Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2019, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 21.12.2019, Qupperneq 40
Heilbrigðisfulltrúi á sviði matvæla og hollustuhátta Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna verkefnum á sviði matvæla- og hollustuhátta. Leitað er að áhugasömum og drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á þjónustu við nærsamfélagið. Viðkomandi þarf að hafa eða vera tilbúin að afla sér réttinda sem heilbrigðisfulltrúi. Helstu verkefni: • Eftirlit, sýnatökur og skýrslugerð. • Móttaka erinda og undirbúningur afgreiðslu. • Móttaka ábendinga og samskipti við almenning. • Fræðsla og upplýsingamiðlun við fyrirtæki á sviði heilbrigðiseftirlits. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði matvælafræði, heilbrigðisvísinda, líffræði eða önnur sambærileg menntun. • Reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur. • Góðir samskiptahæfleikar og jákvætt viðhorf. • Frumkvæði og metnaður. Heilbrigðiseftirlitið starfar samkvæmt lögum um matvæli og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Það hefur m.a. eftirlit með framleiðslu, dreifingu og sölu matvæla, og sinnir almennu hollustuhátta- og umhverfiseftirliti. Umsóknarfrestur og upplýsingar: Til og með 6. janúar 2020. Berist til hordur@heilbrigdiseftirlit.is sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Jól 2019 Þyrluflugmaður Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 6. janúar 2020 Umsókn óskast fyllt út á: www.intellecta.is. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsækjendur skulu einnig skila inn sakavottorði, afriti af vegabréfi, afriti af ökuskírteini, afriti af flugskírteini og gildu læknisvottorði, ásamt afriti af síðustu tveimur blaðsíðum í flugdagbók. Fylgiskjölum skal skilað rafrænt með umsókn eða útprentuðum á skrifstofu Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, í umslagi merktu viðeigandi starfi. Landhelgisgæsla Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu flugmanns á þyrlu. Landhelgisgæslan er með í rekstri og viðhaldi Airbus AS332 & H225 þyrlur og DeHavilland Dash 8 300 flugvél. Starfsemin fer að mestu fram á Íslandi en einnig að hluta til erlendis. • Gilt EASA Part FCL atvinnuflugmannsskírteini á þyrlu með blindflugsáritun (blindflugsáritun verður að vera í gildi út maí 2020) • Bóklegu ATPL námi lokið. Tegundaréttindi á Eurocopter/Airbus þyrlur kostur • Bóklegu námskeiði í áhafnarsamstarfi (MCC) lokið • Afburða samskiptahæfni • Góð íslensku- og enskukunnátta, hæfni til tjáningar í ræðu og riti • Mikið álags- og streituþol • Áhugi á starfsumhverfi og verkefnum Landhelgisgæslunnar • Stúdentspróf skilyrði. Staðfesting á sambærilegri menntun þarf að liggja fyrir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem samkvæmt lögum er falið að gæta ytri landamæra og standa vörð um fullveldisrétt Íslands á hafsvæðinu kringum landið. Landhelgisgæslan sinnir meðal annars löggæslu, eftirliti, leit og björgun á hafi auk þess að annast daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna hér á landi samanber heimild í varnarmálalögum. Hjá Landhelgisgæslunni starfar tæplega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi – Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Landhelgisgæslan áskilur sér rétt til að láta umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Félags íslenskra atvinnuflugmanna vegna starfa flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands. Um er að ræða fullt starf. Allir, sem réttindi og áhuga hafa, eru hvattir til að sækja um starfið. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.