Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 39
Markaðsstofa Hafnarfjarðar leitar eftir öflugum starfsmanni í spennandi starf framkvæmdarstjóra stofunnar í 50% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Helstu verkefni: • Vinna við stefnumótun og eftirfylgni með henni • Stýring og þátttaka í markaðs- og samstarfsverkefnum sem miða að því að efla atvinnulíf í Hafnarfirði • Fjármögnun á starfsemi MsH • Yfirumsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum • Skipulagning viðburða • Gerð árlegrar rekstrar- og starfsáætlunar • Umsjón með daglegum rekstri, samskipti við aðildarfyrir- tæki, hagsmunaaðila og Hafnarfjarðarbæ Menntun og færni: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af kynningar og markaðsmálum • Reynsla af stefnumótun og verkefnastjórn sambærilegra verkefna kostur • Góð þekking á íslensku atvinnulífi og rekstrarumhverfi fyrirtækja kostur • Þekking og reynsla af stjórnsýslu á sveitarstjórnarstigi kostur • Reynsla af sambærilegum rekstri kostur • Góð þekking og reynsla af stafrænni markaðssetningu og miðlun • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Skapandi og lausnamiðuð nálgun • Framúrskarandi hæfileikar í mannlegum samskiptum • Geta til að vinna undir álagi og að mörgum verkefnum á sama tíma • Góð kunnátta í íslensku og ensku bæði í ræðu og riti Umsóknarfrestur til 2. febrúar. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum. Vinsamlegast sendið umsókn á stjorn@msh.is. Hjá AGR Dynamics starfar öflugur hópur sérfræðinga við hugbúnaðarþróun, þjónustu og ráðgjöf í vörustjórnun fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir sérfræðingum til starfa á skemmtilegum vinnustað við spennandi og krefjandi verkefni. Umsækjendur skulu senda upplýsingar um menntun og starfsreynslu á job@agrdynamics.is fyrir 27. janúar. Nánari upplýsingar veitir Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri í síma 512-1000. Fullum trúnaði heitið. SQL sérfræðingur Greining og úrlausn verkefna með T-SQL forritun fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR Viðkomandi mun taka þátt í þróun viðskiptalausna AGR með áherslu á gagnagrunnsenda Þekking og reynsla af Microsoft SQL forritun Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun er skilyrði AGR Dynamics - Smáratorg 3 - 200 Kópavogur - s: 512 1000 - www.agrdynamics.is AGR Dynamics er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá stofnun, árið 1997, þróað eigin lausnir til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Á skrifstofum okkar á Íslandi, Bretlandi, Danmörku og Kanada starfa 70 manns sem þjónusta alþjóðlegan hóp viðskiptavina. Tæknilegir ráðgjafar Tæknilegur ráðgjafi Stjórnun verkefna fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina AGR Greining og úrlausn á flóknum verkefnum tengdum vörustýringu og áætlunargerð Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR Þekking og reynsla af Microsoft SQL forritun er kostur Háskólapróf á sviði verkfræði, tölvunarfræði, viðskiptafræði eða sambærileg menntun er skilyrði Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.