Fréttablaðið - 21.12.2019, Síða 66
VEÐUR MYNDASÖGUR
Norðaustan 10-18 m/s, en 15-20 NV-til og einnig á SA-landi í kvöld. Snjó-
koma N- og A-lands, en slydda við sjóinn. Léttir til sunnan heiða. Norð-
austan hvassviðri eða stormur N- og A-til á morgun og bætir í ofankomuna,
en heldur hægari og bjart SV-lands. Hiti nálægt frostmarki, en upp í 7 stig
með S-ströndinni.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Velkomin, öllsömul! Hvern
aðfangadag gleðst ég yfir því
að messa yfir fullri kirkju! Og
það fær mig til að hugsa …
Hvar eruð
þið alla hina
daga ársins?
Þið haldið kannski að það
nægi að mæta einu sinni á ári?
Tja … ansi margir af þeim sem
eru nú kolbrenndir eftir elda
Gehenna héldu það sama!
En nóg
um það!
Velkomin,
öllsömul!
Hei, Palli! Sjáðu
þetta!
Vá. En retró! Og vestið er gamalt, líka.
Það er svo ótrúlegt að
sjá Lóu ganga.
Vegna þess að hún
vex svo hratt …
… eða vegna þess
að hún gengur
eins og skrímsli
Frankensteins?
Á frettabladid.is
finnur þú Fréttablaðið í
dag og safn eldri blaða.
Lestu Fréttablaðið
þegar þér hentar á
frettabladid.is
DAG HVERN LESA
96.000
ÍSLENDINGAR
FRÉTTABLAÐIÐ
AÐ MEÐALTALI
HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP APR-JÚN 2019, 12-80 ÁRA,
ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019
FRÉTTABLAÐIÐ - MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINS
2 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 F R É T T A B L A Ð I Ð