Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 35
Ríkissáttasemjari óskar eftir að ráða metnaðarfullan sérfræðing.
Helstu verkefni tengjast nýstofnaðri Kjaratölfræðinefnd. Nefndin er skipuð fulltrúum heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og
sveitarfélaga og er verkefni hennar að útbúa og hagnýta talnaefni um laun og efnahag í tengslum við kjarasamninga. Nefndin gefur
árlega út tvær skýrslur og skal stuðla að bættum skilningi á eðli, eiginleikum og þróun þeirra hagtalna sem mestu varða við gerð
kjarasamninga.
Starfið er nýtt og mun sérfræðingurinn taka þátt í mótun þess í samráði við nefndina og ríkissáttasemjara.
SÉRFRÆÐINGUR Á SKRIFSTOFU RÍKISSÁTTASEMJARA
Helstu verkefni
• Þjónusta við fundi Kjaratölfræðinefndar
• Samskipti við Hagstofu Íslands, aðrar stofnanir og samtök varðandi
talnaefni og gagnavinnslu
• Gagnagreining og skýrslugerð fyrir Kjaratölfræðinefnd
• Forsvar fyrir nefndina, samkvæmt nánara samkomulagi,
t.d. upplýsingagjöf til aðila vinnumarkaðarins og fjölmiðla
• Önnur verkefni sem ríkissáttasemjari ákveður
Menntun og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af gagnavinnslu, skýrsluskrifum, rannsóknum eða sambærilegu
• Þekking og áhugi á launatölfræði og kjara- og efnahagsmálum
• Færni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti
• Góð tök á ensku, sæmileg tök á einu Norðurlandamáli er kostur
• Framúrskarandi samskiptafærni
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá með
upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Umsóknarfrestur til og með 4. febrúar nk.Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Okkur vantar fólk
Viðskiptavinir Advania eru á hraðferð inn í framtíðina með Dynamics Business Central.
Nú leitum við að metnaðarfullu og framtakssömu starfsfólki til að taka þá í þeirri
vegferð með okkur.
Nánari upplýsingar og umsóknir á
www.advania.is/atvinna
Forritari í Business Central / NAV lausnum
Hefur þú góða þekkingu á Visual Studio, .NET
og SQL og kannast jafnvel við Dynamics NAV?
Við leitum að öflugum forriturum í NAV
lausnateymið okkar.
Ráðgjafi í Business Central / NAV lausnum
Hefur þú góða tækniþekkingu og reynslu af
árhagskerfum eða ráðgjöf? Við leitum að
liprum ráðgjöfum til að þjónusta viðskiptavini
við Dynamics NAV. Störfin fela meðal annars í
sér aðkomu að innleiðingar- og uppfærslu-
verkefnum.
Business Central / NAV „gúrú”
Við leitum að öflugum NAV „gúrú” með mikla reynslu
af Business Central / Dynamics NAV og þekkingu á
Azure, VS Code, Git, .NET, SQL, Powershell.
Starfið felst í að taka þá í hönnun og uppbyggingu
á Business Central lausnum Advania.
Þjónusturáðgjafi í Business Central / NAV lausnum
Við leitum að þjónustuliprum einstakling til að veita
viðskiptavinum þjónustu og ráðgjöf. Kostur er að hafa
reynslu og þekkingu á árhagskerfum eins og
Business Central / NAV lausnum.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2020. Nánari upplýsingar veita:
Haraldur Eyvinds Þrastarson, deildarstjóri, haraldur.eyvinds.thrastarson@advania.is / 440 9000
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóir, deildarstjóri, adalheidur.osk.gudmundsdoir@advania.is / 440 9000
Viðkomandi lektor yrði hluti af teymi Landbúnaðar-
háskólans sem sinnir kennslu, rannsóknum og
þróun á sviði náttúrufræða og landupplýsinga.
STARFSSKYLDUR:
+Ábyrgð á verkefnum og einstaka verkþáttum á sviði fjarkönnunar
og landupplýsinga.
+Kennsla á grunn- og framhaldsstigi; vera nemendum til aðstoðar
varðandi notkun landupplýsinga og fjarkönnunargagna og
leiðbeina í verkefnavinnu.
+Virk þátttaka í mótun nýrra rannsóknaverkefna og öflun styrkja
til þeirra.
HÆFNISKRÖFUR:
+Menntun og reynsla á sviði landupplýsingafræða og
fjarkönnunnar. Miðað er við að viðkomandi hafi doktorspróf.
+Reynsla og þekking á sviði náttúruvísinda, umhverfismála,
landlagsgreininga og á hlutverki landupplýsinga þar að lútandi.
+Reynsla af skipulagsmálum og vinnslu stafrænna upplýsinga
í þágu slíkra verkefna.
+Reynsla og áhugi á kennslu og miðlun þekkingar.
+Innsýn í þarfir landupplýsingasamfélagsins og hæfileiki til að
sækja styrki fyrir ný rannsóknarverkefni á sviði náttúruvísinda
og skipulagsmála.
+Reynsla af rannsóknum og birtingum rannsóknaniðurstaðna
og skýr framtíðarsýn varðandi rannsóknir.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR
Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri LBHÍ,
gudmunda@lbhi.is sími 433-5000 og á heimasíðu skólans
www.lbhi.is/storf - Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2020
Rektor er heimilt að veita framgang í starf dósents eða
prófessors strax við nýráðningu ef umsækjandi uppfyllir
viðkomandi hæfnisviðmið.
HLUTVERK SKÓLANS ER AÐ SKAPA OG MIÐLA ÞEKKINGU Á SVIÐI
SJÁLFBÆRRAR NÝTINGAR AUÐLINDA, UMHVERFIS, SKIPULAGS
OG MATVÆLAFRAMLEIÐSLU Á NORÐURSLÓÐUM.
LAUST ER TIL UMSÓKNAR STARF
LEKTORS Í LANDUPPLÝSINGUM
(GIS) OG FJARKÖNNUN VIÐ
LANDBÚNAÐARHÁSKÓLA ÍSLANDS.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0