Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 38
Um er að ræða 50 % starfshlutfall eða samkv. nánara sam- komulagi. Starfslýsing: Framkvæmdastjóri hefur umsjón með og ber ábyrgð á öllum daglegum rekstri félagsins, fjárreiðum, mannahaldi, útgáfu- starfsemi og þjónustu við félagsmenn. Framkvæmdastjóri tekur virkan þátt í norrænu samstarfi systursamtaka og við aðra þá sem eflt geta og stutt félagið. Framkvæmdastjóri mótar markmið og stefnu félagsins í samvinnu við stjórn. Hæfniskröfur: Framkvæmdastjóri þarf helst hafa þekkingu á heyrnarskerð- ingu, afleiðingum hennar og úrræðum. Hann þarf að vera vel ritfær á íslensku, geta tekið að sér ritstjórn og skrif og metið fagleg gæði upplýsinga. Góð samskipta-og rithæfni í norðurlandamáli og ensku. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á kolbun@heyrnarhjalp.is Umsóknafrestur er til 10. febrúar Heyrnarhjálp óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir félagið. Við leitum að jákvæðum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Starfið er laust frá og með 1. mars n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum félagsins, gerð áætlana og styður við deildir félagsins í þeirra starfi. Framkvæmdastjóri er tengiliður félagsins við ÍS, ÍSÍ, UMFÍ og Grindavíkurbæ sem á og rekur þau mannvirki sem félagið hefur aðgang að. Menntun/þekking: Reynsla af fyrirtækjarekstri æskileg, þekking á mannauðsmálum er kostur sem og þekking á starfsemi íþróttafélaga. Einnig er kostur að hafa unnið með börnum og unglingum. UMFG er stækkandi íþróttafélag með 9 deildir og ríflega 500 iðkendur. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar. Umsóknir ásamt starfsferilskrá og meðmælum skulu sendar á stjornumfg@gmail.com Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Fjármálastjóri Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær auglýsir starf fjármálastjóra bæjar- ins laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og er æski- legt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst á nýju ári. Fjármálastjóri hefur umsjón með áætlanagerð og fjármála- stjórnun í samvinnu við bæjarstjóra og framkvæmdastjóra sviðanna. Helstu verkefni: - Umsjón með árlegri fjárhagsáætlanagerð, langtíma- áætlun og forsendum áætlana - Annast greiðslu á útgjöldum Vestmannaeyjabæjar í sam- ráði við bæjarstjóra og framkvæmdastjóra sviða - Útgreiðsla launa og launatengdra gjalda - Umsjón með ávöxtun fjármuna bæjarins ásamt fram- kvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og sam- skipti við eignastýringaraðila banka - Annast regluvörslu Vestmannaeyjabæjar. - Umsýsla og eftirlit með fjármálum stofnanna bæjarins. Gætir samræmis í vinnulagi um fjármálasýslu bæjarins. - Frágangur ársreiknings í samráði við bæjarstjóra, aðal- bókara, endurskoðendur og framkvæmdastjóra bæjarins. - Samráð og ráðgjöf til stjórnenda um fjármálastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskipta- eða hag- fræðimenntun. - Viðbótarmenntun í reikningshaldi eða endurskoðun er kostur - Víðtæk reynsla af fjárhagsáætlanagerð og fjármála- stjórnun - Þekking á reikningshaldi - Þekking og reynsla af opinberum fjármálum, sérstaklega sveitarfélaga - Góð þekking, færni og reynsla af fjárhagskerfum (Navision, Oracle eða annarra sambærilegra kerfa). - Kunnátta og færni í Excel og Word - Samskiptahæfni, jákvæðni og lipurð í mannlegum samsktipum Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurbergur Ármanssson, fjármálastjóri eða á netfangið: sigurbergur@vestmannaeyjar.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttar- félags og launanefndar sveitarfélaga. Vestmannaeyjabær hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Umsóknum ásamt menntunar- og starfsferilskrám skal skila til Bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, Bárustíg 16, 900 Vestmannaeyjum og merkja „fjármálastjóri Vestmanna- eyjabæjar“. Einnig er hægt að skila umsóknum á net- fangið postur@vestmannaeyjar.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar nk. Stjórnarráðsfulltrúi Atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf stjórnarráðsfulltrúa í afgreiðslu ráðuneytisins. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á frumkvæði og vönduð vinnubrögð. Stjórnarráðsfulltrúi heyrir undir skrif- stofustjóra skrifstofu fjárlaga, rekstrar og innri þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð Starfið felur í sér þjónustu og aðstoð við viðskiptavini og starfsmenn ráðuneytisins. Auk móttöku gesta sinnir stjórnarráðsfulltrúi öflun upplýsinga og gagna, svörun erinda, skráningu og frágangi mála í málaskrá ráðuneytisins, þátttöku í undirbúningi ýmissa viðburða ásamt öðrum almennum skrifstofu- og ritarastörfum og afleysingum innan ráðuneytisins. Hæfnikröfur • Stúdentspróf • Reynsla af móttökustörfum eða öðrum þjónustustörfum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Sveigjanleiki og færni til að vinna undir álagi • Þekking á helstu Office365 forritum • Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli • Færni til að tjá sig á ensku • Þjónustulund ásamt færni og lipurð í mannlegum samskiptum Æskilegt er að umsækjandi hafi • Reynslu úr stjórnsýslunni • Reynslu af skrifstofu- og ritarastörfum Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráð- herra og Félag starfsmanna stjórnarráðsins hafa gert. Nánari upplýsingar veitir Margrét Stefánsdóttir: margret.stefansdottir@anr.is - 545 9700. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100% Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, nr. 464/1996, sem settar eru samkvæmt heimild í 3. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til og með 27.01.2020 Sækja skal um starfið gegnum www.starfatorg.is. Umsókn skal fylgja kynningar- bréf og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.