðjónsson Bjarni Pálsson Unnur Ýr Kristjánsdóttir Þuríður Anna Pálsdóttir Kristján Frosti, Elva, Álfheiður, Auðunn Páll, Páll Theodór, Bragi Valur Ólína Sigurgeirsdóttir Klemens Sigurgeirsson Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þórir Kristjónsson skipstjóri, Fellasmára 4, Kópavogi, lést föstudaginn 31. janúar á hjúkrunarheimilinu Seltjörn. Inga Jóna Ólafsdóttir Helga Þórisdóttir Gísli Sveinbjörnsson Inga Þóra Þórisdóttir Guðmundur Helgason Guðný Þórisdóttir Egill Sveinbjörnsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Friðriks Jóhanns Stefánssonar Sérstakar þakkir fær starfsfólk Sólteigs, Hrafnistu, og Fríðuhúss fyrir góða umönnun. Erla Friðriksdóttir Snorri Þórisson Valur Friðriksson Ragna Björk Proppé Örn Friðriksson Aðalbjörg Pálsdóttir Metta Kristín Friðriksdóttir Jón Sigurðsson Björgvin Friðriksson Brynhildur Benediktsdóttir og fjölskyldur. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Kristinsson sem lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 18. janúar, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 7. febrúar klukkan 11.00. Pétur Hrafn Sigurðsson Sigrún Jónsdóttir Guðmundur R. Sig. Kemp Gróa María Einarsdóttir Sigurður Hrafn Pétursson Svanhvít Sigurðardóttir Arnar Pétursson Jóna Þórey Pétursdóttir og barnabarnabörn. Okkar innilegustu þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför okkar elskulega sambýlismanns, pabba, tengdapabba, afa og langafa, Ragnars Gunnlaugssonar Hátúni. Sérstakar þakkir fær starfsfólk líknardeildarinnar í Kópavogi fyrir einstaka umönnun og nærveru í garð okkar allra. Björg Baldursdóttir Finna Guðrún Ragnarsdóttir Garðar Smárason Valgarður Ingi Ragnarsson Jórunn Sigurðardóttir Ragna María Ragnarsdóttir Guðmundur Hreinsson afa- og langafabörn. Okkar ástkæra Lilja Þórarinsdóttir (Lilja í Holti) sem andaðist 25. janúar sl. verður jarðsungin frá Norðfjarðarkirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 14. Valþór Þorgeirsson Jóhanna D. Kristinsdóttir Ólafur Hólm Þorgeirsson Jóhanna M. Guðlaugsdóttir Drífa Þorgeirsdóttir og aðrir aðstandendur. Hér eru nemendur úr Hrafnagilsskóla að æfa slagverksleik hjá brasilíska tónlistar- kennaranum Rodrigo Lopez og samlanda hans Guito. MYND/GUÐLAUGUR VIKTORSSON V ið fengum brasilíska slag-verksleikarann Rodrigo Lopes og samlanda hans, Guito til að leiðbeina nemendum okkar.  Þeir tveir taka að sér þetta námskeið og eru að leiða okkur í brasil- íska sveif lu. Vonandi liðka þeir okkur til í vetrarfrostinu og gefa okkur smjör- þef af sumri og sól,“ segir Guðlaugur Viktorsson, skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar.  Spurður hvort krökkunum þyki ekki gaman svarar hann: „Jú, jú, fyrst spurðu þau: „Til hvers erum við að þessu“ en svo detta þeir inn í þennan rythma og þetta er svo skemmtileg tilbreyting frá hversdeginum. Dagur tónlistarskól- anna er næsti laugardagur, við verðum frekar róleg þann dag, hins vegar erum við með þemaviku í þessum þremur sveitarfélögum sem skólinn starfar í, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit og Grýtu- bakkahreppi.“ Viktor segir Tónlistarskóla Eyja- fjarðar stóran, af sveitaskóla að vera. „Við erum með nítján  kennara og nálægðin við Akureyri gerir okkur kleift að vera með fjölbreytta kennslu. Það er allt í boði, samlegðaráhrifin eru svo sterk. Svo erum við með Laugaborg, gamla félagsheimilið hér við Hrafna- gil í Eyjafjarðarsveit, hún var gerð að tónlistarhúsi og hentar okkur mjög vel. Eins notum við þau félagsheimili sem eru á hinum stöðunum.“ Margt f leira forvitnilegt er á dagskrá skólans þessa viku, að sögn Guðlaugs, bæði fyrir nemendur skólans, foreldra þeirra og aðra sveitunga. Til dæmis verður kvikmyndin Frú Elísabet sýnd í öllum sveitarfélögum. Hún fjallar um frú Maríu Elísabetu Jónsdóttur (1869- 1945), organista, tónskáld og kórstjóra, sem fyrst íslenskra kvenna fékk birt eftir sig lag á prenti. Í tengslum við sýninguna verða söngstundir. gun@frettabladid.is Börn í brasilískri sveiflu Skólastjóri og kennarar Tónlistarskóla Eyjafjarðar bregða á leik þessa viku, þeir leyfa nemendum að kynnast brasilískri tónlist og bjóða upp á viðburði um allan fjörð. Vonandi liðka þeir okkur til í vetrarfrostinu og gefa okkur smjörþef af sumri og sól. 4 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R14 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.