Fréttablaðið - 04.12.2019, Side 13

Fréttablaðið - 04.12.2019, Side 13
Miðvikudagur 4. desember 2019 ARKAÐURINN 45. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L »2 Bjóðast til að minnka hlut sinn í Play í 30 prósent Stjórnendur Play biðla til fjárfesta um að koma að fjármögnun félags- ins með því að leggja til að þeir fái 70 prósenta hlut í stað 50 prósenta fyrir hlutafjárframlag sitt. Kanna áhuga fjárfesta á að leggja félaginu til lánsfé til skamms tíma á meira en 20 prósenta vöxtum. »4 Orkukaup voru um árabil í trássi við lög Dreifiveitunni RARIK gert skylt að fara með raforkukaup sín vegna dreifitaps í útboð. Áttu eingöngu í viðskiptum við dótturfyrirtæki. Viðskipti dreifiveita vegna dreifitaps nema hundruðum milljóna króna á ári. Leynd hefur hvílt yfir samningum. »10 Nánast ekkert launaskrið eftir lífskjarasamninginn „Kjarasamningarnir hafa í langflest- um tilvikum verið framkvæmdir ná- kvæmlega eins og þeir kveða á um og nánast ekkert launaskrið orðið í kjölfar þeirra,“ segir Halldór Benja- mín Þorbergsson, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins. Hjónin Bjarney Harðardóttir og Helgi Rúnar Óskarsson seldu heimili sitt til að geta keypt 66°Norður 2011. Sjóðurinn Mousse Partners, sem stýrt er af fjölskyldunni sem á tískuhúsið Chanel, keypti tæplega helm- ingshlut í fyrirtækinu sumarið 2018. Íslendingar eigi að horfa meira til Danmerkur sem hafa byggt upp sterkt hönn- unarsamfélag. 6 Allt lagt undir Við sem erum með keflið núna erum að treysta stoð- irnar svo fyrir- tækið geti lifað önnur 100 ár. Byltingarkennd nýjung í margskiptum glerjum 50–65% stærra lessvæði Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.