Fréttablaðið - 18.01.2020, Síða 39
Markaðsstofa Hafnarfjarðar leitar eftir
öflugum starfsmanni í spennandi starf
framkvæmdarstjóra stofunnar í 50% starf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Helstu verkefni:
• Vinna við stefnumótun og eftirfylgni með henni
• Stýring og þátttaka í markaðs- og samstarfsverkefnum
sem miða að því að efla atvinnulíf í Hafnarfirði
• Fjármögnun á starfsemi MsH
• Yfirumsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum
• Skipulagning viðburða
• Gerð árlegrar rekstrar- og starfsáætlunar
• Umsjón með daglegum rekstri, samskipti við aðildarfyrir-
tæki, hagsmunaaðila og Hafnarfjarðarbæ
Menntun og færni:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af kynningar og markaðsmálum
• Reynsla af stefnumótun og verkefnastjórn sambærilegra
verkefna kostur
• Góð þekking á íslensku atvinnulífi og rekstrarumhverfi
fyrirtækja kostur
• Þekking og reynsla af stjórnsýslu á sveitarstjórnarstigi
kostur
• Reynsla af sambærilegum rekstri kostur
• Góð þekking og reynsla af stafrænni markaðssetningu
og miðlun
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Skapandi og lausnamiðuð nálgun
• Framúrskarandi hæfileikar í mannlegum samskiptum
• Geta til að vinna undir álagi og að mörgum verkefnum
á sama tíma
• Góð kunnátta í íslensku og ensku bæði í ræðu og riti
Umsóknarfrestur til 2. febrúar.
Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf
sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum.
Vinsamlegast sendið umsókn á stjorn@msh.is.
Hjá AGR Dynamics starfar öflugur hópur sérfræðinga við hugbúnaðarþróun, þjónustu og ráðgjöf í
vörustjórnun fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir sérfræðingum
til starfa á skemmtilegum vinnustað við spennandi og krefjandi verkefni.
Umsækjendur skulu senda upplýsingar um menntun og starfsreynslu á job@agrdynamics.is
fyrir 27. janúar. Nánari upplýsingar veitir Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri í
síma 512-1000. Fullum trúnaði heitið.
SQL sérfræðingur
Greining og úrlausn verkefna með T-SQL forritun fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina
Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR
Viðkomandi mun taka þátt í þróun viðskiptalausna AGR með áherslu á gagnagrunnsenda
Þekking og reynsla af Microsoft SQL forritun
Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun er skilyrði
AGR Dynamics - Smáratorg 3 - 200 Kópavogur - s: 512 1000 - www.agrdynamics.is
AGR Dynamics er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá stofnun, árið 1997, þróað
eigin lausnir til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Á skrifstofum okkar á Íslandi,
Bretlandi, Danmörku og Kanada starfa 70 manns sem þjónusta alþjóðlegan hóp viðskiptavina.
Tæknilegir ráðgjafar
Tæknilegur ráðgjafi
Stjórnun verkefna fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina AGR
Greining og úrlausn á flóknum verkefnum tengdum vörustýringu og áætlunargerð
Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR
Þekking og reynsla af Microsoft SQL forritun er kostur
Háskólapróf á sviði verkfræði, tölvunarfræði, viðskiptafræði eða sambærileg menntun er skilyrði
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0